Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 16

Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 16
SAMGÖNGU- OG ÖRYGGISSKÓLI SKÓLI SKAPANDI GREINAHEILSU- OG UPPELDISSKÓLI Flugakademía. Keilir býður framúrskarandi aðstöðu til að mæta alþjóðlegri eftirspurn eftir hæfu fólki með flugmenntun, t.d. flugfreyjum/-þjónum og flugmönnum. Ódýrt húsnæði og staðsetning á alþjóðaflugvellinum í Keflavík gerir flugakademíuna að frábærum kosti fyrir menntun á sviði flugrekstrar. Heilsu- og uppeldisskóli Keilis býður fjölbreytt nám á sviði heilsu-, heilbrigðis, íþrótta- og uppeldisfræða. Með samstarfi við háskóla og sveitarfélög ásamt frábærri aðstöðu á Keilissvæðinu fyrir einstaklinga og fjölskyldur býðst nemendum einstakt tækifæri til menntunar. Frumkvöðlanám við skóla skapandi greina er í samstarfi við verkfræðideild Háskóla Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Þetta er hagnýtt eins árs diplómanám á háskólastigi fyrir hugmyndaríkt og skapandi fólk sem vill virkja faglegan grunn sinn, þekkingu og hugmyndir. Námið hefst 1. september 2008. Umsóknarfrestur er til 13. júní 2008. Inntökuskilyrði eru stúdentspróf, sambærilegt nám eða starfsreynsla tengd verkefni nemanda. Flugfreyjur/-þjónar Flugumferðarstjórn Flugnám Flugvirkjun Flugvernd Leikskólaliðanám Sjúkraliðanám Hjúkrunarfræðinám Íþróttafræðinám Afreksbraut ÍAK einkaþjálfari

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.