Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 60

Morgunblaðið - 11.05.2008, Side 60
60 SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ LÁRÉTT 1. Vöruskemma þar sem hyski býr. (7) 4. Ha, með suðri verður dimmt hjá beinskeyttum. (10) 9. Sá hluti stings sem stundum leikið er á. (8) 10. Salerni á bókamarkaði. (5) 12. Grobbarar án þess að rorra sýna stríðni (4) 13. Hefur sá sem á ekki mælitæki þann sem er án að- finnslu. (10) 15. Kýs og langar í kant frá góðlyndum (11) 17. Mangi hjá berlegu nær að sýna sælu. (8) 18. Eitraður uns flækist á góðum stað. (11) 21. Stór fær reipið í látunum. (8) 24. Það er sagt að skinn frá Vestamannaeyjum lendi í töskunum. (6) 27. Doktor fær okkur og fótboltalið í bíl. (7) 30. Söngvari á bar í Tonga (7) 32. Dregur úr runum fyrir skrifaða. (8) 34. Ástríkur æðarfugl er ekki án tilefnis. (7) 36. Hugur hóps fær að hjálpa. (8) 37. Botninn eða lokin á nýjan leik. (11) 38. Davíð rotnar – svo er sagt – en ríkir (8) 39. Bolli sem hefur verið plaffað á birtist í áfrýjuninni. (9) LÓÐRÉTT 2. Skyndilega hvert einasta í einhverju. (4,1,4) 3. Hamla fyrrverandi borgarstjóra um miðjan dag.(6) 5. Undanbrögð hjá öldum. (8) 6. Þær sem eru alltaf gjaldgengar ná aldrei að léttast (8) 7. Solli hendir til beststæðu. (8) 8. Er gjarnan að skaprauna. (5) 11. Rós maríneruð að miklu leyti í kryddi? (8) 14. Ari og Finnur hratt finna lokið. (8) 16. Greiði við Viktor (6) 19. Annars eru hér vanar. (7) 20. Snart einhvern veginn í dáleiðslu. (5) 22. Tímabil nartar í morgunverð (7) 23. Einhvers konar faðir án ákveðinnar. (7) 24. Drep í útlöndum kunningja með horni. (7) 25. Hmm, dragir að og hreinsaðir (8) 26. Krá höfðum með fiski og kappsmáli (10) 28. Ummæli goðveru koma ekki fram hjá þöglum. (7) 29. Magasár má missa sig við að skera. (5) 31. Skynjarinn hjá skólasveininum (6) 33. Spil gert úr gisnum vefnaði. (7) 35. Finnið á stærðfræðilegan hátt ráf við myrkur. (7) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úr- lausninni í umslagi merktu: Krossgáta Morg- unblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 11. maí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 18. maí. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi krossgát- unnar 4. maí sl. er Elín Sigurjónsdóttir, Vana- byggð 2F, 600 Akureyri. Hún hlýtur í verðlaun bókina Rimlar hugans, ástarsaga eftir Einar Má Guðmundsson. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang dagbók|krossgáta

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.