Morgunblaðið - 26.03.2008, Síða 37

Morgunblaðið - 26.03.2008, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. MARS 2008 37 Þjóðleikhúsið Á öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl. 12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 30/3 kl. 14:00 U Sun 30/3 kl. 17:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 U Sun 13/4 kl. 14:00 U Sun 20/4 kl. 14:00 Ö Sun 27/4 aukas. kl. 14:00 Ö Sýningum í vor lýkur 27/4 Engisprettur Fim 27/3 frums. kl. 20:00 U Fös 28/3 2. sýn kl. 20:00 Ö Fim 3/4 3. sýn. kl. 20:00 Ö Fös 4/4 4. sýn.kl. 20:00 Ö Fim 10/4 5. sýn. kl. 20:00 Fös 11/4 6. sýn. kl. 20:00 Fim 17/4 7. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 8. sýn. kl. 20:00 Sólarferð Lau 29/3 kl. 16:00 Ö Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Lau 5/4 kl. 16:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 16:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 16:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 16:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Ö Sun 27/4 kl. 20:00 Ath. siðdegissýn. Kassinn Baðstofan Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Sýningum lýkur í apríl Smíðaverkstæðið Vígaguðinn Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sá ljóti Mið 2/4 fors. kl. 20:00 U Fim 3/4 fors. kl. 20:00 U Lau 5/4 frums. kl. 20:00 U Mið 9/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Mið 30/4 kl. 20:00 Kúlan Skoppa og Skrítla í söngleik Fim 3/4 frums. kl. 17:00 U Lau 5/4 kl. 11:00 U Lau 5/4 kl. 12:15 U Sun 6/4 kl. 11:00 U Sun 6/4 kl. 12:15 U Lau 12/4 kl. 11:00 U Lau 12/4 kl. 12:15 U Sun 13/4 kl. 11:00 Ö Sun 13/4 kl. 12:15 Borgarleikhúsið 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Miðasala Borgarleikhússins er opin alla virka daga frá klukkan 10 og fram að sýningum á sýningardegi, annars til klukkan 18. Um helgar er opið frá kl. 12-20. ÁST (Nýja Sviðið) Sun 30/3 kl. 20:00 Ö Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Fös 11/4 kl. 20:00 Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 Mið 23/4 kl. 20:00 Fim 24/4 kl. 20:00 Í samstarfi við Vesturport Gítarleikararnir (Litla sviðið) Lau 5/4 kl. 20:00 U Sun 6/4 kl. 20:00 Ö Lau 12/4 kl. 20:00 Ö Sun 13/4 kl. 20:00 Ö Lau 19/4 kl. 20:00 Ö Sun 20/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Sun 27/4 kl. 20:00 Gosi (Stóra sviðið) Lau 29/3 kl. 14:00 Sun 30/3 kl. 14:00 Ö Sun 6/4 kl. 14:00 Ö Sun 13/4 kl. 14:00 Sun 20/4 kl. 14:00 Sun 27/4 kl. 14:00 Hetjur (Nýja svið) Fim 27/3 kl. 20:00 Fös 28/3 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Jesus Christ Superstar (Stóra svið) Lau 29/3 kl. 20:00 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 Lau 12/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Lau 19/4 kl. 20:00 Sun 20/4 kl. 20:00 Fös 25/4 kl. 20:00 Lau 26/4 kl. 20:00 Kommúnan (Nýja Sviðið) Fim 27/3 kl. 20:00 stóra sviðið Fös 28/3 kl. 19:00 stóra sviðið Lau 29/3 kl. 20:00 nýja sviðið Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Í samst við Vesturport LADDI 6-TUGUR (Stóra svið) Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 5/4 kl. 20:00 U Fim 10/4 kl. 20:00 Ö Fös 11/4 kl. 20:00 U Fim 17/4 kl. 20:00 Fös 18/4 kl. 20:00 U Mið 30/4 kl. 20:00 Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Fló á skinni (Leikfélag Akureyrar) Fim 27/3 kl. 20:00 U Fös 28/3 kl. 19:00 U Fös 28/3 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 29/3 kl. 19:00 U Lau 29/3 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 30/3 kl. 20:00 U Fim 3/4 ný sýn kl. 20:00 U Fös 4/4 kl. 19:00 U Fös 4/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Lau 5/4 kl. 19:00 U Lau 5/4 ný sýn kl. 22:30 Ö Sun 6/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 kl. 19:00 U Lau 12/4 kl. 22:30 U Sun 13/4 aukas kl. 20:00 Ö Fös 18/4 ný sýn kl. 19:00 Ö Lau 19/4 kl. 19:00 U Lau 19/4 kl. 22:30 Ö ný aukas Fös 25/4 ný aukas kl. 19:00 Lau 26/4 ný aukas kl. 19:00 Sýningum lýkur í apríl! Dubbeldusch (Rýmið) Fös 28/3 7. