Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Blaðsíða 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ „Eiakenniieg fjármálastefna" i blaðiou I dtg tekur af raér éaiakií, svp það verðor öllu fremur þakk arávarp en leiðtétting, sem ég bið Alþbl. fyrir til Mgbl. Mér þykir vaent um, hvað þes»i grein í blaðinu i dag markar greíailega þann skoðanamun lem kou fram I bæjarstjominni wm það, hvort rélt sé eða ekki, að bæjarfulltrúamir slseglst eftir því að verzla sjálfir við bæina eða þer stófaanir hans, sem þeir eru aettir yflr. ' Morguoblaðinu og samum bæj arfulltiúanum finst sjilfsagt, að þeir, megi vera rrilliliðir og hagn- a&t á inBkaupum bæfarins eða atofaana hans. En af þvi að eg er sammáU Mbl. um það, að ég og aðrir bæjaifalltrúar, sem ko>aif eru i bæjarttjórn og neíndir „til þets eins, að vlnna þar benum til hagsœuna og þeim atofnunum, sem bærinn h<:fir'\ þi er ég alveg mótfallinn þvi, að t, d. gasnefndarmenn geti teklð þó ekki sé necrsa nokkar hundrúð króaur £ umboðslaun af kolaf&rmi, sem keyptur er til gasstöðvarinn- ar, þvl þeir eiga að vera í nefnd- inni „til þess eihs, að vinaa þar bænum til hangsmuna". Mgbl. er þvi ekki sjilfa sér samkvæmt, þegar það heldur hinu fram sem sjilfaögðu og eðlilegu, að bejarfulltíúarnir hífi persónu- legan hagnað af þeim kaupum, sem hann gerir eftir tillögum þeirra. Ég er á móti þessfm verzlunar viðsklftum bæjarfulitfúanaa (og baí'garstjór;) við bæinn, af þvf eg te! sllkt óheilbrfgt, og ví! koma í veg fyrlr þá freistingu ti! hrossa- kaupa, sem af þvi kynni að geta leitt, ef sæargir bæjarfuiltrúanna væru örðoir raillillðir i verzlunar- viðskiítusEi bæjarias; — þvl þótt slík „viðsklftl" kynsu að lukkast I eiít skiítí, er ví.rsséð, hvað menn endast Ieagi ti! þess að gæta sem bæii hagsmuna bæjarins, þegar hagsmunir sjálfra þeirra eru ann ars vegar. Morgunbl. markar enn greini- legar skoðanamunion í dæmi, sem það tekur aí Alþýðubrauðgerðinni og forstjóra hennar. Það segir, að ég mundi óefað verða talinn Iélegur forstöðumaður Alþýðu- brauðgcrðarinnar, ef ég „gæti sjálf- ur selt henni ódýrati matvöra en aðrir, en gerði það ekki, að eins fyrir það, að bann er for&töðu- maður hennar". Það er þá skoðun bkðsins, að það sé futlkomlega heilbiigt, að forstjÓii fyiirtækis útvegi sjalfum sér viðskiftasatrjbond og verzli síðan við fyrirtækið, sem hann á að helga alla ttsiiakrafta sina. Ég er þaroa eon á annarl skoðun. Gæti ég útvegað mér s'vo góð vcizlunarsambönd, að ég gætí boðlð forstjóia Alþjrðnbrauðgeið- arinnar (þ, e sjsifum a.é) uiat vöru fyrtr lægra ve.