Mynd - 20.09.1962, Blaðsíða 1

Mynd - 20.09.1962, Blaðsíða 1
21. tbl. - Verð: 3 kr. eintakið húsfreyjunni á Draflastöðum, Kristínu Jónsdóttur. Sagðist henni svo frá, að þau hefðu verið þrjú á engjunum, hún, dóttir hennar og dóttursonur. Um fimmleytið kom gulbrúnn jeppi og stanzaði hinum meg- in árinnar, og er hann hafði staðið þar nokkra stund, glumdi við hvellur, og fannst engjafólkinu, sem skotið færi með þyt á milli þess. inum, og menn úr honum skot- ið á fólkið hinum megin ár- innar. Fannst fólkinu skotið fara ískyggilega nærri sér, og ungur drengur, sem þar vár, kastaði sér niður. Við mann- fali þetta brá byssumönnum svo, að þeir snöruðu sér inn í jeppann og hurfu. MYND hafði í dag tal af — Okkur fannst þetta óvið- kunnanlegt, einkum á eftir, sagði frú Kristín, — en annars erum við vön því, að skotið sé að fugli hér við ána. En því virtist ekki til að dreifa í þetta sinn. I JFJI/OXTUNUM SKULUÐ PIÐ þEKKM ÞA Reykjavík, 19. sept. — Við viljum fullt frelsi í áfengismálunum, en þunga ábyrgð ef það frelsi er misnotað, sagði kunnur veitingamaður við MYND í dag. Forráðamenn veitingahúsanna sátu á fundi í NAUSTI í gær með Baldri Möller, ráðmieytis- stjóra í dómsmálaráðuneytinu, og Sigurjóni Sig- urðssyni, lögreglustjóra í Reykjavík. Þeir voru að ræða um á- i framkvæmd á undanföm- fengismálin og það ófremd- um 15 áriun. arástand sem ríkir i þeim. Sjönarmið veitingamanna Greinarnar í MYND í lok eru misjöfn. Þeir, sem hafa ágúst um einn liðinn í þessu vínveitingaleyfi vilja rýmka ófremdarástandi, hafa vak- þessar reglur, og gera sér ið menn til umhugsunar. jafnframt ljóst, að slíku Forráðamenn þeirra veit- frelsi fylgir mikil ábyrgð. ingahúsa, sem ieyfi hafa til Eins og málum er nú hátt- vínveiting, hafa að undan- að, er leýfilegt að hafa vín- förnu verið að þreifa fyrir veitingar frá kl. 7 að kvöldi sér um það, hvort ekki sé til'kl. 11.30; á föstudögum hægt að breyta hinni svo- og laugardögum þó tii kl. nefndu „nýju reglugerð" frá eitt eftir miðnætti. Vínveit- 1948 um vínveitingar í sam- ingamenn vilja hafa opið til ræmi við þá reynslu, sem kl. eitt alla daga vikunnar. fengin er af þeirri reglugerð Þeir vilja líka opna barina kl. 5 á daginn, byrja vín- veitingatímann 3 klst. fyrr en nú. Þeir veitingamenn, sem ekki hafa vínveitingaleyfi, eru algjörlega andvigir auknu frelsi í áfengismál- unum. Þeirra sjónarmið eru skiljanleg. Þeir vita það, að með auknu frelsi geta þeir ekki iengur selt dýrum dóm um inn á böllin hjá sér, þar sem pelafylliríin eru í al- gleymingi. Á vínhúsunum kostar ekkert inn. Þau hús vilja fá að vera jafnlengi opin og pelahúsin. Islendingar tala mikið um að auka ferðamanna- strauminn til landsins. Ferðamaður, sem býr á ó- dýru gistihúsi hefur þar sitt heimili. Hann vill bjóða kunningja sínum kokkteil, segjum kl. 5. Hann hringir niður og biður um kokktcil. Skv. „nýju reglugerðinni“ frá 1948 fær hann það ekki. Framhald á baksíðu. Vama, 19. sept. I 3. umferð, sem tefld var í dag, áttu Islending ar í höggi við Júgóslava. Skák Friðriks og Gligo- rics á 1. borði fór í bið, en er jafntefUsleg. Arin- björn gerði jafntefli við Matanovic, en Jónas tap- aði fyrir Ivkov, og Jón Kr. tapaði fyrir Parma. Þess má geta, að Júgó- slavarnir era allir stór- meistarar. Önnur úrslit í riðlin- um urðu þau, að Holland vann Lúxemburg 4:0, Tékkóslóvakía Frakk- land Sy2 og Uruguay vann Finnland 2%:1%- Friðrik. ' : ' : *«n**W> í fullum gangi iipiii; — Það leyndi sér ekki, að Svante var mjög hrifinn af öll- um aðstæðum til vatnsvirkjun- ar, aðstæðmn, sem móðir nátt- úra hafði af kostgæfni útbúið á þessum stað. Ætlunin er að leiða vatnið úr hinu fyrirhugaða stöðuvatni (ofan við Búrfell — innsk. MYNDar) eftir láréttum æð- um, að ákveðnum stað inni í fjallinu beint yfir aflstöðinni. Þar steypist flaumurinn niður um lóðrétt göng, 120—130 m fall, niður á túrbínurnar og síðan eftir 1800 metra • Það er nóg að gera í Iðnó. Danski stálbitinn sést á gólfinu, en búið er að setja raufar í veggina fyrir uppistöður. % ' : Búrfell í Þjórsárdal. Fram- kvæmdir þessar eru í orði kall- aðar virkjunarrannsóknir, en í rauninni mun virkjun Þjórsár vera hafin — í kyrrþey, vegna mótmælasamþykkta ýmissa funda á Norðurlandi, sem krefjast þess, að næsta stór- virkjun verði við Jökulsá í N- Þingeyjarsýslu. 