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 8. kort kl. 19:00 U Lau 29/3 aukas kl. 22:00 Ö Sun 30/3 9. kort kl. 20:00 U Fös 4/4 10. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 11. kortkl. 19:00 U Lau 5/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 6/4 12. kortkl. 20:00 U Fös 11/4 aukas kl. 19:00 Ö Lau 12/4 13. kortkl. 19:00 U Sun 13/4 14. kortkl. 20:00 U Fös 18/4 15. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 16. kortkl. 19:00 U Lau 19/4 aukas kl. 22:00 Ö Sun 20/4 17. kortkl. 20:00 U Fös 25/4 18. kort kl. 19:00 Ö Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Mr. Skallagrímsson eftir Benedikt Erlingsson (Söguloftið) Lau 29/3 kl. 15:00 U Lau 29/3 kl. 20:00 U Sun 30/3 kl. 20:00 U Lau 12/4 kl. 15:00 U Lau 12/4 kl. 20:00 U Fös 18/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 15:00 U Lau 17/5 kl. 20:00 U Lau 24/5 kl. 15:00 U Lau 24/5 kl. 20:00 U BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Sun 30/3 kl. 16:00 U Fim 3/4 kl. 20:00 Lau 5/4 kl. 15:00 Ö Lau 5/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 U Lau 19/4 kl. 20:00 U Fim 24/4 kl. 16:00 U Fös 2/5 kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 15:00 U Lau 3/5 kl. 20:00 U Lau 10/5 kl. 15:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cosi fan tutte - Óperustúdíó Íslensku óperunnar Sun 6/4 frums. kl. 20:00 Mið 9/4 kl. 20:00 U Fös 11/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Pabbinn Fim 10/4 kl. 20:00 Iðnó 562 9700 | idno@xnet.is Söguveislameð GuðrúnuÁsmundsdóttur (Iðnó) Fim 27/3 kl. 14:00 Ö Fim 27/3 kl. 20:00 síðasta sýn. Systur Fös 2/5 frums. kl. 20:00 Lau 3/5 kl. 20:00 Fös 9/5 kl. 20:00 Lau 10/5 kl. 20:00 Möguleikhúsið 5622669 / 8971813 | moguleikhusid@moguleikhusid.is 39? vika - Leikfélagið Hugleikur (Möguleikhúsið við Hlemm) Fös 28/3 frums. kl. 20:00 Lau 29/3 kl. 20:00 Sun 30/3 kl. 20:00 Fim 3/4 kl. 20:00 Fös 4/4 kl. 20:00 Sun 6/4 kl. 20:00 Fim 10/4 kl. 20:00 Sun 13/4 kl. 20:00 Mið 16/4 lokasýn. kl. 20:00 Miðapantanir í s. 5512525 Aðventa ((Möguleikhúsið/ferðasýning)) Sun 6/4 kl. 17:00 Höll ævintýranna (Möguleikhúsið/ferðasýning) Sun 6/4 kl. 14:00 F heiðarskóli Fim 24/4 kl. 14:00 F grindavík Fim 15/5 kl. 10:00 U Landið vifra (Möguleikhúsði/ferðasýning) Fim 27/3 kl. 10:30 F leikskólinn hlíðarendi Langafi prakkari (Möguleikhúsið/ferðasýning) Mið 26/3 kl. 09:30 F laugaland Fös 28/3 lundabólkl. 10:00 F Mið 9/4 kl. 10:00 F hólaborg Fim 10/4 kl. 10:00 F hulduberg Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Ambra (Borgarleikhúsið stóra svið) Fös 23/5 kl. 20:00 heimsfrums. Lau 24/5 kl. 20:00 Sun 25/5 kl. 20:00 Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Fös 11/4 frums. kl. 20:00 Lau 12/4 2. sýn. kl. 20:00 Fös 18/4 3. sýn. kl. 20:00 Lau 19/4 4. sýn. kl. 20:00 Fös 25/4 5. sýn. kl. 20:00 Lau 26/4 6. sýn. kl. 20:00 Fös 2/5 7. sýn. kl. 20:00 Lau 3/5 8. sýn. kl. 20:00 Fim 8/5 9. sýn. kl. 20:00 Sun 11/5 10. sýn. kl. 20:00 STOPP-leikhópurinn 8987205 | eggert@centrum.is Bólu Hjálmar (Ferðasýning) Fim 27/3 kl. 09:00 F grunnskóla varmahlíð Fim 27/3 kl. 11:00 F grunnskóla sauðaárkóks Fim 27/3 kl. 15:00 F grunnskóla hofsós Fös 28/3 kl. 11:00 F grunnskóla siglufjarðr Mið 2/4 kl. 14:00 