Mynd - 20.09.1962, Page 2

Mynd - 20.09.1962, Page 2
Fimmtudagur 20. september 1962 :W«« mmm Reykjavík, 19. sept. r— Togarinn Röðull seldi afla sinn í Cuxhaven í morgain, 112 lestir fyrir 108.365 mörk, sem er mjög góð sala. Röðull var með blandaðan fisk. Fleiri tog arar selja ekki erlendis fyrr en í næstu viku. 0 Bygging Fiskmiðstöðvarinnar í örfirisey, eins og liún lítur út i dag Rcykjavík, 18. sept. — I nýútkomnu Liigbirtinga- blaði er auglýst nýtt verð si íiátum og umbúðum fyrir lýf. Þarna er um að ræða alis konar glös, krukkur, glerhylki, piastdósir og yfirleitt allar um- búðir aðrar en þær, sem lyf- salarnir kalla sérlyf og flutt. cru inn í umbúðum erlendis frá. Gamli taxtinn fyrir umbúð- irnar var orðinn úreltur, sagði Guðiaugur Þorvaldsson, form. Lyfjaskrárnefndar, þi'gar ðlYND spurði hann um jietta mái. -— Áður hafa verið flutt inn g'ös og aðrar umbúðir frá Austur-Evrópu, en nú fáum við miklu betri tegundir, sumar, sem t.d. eru lögbundnar í Svi- þjóð. Það verða nokkrar hækk- anir af þessu, en engan veginn vérulegar. Hámarksverð er á öllu, sem er á lýfjasöluskrá, lyfjum og umbúðum, og því þarf að auglýsa breytingar þeg ar nýtt verð kemur. si'in nýjastan upp úr sjón- um. Þegar bczt lætur, á ýsan aö geta verið komin i þóttinn G—7 tímum eftir að hún veiðist. skítkastið lCiiiii versti Ijóðuiiiin á pólitisku hlöðiiniim er sföð- ugnr óhróður um einstaka ménn. og sífeilt skitkast út í Jiá. Aliir blaðalesendur jiekkja jielta qg vfta ástæð- unui Ifún er sú, að viðkom- andi persóna er aí pólitísk- um ástæðum ilfii séð aí bluðinu. Oftjist teija. blöðin pr'mflnúna í slikum f'ifeiliim h'aitteilegnu íifiÖHtæðiúgv tSvp er nú komíð, nð e.ngjiin lek ur atvurlega þctta síiitkast og er. það því orðió mcira og mínna áh'rifalaast. Ifins vegar er svona fram- förði langt fyrjr neðan virð- ingu lilaðamannanna, sem starfa vlð pólítisku hlqðin, enda eru þeír nirr undan- tekiiingarlaust á móti slik- já um skrifum. Spurningin er jiví jiessi: 5 Hvers vegna eru þessi ann- fjí arlegu skrif {>á látin við- j gangast? j Svarið ér: Það eru stjórii- R márámennirnir som hafa öll K ráð blaðanna í hendi sér. F Það efu (>elr, sem stöðugt ' W lijta áuglýsa sig sem hina ^ vitai landsfeður. Eius jiykii’ A Jieiin iiaúðsyn að láta sverta- A andsta'ðinga síiia sem mest 5| og reyiui "að halda jæim -J5 níðri. Blaðamennirnir standa A stjórnmáiamönnunum miklu A frámar hvað almennt, sið. 5 gæði snertir. S • Strákur (Haiisa safnið í New York) Indvcrskur bóndi var nýlega færður fyrir rétt í Oalcutta. Þar sór hann og sárt við lagði að hann væri fæddur árið 1804, — scm sagt 158 ára gatri all! Hvaö er list? Hver er listamaður og hver ekki? Þetta eru erfiðar spurningar, sem við ætl- um okkur ekki