1 VIKUNNI, sem út kom í dag, er sagt frá heimsókn að Búrfellsvirkjun. Þar kemur mjög vel í ljós, að í rauninni er þar unnið að virkjunarfram- kvæmdum, en ekki aðeins ver- ið að rannsaka, hvort virkjun þar væri heppileg. Við Búrfellsvirkjun vinna menn frá ýmsum aðilum, Al- menna byggingarfétaginu, Raf- orkumálaskrifstofunni, og heimsþekktu bandarísku fyrir- tæki, Harza Engineiering Com- pany, sem hefur vatnsvirkjan- ir með höndum víða um heim. Verkfi-æðingur við Búrfell frá því fyrirtæki heitir Svante Hjertberg. VIKAN segir um hann og eftir honum: rennur löngum frárennslisgöngum út aftur. Minnsta hagkvæma virkjunin, sem þannig er fyr- irhuguð, á að framleiða 156 MW (156.000 kw). Þetta er töluvert meiri orka en allar Sogsvirkjanirnar framleiða samtals. Þessa virkjun mætti síðan stækka til muna. Ef ég væri einráður? — Bara að virkja strax á morgun. Eg geri ráð fyrir, að óvíða sé framleitt ódýrara raf- magn með vatnsvirkjun, en hægt verður að gera hér. Nátt- úran hefur búið svo stórkost- lega í haginn. Líklega verður Jökulsárvirkj un að bíða um sinn ... verið hafa í Iðnó. Okkur dreymir um að koma upp fyrsta flokks leikhúsi, og sá draumur mun rætast. En það tekur tíma. Á meðan verðum við að búa eins vel og unnt er að áhorfendum í Iðnó. Þessar breytingar, sem nú er verið að gera á húsinu, era fyrst og fremst mögulegar vegna vilyrða borgarstjóra um fjárstyrk og sérlegra góðra undir- tekta húseigenda. — Húseigendur sjá um breytingar á svölum, en þar koma fjórir bekkir í stað tveggja áður. Svalirnar rúm uðu 33 áhorfendur, en eftir breytingarnar 56. í sal voru 16 bekkir með 16 sætum hver, eða alls 271 sæti Eft- ir breytinguna verða bekk- imir aðeins 14 með 13 sæt- um hver, en stúkunni verð- ur lokað. Þrátt fyrir stækk- un svalanna fækkar því sæt um í húsinu úr 304 í 238. Reykjavík, 19. sept. — — Blessaður fáðu þér heldur hamar, Anton, ég er dauðhræddur við öxina. Anton brosti, lagði frá sér öxina, sem hann hafði handleikið af mikilli snilld, og greip til hamarsins. Þeir krupu á gólfinu í Iðnó bygg- ingameistaramir Anton Sig urðsson og Tómas Vigfús- son, skiptust á gamanyrð- um og kepptust við að smíða tvo stóra gálga úr timbri. • Eimreið á leið út úr jarðgöngunum í Sámsstaðamúla meS vagna fulla af jafövegi. Göngin eiga að verða 800 metra löng. Gálgarnir tveir eru hættu lausir. Þannig stendur á, að ver- ið er að gera miklar breyt- ingar á Iðnó áður en vetrar- starfið hefst þar, og m. a. verða svalirnar stækkaðar um helming. Til þess verður 700 kílóa stálbiti frá Dan- mörku, sem ber 4 tonn, sett ur þvert yfir salinn, og stendur hann á stálsúlum, byggðum inn í hliðarvegg- ina. Gálgarnir eru einungis smíðaðir til að lyfta þver- bitanum og koma honum vel fyrir, en á honum eiga nýju svalirnar að hvíla. Fleiri breytingar verða gerðar á gömlu iðnó og eiga leiklist- arunnendur eftir að njóta þeirra í ríkum mæli á kom- andi leikári. ■ —- Verið er að smíða nýja, þægilega stóla hjá Stálhús- gögnum hf. Verða þetta stálstólar með svampsetum og bökum og viðarörmum. Verða sætin upphækkuö í sal frá og með niunda bekk, og sætin skásett. Upphækk- unin er pallar, sem standa á lyftum, og má fella þá niður, þegar dansieikir eru í húsinu. -— Breytingar eru allar teiknaðar á vegum Einars Sveinssonar borgar- arkitekts, og á Leikfélagið honum mikið að þakka, því hann hefur sýnt sérstakan áhuga á þessu verkefni, sagði Guðmundur að lokum. IVIYND óskar Leikfélagi Reykjavikur til hamingju með þessa stórbættu að- stöðu þess, og óskar leik- & 1 gær var verið að lyfta þverbitanum, sem liggur á, gólfinu, upp eftir veggnum, en bitinn á að bera svalimar.. MYnd ræddi við Guðm. Pálsson, framkvæmdastjóra L.H., sem að sjálfsögðu var þarna viðstaddur, og spurði hann um breytingamar. — Leikfélagið á marga og góða vini, sagði Guð- mundur. — Eh það er hálf leiðinlegt að þurfa að bjóða þeim upp á þrengslin, sem húsgestum góðrar skemmt- unar í hægindastólum félags ins á komandi ieikári. • Laust fyrir kl. 10 í gærmorgmi var byrjað að steypa nýja Keflavíkurveginn skammt fyrir ofan Engidal. Gert er ráð fyrir að steypa 200 m á dag, miðað við 10 tíma vinnu. Fremst á myndinni sést vélin, sem leggur niður steypuna, þá vél, se msléttar og pússar, en að lokum er úðað á plastefni til að hindra uppgufun. • Nýju stólarnir verða úr stáli og svampi,

x

Mynd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.