Morgunblaðið - 15.05.2008, Síða 40

Morgunblaðið - 15.05.2008, Síða 40
40 FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 2008 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Bifreiðastjóri Ferðaþjónusta fatlaðra í Kópavogi óskar að ráða bifreiðastjóra með rútupróf. Góð laun í boði. Uppl. í síma 860-0761 . Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Brunavarnaþing 2008 Árlegt Brunavarnaþing Brunatæknifélags Íslands verður haldið í bíósal Hótels Loftleiða föstudaginn 16. maí 2008. Efni þingsins að þessu sinni er: Brunavarnir í veggöngum Fjallað verður m.a. um brunatæknilega hönnun vegganga víða um heim, aðkomu slökkviliðs og möguleikum þess til að bjarga fólki auk þess sem fjallað verður um brunavarnir og áhættu- mat í Sundagöngum. Þingið stendur frá kl. 8:30-12. Aðgangseyrir er 2500 kr. en frítt fyrir félagsmenn BTÍ. Að þinginu loknu verður aðalfundur Brunatæknifélags Íslands haldinn í Blómasal Hótels Loftleiða og hefst kl. 12:15. Aðalfundur Stéttarfélags byggingafræðinga. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtu- daginn 29. maí kl. 20:00 að Engjateigi 9. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Skipamíðastöðvar Njarðvíkur verður haldinn í matsal félagsins fimmtudag- inn 29. maí kl. 16.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf í samræmi við 13. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga um heimild til handa stjórn félagsins til aukningar á hlutafé þess. 3. Önnur mál löglega upp borin. Stjórnin. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð 6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berjarimi 61, 204-0409, Reykjavík, þingl. eig. Íris Erlingsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Byggðarholt 1d, 208-2908, Mosfellsbæ, þingl. eig. Jón Þór Karlsson, gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Gyðufell 12, 205-2485, Reykjavík, þingl. eig. Somkiat Tongpraphan og Suthon Lekkhom, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Trygginga- miðstöðin hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Hringbraut 67, 202-6885, Reykjavík, þingl. eig. Jörgen Már Berndsen og Vaka Frímann, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna Reykjavíkurborgar, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Laufrimi 5, 222-4604, Reykjavík, þingl. eig. Særún Lísa Birgisdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Leirubakki 32, 204-8062, 109 Reykjavík, þingl. eig. Davíð Freyr Rúnarsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Ljósavík 10, 225-4044, 112 Reykjavík, þingl. eig. Halldór Nikulás Lárusson og Árný Björg Jóhannsdóttir, gerðarbeiðandi Kaupþing banki hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Óðinsgata 16B, 200-7085, 101 Reykjavík, þingl. eig. Kraftverk Bygging- averkt. ehf., gerðarbeiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Pósthússtræti 13, 200-2733, Reykjavík, þingl. eig. Elísabet Guðlaug Foss, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Rauðamýri 1, 229-0649, Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjarki Þór Alexanders- son, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Rauðarárstígur 30, 201-0837, Reykjavík, þingl. eig. Guðjón Ágúst Agn- arsson, gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Ránargata 51, 200-0972, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Steinþór Birg- isson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Reykjaflöt 123741, 208-2264, Mosfellsbæ, þingl. eig. Hörður Bjartmar Níelsson, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Reyrengi 4, 221-3740, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Bene- diktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Rósarimi 2, 221-9845, 112 Reykjavík, þingl. eig. Helgi Már Veigarsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Samtún 4, 200-9516, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Ríkisútvarpið ohf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Skarphéðinsgata 20, 201-0886, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Hörður Ellert Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Skipasund 63, 202-0480, 104 Reykjavík, þingl. eig. Ingibjörg Heiðrún Sigfúsdóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf. og Landsbanki Íslands hf, aðalstöðv., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Skipholt 17, 223-5942, Reykjavík, þingl. eig. Byggingarfélagið Stekkur ehf., gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Sóleyjarimi 23, 229-4703, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Oddur Þór Þrastarson, gerðarbeiðendur Sýslumaðurinn á Blönduósi og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Sóltún 24, 221-3824, Reykjavík, þingl. eig. Ryk ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Ólafsvíkur, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Stóragerði 4, 203-3296, Reykjavík, þingl. eig. Júníus Ólafsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Stóragerði 5, 203-3424, Reykjavík, þingl. eig. Haukur Helgason, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Sæviðarsund 27, 201-8634, Reykjavík, þingl. eig. Jens Vendelbo Ander- sen, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Torfufell 31, 205-2940, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Ólafur Ingi Bergsteinsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00 Vesturás 46, 204-6519, Reykjavík, þingl. eig. Hreinn Ágústsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Von