aö svara. Meðan hann Ásmundur Sveinsson steypir sitt Sonatorrek í garðinum sínum og Sigurjón Öl- afsson meitlar sína stóru hestsmynd í bragg anum sínum, eru mynd- höggvarar úti í hinum stórá heimi að sýsla við eitt og annað — og þeir notast við margs konar efnivið til að skapa sín íistaverk. Bandaríkjamaður að nafni Richard Stankie- wics byggir sínar mynd- ir úr rörum, járnbútum j'miss konar og bílahlut lim. Hann skýrir mynd- ir sínar Blóm, Kabuki dansari, giftingarvagn- i;m o. s. frv. og hann ei’ orðinn frægur mað- ur. Hann þykir ná sterk ura, skemmtilegum og eðlilegum áhrifum úr þessu ,,dauða“ efni. Keýkjavik, 19. sept. Ma Um 60 íslenzkir unglingar BJ *********************************'¥¥¥¥*¥¥¥¥*¥¥¥¥*¥¥¥++¥¥*+*+*+¥**+* inumi sfiuida nárn í vetur á gj J lýðháskóiurn i Danmiirku, aa 4 l iiinlmuii, Noregi og Sviþjóð ■ J l'yrir miiligöiigu Norræna fé- kjj J lagsins. J Á sl. 8 árum hafa um 500 g J Xslending’ar notið fyrirgreiðslu w >(■ , féíágsins i þessu efnl; Al.Iir J nemendurnir hljóta styrk til n námsclválarinnar, svo að skóla- J vistin verður þeim mjög ódýr. ® J Áherzla er lögð á almenna H * ménntunog félagslegan þroska. ^ J Reynslan af dvöl íslenzlcra m *- nemenda á lýðháskólunum hef- J ur verið hin ágætasta. gjj Reyicjavik, 19. scpt. — Komin er út á íslenzku ein af bókum ,,humoristans“ Willy Ereinholst. Bókin heitir „Vand- inn að vera pabbi“. tJtgofandi er Bókaútgáfan Próði. Þýðing- una gcrði Andrés Kristjánsson. Margar teikningar prýða bók- ina eftir svissneska listamann- inn Léon. 1 bókinni fjailar Willy Brein holst um vandamál, sem verðJ á vegi föðurins við uppeldi af- kvæmis sins. Þetta gerir hann með sinni miklu kímnigáfu og háði, sem oftast fær lesand- ann til þess að skella upp úr. „Vandinn að vera pabbi" er 14‘f blaSsíður, prentuð í Prent- smlðju Jóns Heigasónar. þiainborg, 17. sept. — + Það, sem hefði getað verið J uHinii fullkomni glæpur" komst -k iljip vegna j>ess að 89 ára garn- J atb' fómarlambió hnfði þann -g ávana, að krota hjá sér núm- * ep á ölliim jfoningaseölúm, sem £ houum ásiíotmiðust. * Hermanii Mootz fannst lát- J inn í janúar sl. heima hjá sér •* i'Hiidéshoim-héraði. Ekki þptti í Iteitt grurisainlegt við lát 5 iip.ns, og lækrúrinn ritaði á dán J ífrvottorSið „eðUlegur dauð- J dagi“. -k Én karl hafði vei'ið myrt- * ur. 34 ára verliamaður, Robert ¥ Greiti-, hat’öi bariö hann aftan * á hálsinn, svo að ]>að varð -k iiani garnla mannsins. Auk * jress sem morðinginn vissi að * Iftíl vegsummerki sæjust, stal * Huim aðéins rúrruim 32 juis. J kr„ en skildi eftir 18 juisuiid -y kr, til að vekja síðtir grun. J Siðár fannst dagbók gamla + mannBins með númer allra pen * ifgaseðlanna. Verzlunum í hér- J n’tfiTttl var gert aðvárt og