Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 06.11.1922, Blaðsíða 4
4 AL’Þ?ÐUBLAÐIÐ Erlend mynt Khöín, , 4 nóv. iPund sterling (1) kr. 22.13 Dollar (1) — 4 97 Þýzk mörk (100) — 0,10 Sænskar krónur (100) — 133.35 Norskar krónur (100) — 90 50 Frankar franskir (100) — 34 70 Frankar svissn. (100) — 90 35 Lirar ítalskir (100) — 21 oo Pesetar spanskir (100) — 76 00 Gyllim (100) — 194 75 Frankar belgiskir (100) — 3'90 Mörk fiosk (100) — 13 45 Skoviígerðir eru beztar og fljótast afgrelddar á Laugaveg 2 (gengid inn f skó veizlun Sveinbjarnar Árnatonat) Virðingarfylit. Finnnr Jónsson. Tóbakskaup gera menn bezt í Kaupíélaginu. Kftffið er áreiðanlega bczt hjá Litla kaffihúsinn Laugaveg 6 — Opnað kl 7x/a. BafBpslaiar. Við höfnm áú fengið feikna árval af Ijósakrónnm, borðlömpum Og kognrlompnm, ásamt ýimum teguudum af hongilðmpnm. Þar sem verðið á þessum ný|n lömpum er mikið iaegra en áður heflr verið, ættuð þéf að koma og lita á úrvalið og heyra verðið. Hf. Rafmf. Mltl ft Ljéa Laugaveg 20 B. Simi 830 Qlutlanst bökbauð á Frakhastfg 24. Bundið er inn fyrir báða flokka, blekkisgar engar komatt að. Steoðanaraun ei látuco iokka, lisreynslan á að meta það. S»mkeppain lifíi en saniúð þó sjái um að allir hsfi nóg. G. H. St. framtíðia nr. 173. Mjög árfðandi fundur í kvöld kl 8 */* Æðstitemplar. B*jéfttn.SÐ!ft úr gulli Ssefir fundi&t. Uppi i Litla kafflhúunu. Aígreiðisla bbðsins er í Aiþýðuhúsinu vi® Ingóifsstræti og Hverfisgötu, Sími Augiýsingucn sé skilað þangað xösí i Gutenberg f sfðasta lagl ki. 10 árdegis þaon dag, sem þœr eiga &ð kotna f blaðið Askriftagjaid ein kr. á máncði .Angiýsiagaverð kr 1,50 cui. eírsd ' Cftsöiumenn beðnir að gera skl dí afgreiðsiunnar, að miasta kosti ársfjórðúngslega. Ritstjóri og ábyrgðarœaður: Hallbjörn Halldórsson. {þentsmíðj.n Gutenbetg Edgar Rict Burrougks: Tarzan snýr aftnr. feundi hann eftir spurningunni er hann hafði reynt að spyrja þ'egar hann kom fyrst til svertingjanna — spurningunni sem þeir skildu ekki. Hann|hafði vikum saman gleymt eins hversdagslegum hlut og gulli, því hann hafði verið alveg óbrotinn maður, sem ekki hugs- aði til næsta dags. En alt í einu vakti gullið hina sof- andi menningu 1 huga hans, oe með henni kom iöng- tinin til þess að verða rlkur. Þann kafla af siðum og venjum siðaðra manna hafði Tarzan lært vel. Hann vissi að gullinu fylgdi völd og þægindi. Hann benti á hringinn. „Hvaðan er þessi guli málmur, Busuli?“ spurðihann. Svertinginn benti f suður og austur. „Tupglsleið í burtu — kannske meira", svaraði hann. r ,Hefir þú komið þar?" spurði Tarzan. „Nei, en sumir okkar komu þar fyrir mörgum árum; faðir minn var þá ungur. Eiun af hópum þeim, sem var í jarðnæðisleit, rakst á ókunnan þjóðflokk, sem bar mikið af svona skrautgripum. Spjótsoddar þeirra voru •úr því og örvar þeirra, og þeir suðu í pottum sem voru úr sama efni og hringur minn. Þeir bygðu stórt þorp úr steinkofum og var það girt zteingarði miklum. Þeir voru ógurlegir ásýndum, og léðust á menn vora áður en þeir vissu hvort þeir fóru i friðsömum erindum eður eigi. Okkar menn voru fá- liðaðir, en þeir héldu velli á kletti einum unz dimdi rog óvinirnir héldu inn 1 þorp sitt. Þá héldu okkar menn 1 burtu og tóku með sér mikið af skartgripum af þeim föllnu, og enginn hefir komið þarna stðan. Þetta eru Vondir menn — hvorki hvítir né svartir, : *n þalctir hári eins og Bolgani, goriilaapinn. Já, þeir *ru feiknavondir, og Chowambi var; feginn að komast kurtu úr landi þeirra". „Er nokkur á llfi af þeim, sem voru með Chowambi og sáu þessa ókunnuþjóð og borgina furðulegu?" spurði Tarzan. „Waziri, höfðingi okkar, var þar", svaraði Busuli. „Þá var hann konungur, en hann var með Chowambi, sem var pabbi hans". Tarzan spurði Waziri spjörunum úr um kvöldið. Sagði hann langt til borgarinnar, en eigi vandratað, og myndi hann gerla leiðina. BVið fórum 1 tíu daga með ánni, sem rennur hér meðfram þorpinu. Við héldum til uppsprettu hennar og komum á tfunda degi að Ktilli lind hátt uppi 1 fjöll- unum. Lindin var upptök árinnar. Næsta dag fórum við yfir fjallstindinn og komum að litlum læk, sem við fórum með inn 1 stóran frumskóg. I marga daga fór- um við meðfram læknum, sem nú var orðinn að á, unz við komum að fljóti, sem áin rann í. Fljótið féll í gljúfrum miklum. Nú fórum við upp með fljótÍDU, til þess að reyna að komast út úr frumskóginum. Þegar tuttugu dagar voru liðnir frá þvf við lögðum af stað að heiman, lcomum við að öðrum fjallshrygg. Við fórum upp fjallshlrðina meðfram fljótinu, sem nú var orðið lækjarspræna, unz við komum að hellisskúta. I honum var móðir fljótsins. Eg man, að við náttuðum þar, og að kalt var, því íjöllin voru há. Næsta dag ákváðum við að komast upp á fjallstindinn, til þess að sjá landið hinum meg- in, og ef það væri engu betra en það sem við höfð- um ferðast um, ætluðum við að snúa heim og segja fé- lögum okkar, að þeir væru þegar seztir að í bezta landi f heimi. „ Við klifruðum því upp klettana og komumst upp á tindinn, og þaðan blasti við okkur, ekki langt í burtu, grunnur, þröngur dalur; og fjarst 1 honum var stór borg reist úr grjóti, en að miklu leyti fallin“. Niðurlag sögu Waziris var llk sögu Busulis.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.