ð en aðrir, mundt ég þá ekki alvcg eins geta útvegiö brauðgetðiant þsssi hag kvæmu sambond og lattð renna tll taennsr þann haguað, sem aér eltir skoðun Mbl. væ.i taeimilt að h,afa l viðsiciítuai við hanaí Og hveiju ættl ég að svara, þegar stjúrn (yriitækiiins spyiði mig um það, hvernjgg ía því atæði, að ég væri faiinn að selja þvl vöru fyiir eiginn reikning? Æ.lt þeir íæru þá ekki að ef ast um það, að ég værí taeppi- legur tii þess að dæma um það, hvar, taveinig og. tavcnær væ.i heppilegast að kaupA? £i mundi ekki ia þeim það. £a Morgunbi. mundi fianast það óþaifaiiiteat. Andstæðumar eru greinilegar: Morgunbl. og þeir, sem að því standa, haia ekkert við það að athuga, þótt bæjarfullttúarnlr veizli við bæinn og stofnanir taans, og heidur ekkert við það að athuga, þótt forstjótar fyrirtækja taki mtlii liðsgjald at verzlun íyiiitækja þeiua, sem þeim er falið að standa fyiir. Hins vegar er sú skoðun, að silkt sé alveg . óhaíandi og eigi ekki að líðast; það lami dómgreind manna til þess að greina létt frá röngu, þegar þeir eiga að fara að meta eigin taagsmuni á mótt hagsmunum þeina stofnana, sem þeim er tiúað fyrir og þeir eiga að gæta eftir beztu samvizku. Það geti ieitt menn út á villigötur (jarmalabrasks og yfirieitt haft i föí með sér margs konar splllingu í þjóðfélaginu. — Að iokum þakka ég Mbh fyrir þau miklu áhtif, sem það iætur mig feafa, ef ég einn, á móti vilja þtiggja manna í gasnefndinni, á að hafa ráóið þvi, að ekki var Tclti áskriftnm að Bjarnar- greifannm mótlöku í dag frá klnkfann 7. ¦ Guðjón 0. Gnöjónsson. Tjarnargötn 5. Sírai 200. tektð neinu þeirra tilboða sem gerð vora I kolto. Ea bulli blaðs-, ins, áð gerðum mn ;m hafi ráðið það, að tnér sé í «nöp* við ksvp* menn, þarf ég ekki að svara. 4/n 1922 3ón Baldvinsson. . ffX HnbrfyrlrtskL' Vm þessar mundir er »ý verkj srsiðja að hefja starfsemi hér f bænum. Rekur hana hlutsfélag, sem nefnist Hf. Hreinn og er; stofnað 22 april þ á Er ætlast til að verksmiðjan framleiði f.lla. konar tegundir af sápu, blautsápu, stangasipu og haodsápu, og enn>; fremur alls konsr tegusdir af kertum, skósveitu, feitisveitu, gólf>, áburð, vagnábarð og Beiii skyldar vöruteguadir. Verksmiðjan er ( Skjaldborg við Skúltgötu, og er gólíflöturina 45,0 f~J ro. Herbergi, sem húft i befir tti afnota em mög, og er i einu þeirra vörugeymtla fyrir hrá- efni, sem notuð eru l sípuna og hinar vörotegundirnar, er verk» smiðjsn framleiðir. í öðru herberg- inu er sápusuðusalui; eru þar eínn stór og tveir minai sjpusnðupott- ar, hitaðir með gufu, og er hærfc i þeim með ráforku í pottuin; þessum er sápan soðin úr bezto fíanlegum tegundum dýra og jattafeiti, blönduðum kali og na- tron. Að suðunni loklnni er sáp>n\, látin i þar til gerð mót, sem húnv kóloar I f herberginu eru og tvær nýt'zku keitasteypivélar, er steypa bæði stór kerti og smá (Jólakerti) með ýmsum litum. í þriðjs her- berglnu er öðrum megin i afþilj- uðu rúmi gufuketill, er getur hitad gufu alt að 3000, en hinum megin þurkrúm, þar sem sápin er þ«rk- uð; þá eru þir og skuiðarvélar, er skera sípuna niður i ákvcðear stærðir, áður en hún er stimpluð, en það er geit i sama heibergi með annari vél, og er sápan þá l fullgeið, í „fjórða herberginu er

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.