Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 2
AL »fÐ0 8L AÐIE Ríkisverztan greta. -------- (Ni) Leiendur umrsddrar stjómar akýrslu verða elnnig ssð minnsst þess, að líkið tók í flestaœ tilíeli rnn ekki við fyrr en venjulega samkeppnisvérzlun&raðierðin hafði sýat vanmátt sion. Þaneig var það um skotfæra- og matvælaráðuneytin Ráðuneyti þessi voru eigi sett á stofn i gróðaskyni, beldur til að fullnsegja slmanns- þörfum, og þau heppnuðust mæta vel. Matvælaríðuneytið var eigi sett á stofa til þess að græða peninga á kjöti, mjólk eða neinu öð;u, hcldur til að anna.it fæðu handa brezku þjóðinni, til þest að skiftiog íæíuanar yrði téttiat og að hún yrði seld vlð sem væg uttu verði. Hin raunverulega sönnun þess, hve því tókst, var, hve matar skömtunin fór vel fram, og iú staðreynd, að matvælaverð var lægra i Bretlandi en i nokkru öðru landi i Evrópu. Slfkt ráðu aeyti vaið að láta margt ganga fyrir gróða. Þar eð þið vár.til gangur ráðuneytislnt að hafa ætlð nægar matvæiabirgðir £ landinu. hiiti það ekki um skyndivetðbreyt- ingar á markaðinum. t stjórnar- skýfffunni segir t. d á bls 191, að tapið á srujöri og oiti nemi eál. 2 miiljónum punda. Hefði ráðuneytið viljað setja upp birgð jr sínsr, myndi það ekki hafa þurft að tapa 2 milljónum, heldur haít störgroða. Ea þi myadi smjörveið hafa hækkað i svip stundu og smjörskortur orðið inn an fárra raánaða. Því var ráðið að hafa áfram eftirlit með birgð unuín Í Iandinu og seija matvæla birgðir ríkisins smátt og smátt, einmitt vegna þesi, hve æski- legt var að forðast afleiðingarnar af þvi a.ð selja matvætia öil i einu, meðan verðlð var hátt. Það er biátt áfram hlægilegt að skoða ráðitafanir L&ndbunað arráðuneytisins um „búin" (settle menti) handa heimkomnu her- mönnunum sem verzlunarrdðstöf un. Stjórnin þnrfti að sjá heim komnum hermönnum íyrir jarð næði og bústofni þegar er strið- inu Iauk. Landbúoaðarráðuaeytið varð þvi að kaupa og útbúa »bú in", meðaa alt stóð sem hæst í verði, enda var aldiei ráð fyrir 1 <<g»- <4gp* •«©>- ¦«§$». ¦«£». ¦*§¦„ -^t. «!*£*. •*§£>¦ -«8Þ- -<©S» ELEPHANT í . -: CÍGARETTES ¦} SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN T THOMAS BEÁR & SONS, LTD., LONDON. rftfr- ^Jft*- -^SfeÞ- -**3**- -*****- -<%»- -i^- ¦<&&- ¦-<$>- vcð^ -*fli»> -«$5»- -«Si »1 Skemtisamkoma Jafnaðarmannafélagsins, í tilefni af 5 ára afmæli rússnesku byltingarinnsr, veiður haldin I í Birunni í kvöld 7, nóv. Ræður, kaffidiykkja, söngur og dans. Aðgöngumiðar seidir í Báruhúsinu eftir klukkan I í dag. — Samkoman hefit kl. S'/a Hútið opnað k'l. 8. — FJölmennið, íélagari 4. nóv. 1922. f stjórn félagsins. Rósinkranz Ivarsson. Hendrik J S. Ottósson. Erlend r E<íendsson, öðru gett en að ' tsp yrði á þeim. Oíb er ekkert sérlegt áhugamál að berjast fydr rikisverziun sem stjóínmaiastefau. Ea vér mótmsl um harðiega öllum þeim óheiðar legu aðferðum, sem sumir gagn- rýnendor rlkiiverzlunar beita til að geía rangar hugmyndir um þesiar verzlunarráðsstafanír. A því er enginn vafi, að þjóðin tapaði stóifé á þvi að afnema alt eítiilit og takmöikunarráðstaíanlr, að minstá kosti Jafnskyndilega. En einstaklingsfyrirtækjunum kom það betur, að ríkið legði niður verzl- un og annan atvlnnurekstur strlðs áranna, og tók stjórnln því að lok um það óhappaúrræði. Það, setn reynslan af rikis- verzlun striðsáranua kennir css, tr, að þfóð'nýtt, {p. e. rekin af kinu opinbera) verzlun og fratn leiðsla getur undir vissunt kring umstaðum hepþnast ágcetlega, þeg' ar 'öll 'önnur verzlunar- og fram leiðslukerfi bregðast Engin hlutdrœg skrif fi breytt þessttm mikilvægu sanninduml* íslik eru þá ummæli þessa merka blaðs. Er nú nokkurn veginn sýni legt, hvaðan útsendari Morgun- blaðsins hefir sfna vizku, sem sé úr hlutdrægum dómsm auðvalds- blaðs eins og .Times" eða öðr- um slikam Er það hin meátav óivinna af iwðt nura, sem trúað er fyiir þvi starfi að fræða þjóð'na um erlendar fréttlr, að þeir skuli miisota þannig traúst almennings; En makiég lefsing er þeim vfs, Það ttúir þeim enginn. Annars er rojög merkilegt að veits þvi eftirtekr, hve átámm auð- valdsblaðanna á landsverzlun hér og erlendis svipar aaman Mikiði get úr litln tapi og oft eðlilegu, en þagað um itórgróða. Logið tií um rektturskestnað og þv'umiikt» Reyntla Breta um rlkisverzlun á sttlðsárunum er stórfesglegasta sönnun þeis, að rikisve.'zlun að minsta kosti með aiiar stærri vöru • tegundir er framtlðarfyrirkomulag-: ið á verzluninni bæði hér og ann- ars itaðar. x Skolanansunur. Ég hafði ætlað að biðja Mgbl. fyrir leiðréttingu út af ummælum, seoa fiéttarltarl blaðsins hafði eftit mér i fréttum af bæjarstjórnatfundi slðast og vúru mjög villandi og siitia úr samhengi. En greinin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.