RE-003, fiskiskip, skipaskrárnúmer 1857, þingl. eig. Lífsbjörg ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Þorláksgeisli 35, 226-7296, Reykjavík, þingl. eig. Einar Ágústsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf. og Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Öldugrandi 5, 202-3618, Reykjavík, þingl. eig. Hans Sigurbjörnsson og Ásta Jónsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Kólguvað 5, 227-8572, Reykjavík, þingl. eig. Arn ehf., gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Glerslípun og speglagerð hf. og Harðviðarval ehf., mánudaginn 19. maí 2008 kl. 11:00. Markland 16, 203-7963, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Karl Gíslason, gerðarbeiðendur Markland 16, húsfélag, Reykjavíkurborg og Tollstjóraembættið, mánudaginn 19. maí 2008 kl. 14:30. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 14. maí 2008. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Hvítárskógur 1, fnr. 195318, Borgarbyggð, þingl. eig. Innkast ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 10:00. Hvítárskógur 3, fnr. 195-320, Borgarbyggð, þingl. eig. Innkast ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Selfossi, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 10:30. Sýslumaðurinn í Borgarnesi, 14. maí 2008. Stefán Skarphéðinsson, sýslumaður. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Álfabyggð 3, 222-7278, Súðavík, þingl. eig. Kristinn R. Hermannsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 10:00. Dalshús, 141-1000, Flateyri 50% eh. gþ., þingl. eig. Guðmundur S. Björgmundsson og Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 14:15. Freyjugata 6, fnr. 222-2850, Suðureyri, þingl. eig. Vélsmiðja Suðureyrar ehf., gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Vörður tryggingar hf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 13:00. Hlíðarvegur 33, 211-9865, þingl. eig. Magnús Guðmundur Samúelsson, gerðarbeiðendur Glitnir hf., Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær og Lífeyrissj.starfsm.rík. B-deild, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 11:15. Holtagata 8, fnr. 227-5700, Súðavík, þingl. eig. Gísli Hilmir Hermanns- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, S24 og Súðavíkurhreppur, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 10:30. Mosdalur, 141020, Flateyri 50% eh.gþ., þingl. eig. Guðmundur S. Björgmundsson og Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 15:00. Ólafstún 7, 212-6532, Flateyri, þingl. eig. Sigurður Jóhann Hafberg, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 16:00. Silfurgata 2, fnr. 212-0255, Ísafirði, þingl. eig. Steinþór Friðriksson, gerðarbeiðendur Bílaleiga Flugleiða ehf., Bókhaldsstofan Fagverk ehf., Daníel Ólafsson hf., Glitnir banki hf., Kreditkort hf., Landsbanki Íslands, höfuðstöðvar, Orkubú Vestfjarða hf. og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 11:45. Varmidalur 179991, fnr. 223-3866, Ísafirði, þingl. eig. Græðir sf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Landsbanki Íslands, höfuðstöðvar, þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 13:45. Þorfinnsstaðir, 141034, Önundarfirði, 25% eh.gþ., þingl. eig. Guðmundur S. Björgmundsson, gerðarbeiðandi A.B.H. Byggir ehf., þriðjudaginn 20. maí 2008 kl. 14:30. Una Þóra Magnúsdóttir. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 14. maí 2008. Tilboð/Útboð Lóðir & lagnir Einn verktaki í allt verkið Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu- lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir, lóðafrágangur, jarðvegsskipti, smágröfuleiga o.fl. Gerum föst verðtilboð. Guðjón, sími 897 2288. Tilkynningar Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008 – 2020 Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps auglýsir hér með tillögu að Aðalskipulagi Svalbarðs- strandarhrepps 2008–2020, ásamt um- hverfisskýrslu (kafli 7.2 í greinargerð) sem felst í endurskoðun á gildandi aðalskipulagi sveitarfélagsins fyrir tímabilið 1994–2014. Tillagan, sem er auglýst með vísan til 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997, m. s. br., verður til sýnis á skrifstofu Svalbarðs- strandarhrepps í Ráðhúsinu, Svalbarðseyri á venjulegum opnunartíma frá og með fimmtu- deginum 15. maí 2008 til og með fimmtudags- ins 12. júní 2008. Jafnframt er tillagan til sýnis hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykja- vík. Þeir sem vilja gera athugasemd við tillög- una skulu gera það með skriflegum hætti í síðasta lagi fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 26. júní 2008. Hægt er að skoða skipulagstillöguna á vefsíðunni www.teikna.is. Hver sá sem ekki gerir athugasemd við tillögu þessa innan tilskil- ins frests telst samþykkur henni. Sveitarstjórinn í Svalbarðsstrandarhreppi. Félagslíf I.O.O.F. 11  18951571/2  Lf Fimmtudagur 15. maí 2008 Samkoma í Háborg, félagsmið- stöð Samhjálpar, Stangarhyl 3 kl. 20.00. Vitnisburður og söngur. Predikun Jóhannes Hinriksson. Allir eru velkomnir. www.samhjalp.is Bæn og lofgjörð í dag kl. 20. Umsjón: Elsabet Daníelsdóttir og Björn Tómas Kjaran. Norskur 17. maí fögnuður laugardaginn kl. 19. “Smak av Norge” í umsjá Anne Marie, Áslaugar og Harold. Opið hús kl. 16-17.30 þriðjudaga til laugardaga. Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7 og fatabúð í Garðastræti 6, opið alla virka daga kl. 13-18. Nauðungarsala

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.