Morgunblaðið - 26.03.2008, Síða 32

Morgunblaðið - 26.03.2008, Síða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2008 MORGUNBLAÐIÐ Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Staða grunnskólastjóra við Hraunvallaskóla er laus til umsóknar. Í Hraunvallaskóla er sérstök áhersla lögð á samvinnu leik- og grunnskóla en þar eru nemendur á báðum skólastigum og tveir skólastjórar. Elstu nemendur næsta vetur verða í 9. bekk. Í skólanum er kennt samkvæmt skólastefnu hins opna skóla og þar er einnig unnið samkvæmt einstaklingsmiðuðum kennsluháttum. Þá er mikil áhersla lögð á samvinnu og teymisvinnu, skapandi hugsun og starfsgleði. Menntunar- og hæfniskröfur • Kennarapróf og kennslureynsla • Framhaldsmenntun á sviði stjórnunar, uppeldis- eða kennslufræði æskilegt. • Frumkvæði og samstarfsvilji. • Góðir skipulagshæfileikar. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Sé reiðubúinn til að leita nýrra leiða í skólastarfi. • Hafi áhuga á og/eða reynslu til að leiða þróunarstarf í átt að einstaklingsmiðuðu námi. Umsókn skal fylgja greinargóð skýrsla um störf umsækjanda og menntun, stjórnunarreynslu og hver þau verkefni sem hann hefur unnið við og varpað geta ljósi á færni hans til að sinna skólastjórastarfi. Allar upplýsingar um stöðuna veitir Magnús Baldursson, fræðslustjóri í síma 585 5800, magnusb@hafnarfjordur.is Umsóknum ber að skila á Skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, 220 Hafnarfjörður en ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst 2008 en æskilegt að umsækjandi geti komið fyrr að undirbúningvinnu. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 2008. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Hafðu samband og fáðu upplýsingar um Hafnarfjörð og hundrað ára afmæli Hafnarfjarðarkaupstaðar í síma 585 5500 og á heimasíðunni www.hafnarfjordur.is Skólastjóri Hraunvallaskóla Blaðbera vantar í Keflavík • í afleysingar • í sumarafleysingar • í fasta stöðu Upplýsingar gefur Elínborg í síma 421 3463 Blaðbera Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Nú er frost á Fróni Hlý, undurmjúk ullarnærföt fyrir kalda kroppa. Barna- og fullorðinsstærðir. Þumalína, efst á Skólavörðustígnum. Sími 551 2136. www.thumalina.is Heilsa LR- KÚRINN Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. www.dietkur.is Dóra 869-2024 Getur yoga hjálpað kvíðaröskun? Kæri þú! Finnur þú fyrir kvíða og angist? Eins og allt sé stopp? Í april byrjar námskeið fyrir slíka líðan í Yoga-stöðinni Heilsubót, mánud.og miðvd. kl. 20.00. Upplýsingar í síma 588-5711, netfang yogaheilsa@yogaheilsa.is Sumarhús Fjárfestið í landi! Fallegar lóðir við Ytri-Rangá til sölu. Veðursæld og náttúrufegurð. Land er góður fjárfestingakostur! Uppl. á www.fjallaland.is og í síma 893 5046. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir Plastmódel í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 587 0600. www.tomstundahusid.is. Skattframtöl Skattframtal 2008 fyrir einstaklinga. Aðstoðum við eldri framtöl og kærur. Einnig bókhald, vsk-skil og fleira fyrir einyrkja og félög. Áralöng reynsla. Dignus ehf - s. 699-5023. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Ýmislegt standar BANNER 580 7820580 7820 Mynda- standar Þrif Tek að mér að gera hreint, helst á 101 svæðinu og á nærliggjandi svæðum. Meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 662 1572 seinnipart dags eða á angull@simnet.is Teg. Darcey - mjög flottur, sexí, léttur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Teg. Maisie - sumarlegur og stelpulegur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 5.990,- Teg. Bridgette - gamalreynt og mjög gott snið, nýkomið aftur í D,DD,E,F,FF,G skálum á kr. 6.990,- Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Opið mán-fös 10-18, lau 10-14. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. www.misty.is. Dömuskór úr leðri og skinnfóðraðir í miklu úrvali. Stærðir: 26 - 42 Verð frá: 4.985.- til 6.885.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-föst. 10-18, og laugardaga 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Veiði Veiðferðir til S-Grænlands í sumar. Stangveiði, sauðnaut og hreindýr. Leitið upplýsinga Ferðaskrifstofa Guðmundar Jónassonar ehf. S.: 511 1515 www.gjtravel.is Bílar Suzuki KingQuad 450 árg. 8/´07 ek. 1750km. Vel búið hjól sem er hlaðið aukahlutum.150þús útb. og yfirtaka 10-12 þús á mánuði eða 270 þús útb. + yfirtaka og þú færð flotta kerru með, uppl 664-8581. Ökukennsla Bilaskoli.is Bókleg námskeið - ökukennsla - akstursmat - kennsla fatlaðra Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. Bifhjólakennsla. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i ´07. Bifhjólakennsla. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Fréttir á SMS Smáauglýsingar augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.