Morgunblaðið - 11.05.2008, Page 61

Morgunblaðið - 11.05.2008, Page 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. MAÍ 2008 61 Tíska og förðun Glæsilegt sérblað tileinkað Tísku og förðun fylgir Morgunblaðinu 23. maí. • Fylgihlutir: skart, skór, belti ofl. • Klæddu þig granna. • Kíkt í fataskápa. • Góð stílráð. • Ásamt fullt af fróðleiksmolum og spennandi efni. Allar nánari uppl. veitir Katrín Theódórsdóttir í síma 569 1105 eða kata@mbl.is. Auglýsendur! Pantið fyrir klukkan 12, þriðjudaginn 20. maí. Meðal efnis er: • Húðin og umhirða hennar - krem og fleira. • Ilmvötn - nýjustu ilmvötnin. • Förðun og snyrtivörur sumarið 2008. • Hárið í sumar. • Sólgleraugu. Krossgáta Lárétt | 1 dufl, 4 þræla- vinna, 7 goð, 8 óskum, 9 beita, 11 lykta, 13 veik- burða, 14 tekur, 15 kerra, 17 tryllta, 20 lamdi, 22 áfanginn, 23 nægir, 24 gyðju, 25 þreyttar. Lóðrétt | 1 lamdi, 2 af- kvæmum, 3 hófdýrs, 4 himna, 5 ruplar, 6 stund- um, 10 aldin, 12 elska, 13 skar, 15 kjökrar, 16 þrautin, 18 form, 19 rækt- uð lönd, 20 fljótur, 21 baldin. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 leyfilegt, 8 koddi, 9 iðjan, 10 tíð, 11 murta, 13 aftra, 15 forks, 18 sigur, 21 kát, 22 rúlla, 23 aðild, 24 Lag- arfoss. Lóðrétt: 2 eldur, 3 feita, 4 leiða, 5 grjót, 6 skúm, 7 unna, 12 tík, 14 fúi, 15 forn, 16 rella, 17 skata, 18 starf, 19 geirs, 20 rödd. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Undanfarið hefurðu kafað ofan í andlegu hliðina á þér og reynt að skilja muninn á því sem þú sérð og því sem þér er sagt. Þú hittir einvern sem kastar ljósi á málið. (20. apríl - 20. maí)  Naut Fólkið í þínu nánasta umhverfi er þér sem fjölskylda og það skiptir máli hvað því finnst – stundum. Núna þarftu sérfræðiaðstoð, og þarft að hleypa fleirum að. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert aðalgellan eða -gæinn í dag. Öllum finnst þú hafa réttu svörin – og það er rétt. Bara ef þú gætir klónað þig og sinnt öllum. Svo má líka bara segja nei. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Er ekki fyndið hvernig hárið er aldrei eins tvo daga í röð? Og hvernig kettinum er eftir öll þessi ár skítsama um þig nema þú veifir matarskál? Er ekki líf- ið dásamlegt? (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Þú segist vera yfirborðslegur af því að þú elskar glamúr. En það er ekki satt. Í raun ertu mjög hjartnæmur. Það vita vinir og líka margir ókunnugir. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Það er ekki komið úr tísku að koma sér upp tengslaneti. Það er frábært að kynnast fólki með svipað hugarfar til að hjálpa manni upp metorðastigann. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Í stað þess að einblína á trén sérðu loks skóginn. Hvílík tilbreyting! Með þetta útsýni er lífið ríkulegt og fullt af leyndardómum sem biðja um að verða leystir. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Það er mikill leikur í þér og örlítil dramatík líka. Þér líður líkt og sápuóperustjörnu og notar þá útgeislun á alla sem þú vilt hafa tilfinningaleg áhrif á. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Einhverjir skjóta upp koll- inum á dyrapallinum hjá þér. Draum- órakennd nærvera þeirra er endurnær- andi og vekur spurningar um lífið. