Alþýðublaðið - 07.11.1922, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 07.11.1922, Qupperneq 3
ALÞYÐUBLAÐIÐ 3 „Eiokennileg fjáruaálaste'na* i blaðinu i deg tckur aí mér ótnakið, svo það verðar öllu fremur þakk arávarp en leiðrétting, icm ég bið Alþbl. fyrir til Mgbl. Mér þykir vænt um, hvað þessi grein i blaðinu i dag markar grdöilega þann skoðaasmun sem kon fram i bæjarstjórninni cra það, hvort réit sé eða ekki, að bæjarfulltrúa>nir slægUt eítlr þvi að verzla sjalfir við bælna eða þær stofnanir hans, sem þeir eru settir yfir. Morgunblaðinu og sumum bæj arfulitrúunum finst sjilfsagt, að þeir megi vera rrilliliðir og hagu- ast á ÍEBkBupum bæjarins eða stofaana hans. En af þvi að eg er sammála Mbl. um það, að ég og aðrir bæjarfaiitrúar, sem koíttir eru i bæjaritjó'n og neíndir ratil þess eins, að vihna þar baenutn tii hagsmuna og þeim stofnunum, sem bærinn tíehr*, þi er ég slveg mótfallinn því, að t, d. gasnefndarmenn geti tekið þó ekki sé neæa nokkur hundruð króaur { mnboðaiaun af kolaíarmi, sem keyptur er til gasstöðvarinn* ar, því þeir eiga að vera í neínd inni atll þess eint, að vinaa þar bænum til hangimuna*. Mgbl. er því ekki sjálía sér samkvæmt, þegar það heldur hinu fram sem sjálfsögðu og eðillegu, að bæjarfullttúarnir hafi psriónu- legan hagnað af þeim kaupum, sem hann gerir eftir tillögum þeiira. Ég er á móti þestÉm verzlunar viðskiftum bæjarfuiitrúanna (og borgarstjórr) við bæinn, af þvi eg tel slikt óheilbrigt, og vll koma f veg fyrir þá freistingu til hrossa- kaupa, sem af þvf kynni að geta leitt, eí margir bæjarfuíitrúanna væru orðnir mllliliðir i verzlunar- viðskiftum bæjarins; — þvi þótt slfk „viðskifti" kynau að iukkast f eilt skifti, er vr nséð, hvað menn endast lesgl til þeis að gæta sem bæri hagsmuna bæjarins, þegar hagsmunir sjálfra þeirra eru ann- ars vegar. Morgunbl. matkar enn greini- legar skoðanamuninn f dæmi, sem það tekur af AlþýðubrauðgerSinni og forstjóra hennar. Það segir, að ég mundi óefað verða talinn Iélegur forstöðumaður Alþýðu- brauðgerðarinnar, ef ég „gæti sjálf- ur selt benni ódýrari matvöru en aðrir, en gerði það ekki, að eins fyrir þ&ð, að hann er forstöðu- maður hennar". Það er þá skoðun biaðsins, að það sé fullkomlega heilbiigt, að forstjóri fyrirtækis útvegi sjilfum sér viðakiftasambond og verzli siðan vlð fyrirtækið, sem hann á að helga alia itiifskrafta sína. Ég er þarna enn á annari skoðun. Gætl ég útvegað mér svo góð verziunarsambönd, sð ég gæti boðið (orstjóra Alþýðubrauögcrð- arinnar (þ. e sjiifuia aé) rnat vöru fynr lægra veið en aðrír, mundi ég þá ekki alvtg eins geta útvegaö brauðgerðinni þsssi hag kvæcnu samboud og latlð renna tll hennar þann haguað, sem aér eltir skoðun Mbl. væ<i helmilt að hafa l viðskiftum við toanaí Og hveiju ætti ég að svara, þegar stjOrn fyrlitækltins spyrði mlg um það, hvernig a þvi atæði, að ég væri farinn að selja þvi vöru íyiir elginn reikningí Æui þelr tæiu þá ekkl að ef ast um það, að ég værí heppi- legur til þess að dæma um það, hvar, hvernlg og. hvenær væii heppllegast að kaupaí Ég mundi ekki la þeim það. Eu Morgunbi. mundi finnast það óþarfaiiitekt. Andstæðumar eru greinilegar: Morgunbl. og þeir, sem að þvi standa, hafa ekkert við það að athuga, þótt bæjaríulitiúarnlr verzh við bætnn og stoínanir hans, og heidur ekkert við það að athuga, þóit forstjórar fyrirtækja taki miili liðsgjald at verzlun fyrirtækja þeirta, sem þeim er falið að standa fyiir. Hlns vegar er sú skoðun, að siikt aé alveg óhafandi og eigi ekki að liðast; það iami dóœgreiud manna til þess að greina réit írá röngu, þegar þeir eiga að fara að meta eigin hagsmuni á móti hagsmunum þeirra stofnana, sem þeim er trúað fyrir og þeir eiga að gæta eítir btztu samvizku. Það geti ieltt menn út á viiiigötur fjármálabrasks og yfirieitt haít i för með sér margs konar splllingu i þjóðféiaginu. — Að lokum þakka ég Mbl. fyrir þau mikiu áhrif, sem það iætur mig tíafa, ef ég einn, á móti vilja þtiggja manna i gasnefndinni, á að hafa ráðið þvl, að ekki var Vciti áskriltnm að Bjarnar- greifannm móttökn í dag frá. klukkan 7. Gnðjón 0. Gnðjönsson. Tjarnargotn 5. Sími 200. teklð neinu þeirra tllboða sem gerð voru i kolin. En bulii biaðs- ins, að gerðum mn>m hafi ráðíð það, að mér sé 1 „nöp" við kaup- menn, þarf ég ekki að svara. 4/n X922 Jón Baldvinsson, jfýtl iinallaijyrirtæki. Uau þessar mundlr er »ý verk- smiðja að hefja starfsemi hér f bænum. Rekur haua hlutafélag, sem nefnist Hf. Hreinn og er stofnað 22 aprll þ á Er ætlast til að verkimiðjan framleiði alis konar tegundir af sápu, biautsápu, stangasápu og haudsípu, og etm fremur alls konar tegundir af. kertum, skóiveitu, feitisvertu, gólf- áburð, vagnáburð og fleiii skyldar; vörutegundir. Verksmlðjan er í Sltjaldborg við Skúlsgötu, og er gólíflöturinat 4S° O Herbergi, sem hún befir til afnota eru mö g, og er f elnu þeirra vörugrymtla fyrir hrá- elni, sem notuð eru i sípuna og hinar vörútegundirnar, er verk- smiðjtn framleiðir. í öðru herberg- inu er sápusuðutalur; eru þar einn stór og tveir minni sápusnðupott- ar, hltaðir með gufu, og er h ært i þeim með raforku t pottum þessum er sápan soðin úr brztts fáanlegum tegundum dýra og justafeiti, blönduðum kali og na- tron. Að suðunni iokinni er sápit^, látin i þar tii gerð mót, Sem hún kóinar I í herbergicu eru og tvær ftýt'zku kertasteyplvélar, er steypa bæði stór kerti og smá (jólakerti) með ýmsum litum. t þrlðja her- berglnu er öðrum megin i afþilj- uðu rúmi/gufuketill, er getur hitað gufu alt að 300°, en hinum megin þurkrúm, þar sem sápin er þurk- uð; þá eru þar og skurðarvélar, er skera sápuna niður i ákv.'ðear stærðir, áður en húa er stlmpluð, en það er gert í sama herbergi með annari vél, og er sápan þá íullgerð, t tfjórða herberginu er

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.