F réttarholtsskóli Fös 4/4 kl. 09:00 F grunnsk. á þorlákshöfn Fim 10/4 kl. 14:00 F hjúkrunarheimilið skógarbær Eldfærin (Ferðasýning) Fös 28/3 kl. 10:00 F smárahvammi Fim 3/4 kl. 08:00 F hamraskóli Sun 6/4 kl. 11:00 F keflavíkurkirkja Sun 13/4 kl. 11:00 F langholtskirkja Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Vestfirskur húslestur (Bókasafnið Ísafirði) Lau 5/4 kl. 14:00 Lau 19/4 kl. 14:00 Lau 3/5 kl. 14:00 Tjarnarbíó 5610250 | leikhopar@leikhopar.is Borko Fim 3/4 kl. 20:00 útgáfutónleikar SHARON Osbourne hefur verið út- nefnd drottning lýtalækninganna og þykja þær lagfæringar sem hún hef- ur látið gera á útliti sínu einkar vel heppnaðar. Það var breska sjón- varpsstöðin FX Channel sem komst að þessari niðurstöðu eftir könnun meðal áhorfenda sinna. Hin 55 ára gamla spúsa rokkarans Ozzy Osbourne hefur rætt opinskátt um lýtaaðgerðirnar og viðurkennt að hafa eytt hátt í fimmtíu milljónum króna í þær. Hún hefur meðal ann- ars látið stækka á sér brjóstin, minnka magaopið og lyfta andlitinu og nú hefur hún ákveðið að láta stað- ar numið. „Líkaminn er orðinn þreyttur. Ég hef látið ýmislegt yfir hann ganga og nú er hann örmagna. Ég er ánægð með hvernig ég lít út miðað við aldur og ég er dauðhrædd um að enda eins og sumt fólk með straujað andlit og óbifanlegt enni,“ sagði Osbourne við þetta tilefni. Reuters Hætt Sharon Osbourne ætlar ekki í fleiri fegrunaraðgerðir. Drottning lýtalækn- inganna PRISCILLA Presley, ekkja Elvis Presley, þurfti að fara í aðgerð vegna andlitsskaða sem hún hlaut eftir að húðsjúkdómalæknir spraut- aði í hana efni árið 2003 sem virka átti líkt og Botox, og að hans sögn betur, en reyndist ólöglegt og skað- legt. Læknirinn, Daniel Serrano, þóttist vera húðsjúkdómalæknir en seinna kom í ljós að hann var rétt- indalaus. Hann laug því að við- skiptavinum að efnið væri betra en lyfið Botox, sem m.a. er notað til að slétta úr hrukkum í fegrunarskyni. Vefsíðan TMZ segir frá því að Serrano hafi sprautað silíkoni, sem notað er til að smyrja bíla í Argent- ínu, í andlitsvöðva nokkurra við- skiptavina sinna, þ. á m. Presley. Hann hlaut fangelsisdóm fyrir. Silí- konið mun hafa valdið fólki lömun og gert göt í húð sumra fórnarlamba. Skottulækn- ir skaðaði Presley Presley Með Leslie Nielsen í kvik- myndinni Naked Gun 33 1/3. ÁHORFSMET á gamanþáttinn How I met Your Mother var slegið í Bandaríkjunum í fyrradag og ástæð- an mun vera sú að Britney Spears lék í þættinum. Spears brá sér í hlutverk einkarit- ara sem sækir allan sinn fróðleik í sjálfshjálparbækur. Britney hefur áður reynt fyrir sér í leiklistinni, m.a. í kvikmyndinni Crossroads og Austin Powers in Goldmember. Gagnrýnendur hafa margir farið já- kvæðum orðum um leik Spears í þættinum en eins og þeir vita sem fylgst hafa með fréttum af fræga fólkinu þá hefur lánið ekki leikið við hana að undanförnu. Spears slær áhorfsmet Britney Einkaritari í grínþætti. ÁSTRALSKI leikarinn Hugh Jack- man hefur samið við fyrirtækið Virgin Comics um að skrifa teikni- myndasögusyrpu sem nefnist „Now- here Man“, eða „Hvergi-maður“, með Marc Guggenheim. Jackman hefur leikið persónuna Wolverine úr teiknimyndasögunum um X- mennina í þremur kvikmyndum en Guggenheim er einmitt höfundur þeirra teiknimyndasagna. Fjórða myndin verður frumsýnd á næsta ári. Jackman vonast til þess að gerðar verði kvikmyndir upp úr Nowhere Man. Sögusviðið er fram- tíðin þegar jarðarbúar hafa fórnað einkalífi sínu fyrir öryggi. Semur myndasögu Reuters Jackman Leikur hasarhetju og ætl- ar að semja teiknimyndasögu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.