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Þú skipuleggur líf þitt á bæði sniðugan og hagnýtan máta. Þegar vel- meinandi ástvinir reyna að hjálpa eyði- leggja þeir bara fyrir þér. Haltu þeim í burtu. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Ungbörn laðast að fólki sem brosir og svo er líka yngjandi að brosa. Nú hefurðu tvær ástæður til að fá vin til að hlæja eða stríða einhverjum sem þarfnast þess. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Þú ert allur í uppnámi að innan. Að skrifa gæti ekki bara hjálpað til við að vinna úr þessum tilfinningum. Þannig geturðu líka beislað þær. stjörnuspá Holiday Mathis 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. 0-0 Be7 6. He1 b5 7. Bb3 d6 8. c3 0-0 9. h3 Ra5 10. Bc2 c5 11. d4 Dc7 12. Rbd2 Bd7 13. dxe5 dxe5 14. Rf1 Had8 15. De2 c4 16. Re3 g6 17. b4 Rb7 18. a4 Bc6 19. Rg4 Rxg4 20. hxg4 Hd7 21. axb5 Bxb5 22. Be3 Rd8 23. Hed1 Hxd1 24. Hxd1 Re6 25. Hd5 f6 26. g5 Rxg5 27. Rxg5 fxg5 28. Dg4 Bc6 29. De6 Hf7 30. Dxe5 Db7 31. Bd4 Hf6 Staðan kom upp á hollenska meist- aramótinu sem lauk fyrir skömmu í Hilversum. Stórmeistarinn Daniel Stellwagen (2.621) hafði hvítt gegn alþjóðlega meistaranum Ruud Jans- sen (2.504). 32. Hd6! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 32. … Bxd6 33. Dxf6. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. Öflug millispil. Norður ♠10854 ♥K92 ♦Á10 ♣K764 Vestur Austur ♠962 ♠– ♥G85 ♥D107643 ♦KDG ♦986432 ♣DG82 ♣10 Suður ♠ÁKDG73 ♥Á ♦76 ♣Á953 Suður spilar 6♠. Millispilin í laufi eru hér í lykilhlut- verki, en þau eru nógu sterk til að tryggja vinning í flestum stöðum þar sem laufið er 4-1. Útspilið er ♦K, sem sagnhafi drepur og tekur strax til við að hreinsa upp rauðu litina og undirbúa þannig enda- stöðuna. Byrjunin rekur sig: Spaði á ás, ♥Á lagður niður, spaða spilað á áttu, tígli hent í ♥K, tígull trompaður hátt, spaði á tíu og hjarta trompað. Nú er allt klappað og klárt fyrir innkast, eitt tromp eftir á báðum höndum og svo laufið óhreyft. Með því að spila næst smáu laufi frá báðum höndum er hægt að ráða við all- ar stöður þar sem einspil varnarinnar er drottning, gosi, tía eða átta! Ótrú- legt en satt, öll einspil nema tvisturinn mynda stíflu. Kannaðu málið. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1Myndlistarmaður á Akureyri hefur opnað sýningu íNew York. Hvað heitir hann? 2 Einn kunnasti knattspyrnukappi sögunnar ætlar aðtaka fram skóna á morgun í leik á Akranesi. Hver er hann? 3 Nýr forstjóri hefur verið ráðinn til Icelandair. Hvaðheitir hann? 4 Þjálfara spænska stórliðsins Barcelona hefur veriðsagt upp störfum. Hvað heitir hann? Svör við spurningum gærdagsins: 1. Friðrik krónprins og Mary heim- sóttu bæ sem stundum er kall- aður danskur. Hvaða bær er það? Svar: Stykkishólmur. 2. Íslenskur söngvari hreppti ekki Brit- verðlaunin eins og Íslendingar höfðu vonað. Hver er hann? Svar: Garðar Thór Cortes. 3. Hjúkrunarheimili hefur verið í fréttunum vegna athugasemda Ríkisendurskoðunar. Hvað heitir það? Svar: Sóltún.4. Nýr forseti er tekinn við völdum í Rússlandi. Hvað heitir hann? Svar: Dmítrí Medvedev. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.