Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 1
Oeflð tft af Alþýðnflokkniim 1922 Þriðjudagino 7. nóvember 257. tölublað börnunuml Bsndaiagi kvenna hefir borist áskorun írá brrzku sambandifélðg- ttnum til bjáfpar Russlsndi. Eins og menn kann &ð reka roinni til, ssi'naði Bacdalagið, eftir áskorun SFriðþjóís Naasens, fé nokkru til hjiipar tússaeikuia flóttakonum 4 Konstantfnópel, og mun þið á- stæðan til að leitað er til þess aftur. Bíöðin hafa nýlega flutt akýrslu «ra, að 2 miljóair manna hafi dáið af hungri i Rúsilandi, árið íem leið. Þagar Fr. Naaseu lctð- aðist um Notðurálfona, í febrúar og matz, til þess að skora á itjórn ir og almenning að hjálpa Rúss- landi, þá sagði hann, að hungurs- acyðin snerti ,33 miijónir manna, 19 miljóair væru f Iffsháska, IO til 12 miljónir myndu deyja, ef hjilpin kæmi ekki eða ekki nógu fljótt, fleiri en ein rai'jóa hlytu áreiðanlega að deyja, hvað fljótt •aern hún kæmi, Þó flestar stjórnirnar létu standa á rér með að bjálpa Rústlandi, $>á brá almenningur.allsstaðar fljótt og vel við. Bandarikin, Brczka -veldið og flestar þjööír Norður alfunnar hafa sent fajalparleiðangra til Rússlands. Jafnvel smáríkið Lvxemburg hefír verlð með. Al. ferezka nefndin einj hefir, árið sem leið, safnað um miljóa sterlings punda, í peningum og vörum, og hefir það fé fætt 520 þús. full* oiðna og 417 þús. böm. Sam kvæmt skýrslu Nansens, 30. ágúst, voru 1.372.666 mannr, þar af liðlega helmingur börn, fæddlr af hjáfpunefndum Notðurálfamanna í Rústlandi I. ágú.t, og er þá ótalin bjáíp Ametlkumanaa og s&oibsnds syodikaluta. Eítir upp'keruita, sem var < tæpu meðalUgi aamkvæmt opln- berum rúisneskum skýrslum, hefir higur manna, batnað rtokknð, og þöifia á að fæða fallorðna er ekki jafobráð og áður. Þó eru erfiðleikarnir á flatningum svo mlklir, að þeirra vegna ferst fjöldi manna, sem annars gætu notið uppskeruanar, og ttlíð er bætt við, að aköf huogurtneyð muni koma opp i mörgum héruðum i lok nóvemher og ( árslokin. Mcðul óg fatnað vantar á öliu hungurs svæðinu. B'gast eiga nú flótta mennirnir. Fólk hefir flúið hung urssvæðin f blindri akelfingu, fylt brautarstöðvarnar til þest að ná i einhverja lett, sem færi með þá eitthvað ut i blálnn, burt frá hungrinu. Alltstaðar hafa þeir skilið eftir eymd og dauða á leið sinni > og oftsinnis hópa af börnum og gamalmennum Hópar af þessum umkomuUusu börnum ráfa um og hafa hvergi höfði sfnu að að halla i hæli einu f Ekatarineborg voru 800 börn samaa komin, xem týast höfðu á þennan hitt. Þáiund slikra barna og annara hafa útlendu hjálpatnefndirnar ték ið að tér, og sé þeim slept nú, hljóta þau að deyja. Þá er öllu þvi fé og eifið'I á g'æ kastað, sem varið hefir verið þeirra vegna, og óhugsandi er, að sllkt verði látið koma fyrir, svo framarlega Reykjavik 4 nóv. 1922. sem mannúðin má sfn nokkurs i heiminum. Barnaheimili rússneika stjórnarinnar eru troðfaii, og þessi böm eiga engan að annan, sem þau geta beðið um matarbita. Reynslan hefir kent, hverafg- hægt er að fæða þessi börn með sem minstum kostnaði. Fyrir 1 shiiling eða Jafngildi hans i ann- ari mynt- er hægt að feða rúss. neskt barn f viku fytir 100 pund stetling (am 2600 kr fsl.) er bægt að setja upp nýtt eldhús og fæða ioo börn t 5 mánuði. Eldhúsið ber nafn gefandans. Gildi rússneskra peninga er af- arlágt. Samkvæmt skýrslu frá Odessa 12. ágúst siðastl. Jafogilti! 1 pund sterl. 20,000,000 (tattcgn milij. rúblum), 1 dollar 4 800,000 r., 1 tranki franskur 320,000 rúbl., 1 þýskt mark 11,000 túbl., 1 aust- urrlsk króna 700 t úbl, 10 rúblur í gnlli 25 000 000 rúblum. Ef til vill á gengi þetta að eins vlð um hungurhéruðin, en allssttð* ar í Rússlandl hafa peningar fall- ið miklu lægra en i nokkru öðra landi. Varla er hugsanlegt að íá meira fyrir elna iilenzka krónu, en að halda lífiau i hungruðu barni í marga daga. Ekki er hægt að þakka betur friðinn, aem þetta land hefir feegið f sitt hlutakiíti, faeldar en' með þvf að liðsinna rútsnesku börnunum. > Gjöfum veitt móttaka á afgrelðsln Alþyðublaðsini og aí undiirituð- um. Steinunn H. BJarn&son, Aðalttræti 7, p. t. formaflur. f&istín Sfmoaarson, Vailarstræti 4. Krlstín V. Jacobson, Laufásveg 33. 'laga L. Lárusdóttif, Bföttugötu 6. Jóna Sigurjónsdóttir, Hólatorgl. Sigrlður Björnsdóttir, Aðaktrseti 12. Laufey Valdimarsdóttir, Þingholtsitræti'i8.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.