Alþýðublaðið - 07.11.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Side 2
AL*fÐDaiAÐlS ■ •**!&»*■ ■**$&**■ - föear? ELEPHANT ♦ f SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN THOMAS EEAR & SONS, LTD., LONDON. . • ■<%*> -*«*►- -*?&*- -o^ SRemtisamkoma Jafnaðarmannafélagsins, ( tilefni a( 5 ára afoaæli rússnesku byltingarinnsr, verður haldin I Bárunoi i kvöld 7. nóv. Ræður, kaffidrykkja, söngur og dans. Aðgöngumiðar seldir i Báruhúsinu eftir klukkan X ( dag. — Samkoman hefit kl. 8'/2 Húiið opnað kl. 8. — Fjölmennið, félagari 4. nóv. 1922. t stjórn félagiins. Rósinkranz Ivarsson. Hendrik J S. Ottðsson. Erlend r Erlendsson. Rikisverzlnn greta. ----- (Nl» Lesendur umrsddrar stjórnar skýrslu verða elnnig að minnaat þess, að rikið tók í flestum tilfell um ekki við fyrr en venjulega samkeppnisverzlunaraðferðin hafði sýnt vanmátt sinn. Þaneig var það um skotfæra- og matvælaráðuneytin Ráðuaeyti þessi voru eigi sett á stofn i gróðaskyni, heldur til að fullnsegja aimanna- þörfum, og þau heppnuðust mæta vel. Mitvæliríðuneytið var eigi sett á stofn til þess að graeða peninga á kjöti, mjólk eða neinu öð.u, heldur tll að annart fæðu handa brezku þjóðinnl, til þesi að skifting fæðunnar ytði réttlat og að hún yrði seid vlð sem væg uitu verði. Hin raunverulega sönnun þess, hve því tókst, var, hve matar skömtunin fór vel fram, og iú staðreynd, að matvælaverð var lægra i Bretlandi en i sokkru öðru landi í Evrópu. Slikt ráðu neyti varð að láta margt gangs fyrir gróða. Þar eð það var til gangur ráðuneytisins að hafa ættö nægar matvæisbirgðir i iahdinu, hirti það ekki um skyndiverðbreyt* ingar á markaðinum. 1 stjórnar- skýnlunni segir t. d á bls 191, að tapið á smjöri og oiti nemi nál. 2 milljónum punda Hefði ráðaneytið viljað setja upp birgð ir sfmr, myndí það ékki hafa þurft að tapa 2 milljónum, beldur haft stcrgróða. Ea þá myndi smjörverð hafa hækkað á svip stundu og smjörskortur orðið inn an fárra mánaða. Þvf var ráðið að hafa áfram eftirlit með birgð nnum ( Iandinu og selja matvæla birgðir ríkisins smátt og smátt, einmitt vegna þesi, hve æski- legt var að forðast afleiðíngaresar af því að selja matvælin öil ( einu, meðan verðið var hátt. Það er biátt áfram hlægiiegt að skoða ráðstafanir Landbúnað arráðuneytiiins um „búin" (settle ments) handa heimkomnu her- mönnunum sem verz’unarráðatöf un. Stjórnin þorfti að sjá heim komnuoa hermönuum fyrir jarð næði og bóstofni þegar er strið- inu lauk. Landbúuaðarráðuneytið varð þvi að kaupa og útbúa „bú in“, meðan alt stóð sem hæst i verði, enda var aidrei ráð fyrlr öðru gert en aö tsp yrði á þeim. Oib er ekkert lériegt áhugamál að berjast fyrir rfkisverzlun sem stjórnmilastefnu. En vér mótmæl um harðlega öllum þeim óheiðar Iegu aðferðum, sem sumir gagn- rýneador rfkisverzlunar belta til að ge'a rangar hugmyndir nm þessar verzlunarráðsstafanir. Á þvi er engirrn vafi, að þjóðin tapaði stórfé á því að afcema ait eftirlit og takmörkunarráðstaíanlr, að minstá kosti jafnskyndilega. En einstaklingsfyrirtækjunum kom það betur, að riklð legði niður verzl- un og annan atvinnurekstur atrfðs áranna, og tók stjórnin því að lok um það óhappiúrræði, Það, setn reynslan af rikis verzlun striðsáranua kennir css, er, að þjóðnýtt, [þ. e. rekin af kinu epinbera) verzlun og fram leiðsla getur undir vissum kring umstœðum heppnast ágœtlega, peg- ar 'öll önnur verzlunar■ og fram leiðslukerfi bregðast Engin hluidrœg skrif fi breylt pessum mikilvægu sannínduml‘ Sllk eru þá ummæli þessa merka blaðs Er nú nokkurn veginn sýni Iegt, hvaðan útsendari Morgun- biaðsins hefir sfna vizku, sem sé úr hlutdrægum dómum auðvalds- biaðs eins og „Timss* eða öðr- um slikam Er það hin rnesta óivinna af mönnum, sem trúað er fyrir þvi starfi að fræða þjóð na um eriendar fréttir, að þeir ikuli nohsota þannig traiist almennings. En makieg refsing er þeim vfs, Það trúir þeim enginn. Annars er mjög merkilegt að veita því eftirtekt, hve árásum auð- valdsblaðanna á iandsverzlun hér og erlendis svípar saman Miki® gert úr litln tapi og oft eðliiegu, en þagað um ttórgróða. Logið til um rekiturskestnað og þvfumlikto Reymia Breta um ríkisverzlun á strfðsárunum er stóríengicgasta lönnun þeis, að rfkisve z’un að minsta kosti með allar stærri vöru- tegundir er framtlðarfyrirkomulag- ið á verziuninni bæði hér og ann- ars staðar. X Skoðanamunur. Ég hafði ætlað að biðja Mgbl. fyrir ieiðréttingu út af ummælutn, sem fréttarltarl blaðsins hafði eftir mér i fréttum af bæjarstjórnarfundi slðast og voru mjög villandi og siitin úr samhengi. En greinin

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.