smám ■¥ saman }>rengdist hringurinn að J Grcitén, unz hann var handtek -g inn og dæmdur i æviíangt fang * clsi. í Ritstjöri: Björn JóliannsBon (áb.),. , Fréfliisljöri: Hiigni Torfason. Blnöumcnn: Auðunn Guðmunds- son. Björn Tliors. Oddur Björnsson, Sigurður Hreiðar, Sigurjón Jóhannsson. LJósmyndari: Kristján Magn- íisson. Umlirnt: HiUIgríinur Tryggva- SO)l„ I,ögfri»‘flih*giir rnðnnaiitur: Ein- ar Ásinumlssoii. J Belgrad, 19. sept. — J Frumvarp um nýja stjórnar- Jj J skrá verður lagt fyrir þingið í kj * Júgóslavíu á morgun, en sam- ® J kvæmt því getur Titó foseti u J ekki lengur farið með embætt.i ffl * forseta og forsætisráðherra. J Þá er einnig ákveðið í nýju H * stjórnarskránni, að forsetinn ® J rhegi ekki sitja ncma tvö fjög- u urra ára kjörtímabil. Vérður ■ J þetta þriðja stjórnárskrá Júgó- fg *. slavíu frá því 1946. ES! Framkyiémdasijórií Sigui'ðúf NikUlásson. AugljsingnKtjóri: Jón R. Kjurt- aiisson. lírciríngiirHl jóri: Sigurður Brynjólfsson. Q Blóma-skúiptúr Ritstjórn, sitrifstofur, Tjnrnar- gata 4, Reykjavík. Afgreiðstn: Ilnfnarstrmtl 3. Sething og umlirot: Steíndórs* prént h.f. Preiitun: MYND. Sími: 30-2-40. Biglufírði, 17. sept. —’ J Námskeið fyfjr minna fiski- -g mannapróf'eða 120 icstir hófst * hér io. þ. m. og atcadiu' til jiíla. Nt-iiientTw'f Wii 15- 20, * fiestlr frá Sigluíjrði. * Fo'rntöðumaður námskeiðsius ¥ eV Gúðmundur Arason. jásg. Otgefnndi: Hilmar A. Krist* jánsson. ■: . -i Mm liann er 18 ára. • Hin hamingjtisömu brúðhjón; hún e.r 14 ára, en k*********************** Meila Kadi, alsirsk stúika, gekk i al- sirska þjöðfrelslshCfinn er hún var 16 ára. Franskír fallhlífahermcnn töku hana til fanga og sendu hana lil Frakklaiids, j>ar sem átti að kcnna henni nýja og lirlri siði. Þá var þaö að franskur lízkiifriim- uður, -Jaf/ucs Esterel að nafni, sá stúlk- una og hreifst haiui svo mjög af sér- kenniiegri íegurð hennar, að hann gerði hana að hclzta mödeli sínu. Eftir ár gafst Meila Kadi upp á lúxus- lifnaði i Parísarborg og hélt aftur til Alsír. Aftur náðu fallhlífahermenn henni og nú var hún send í fangabúðir. Hún slapp úr fangabúðunum mánuði áður en Alsír var iýst sjálfstætt ríki. 1 dag gengur hún með húfu eins og faIlhlífahermennlrnir notuöu. Hún kallnr sig Yasmina og vlnnur sein hjúkrunar- kona og hiigsar um liágstiidd börn, sem orðið hafa að j>oia hörmungar i hinu latig- varandi stríði niilli Frakka og AÍsírbúa. Auslnrtm-jarbfö: Kátir VOI'il kariar, pýzk gamaiíhf., kl. 5, 7 OK 0. Kn-jarlifó: Huntujég fcgurð, kl. 7 Og a. (iamla ,.bín: Draiigasklpið (C.nry Cooper), ki, 5, 7,og n. llufnarbíó: Svikahrappuiiiíil (Tony Curtia),. kl. S, 7 og fl. • llafnar f jaróar bíó. Kuí"' ntín og óg. (Fcrnaiulcl). Ki. 7"ög 9. Háskótabió:, : Kimni broiuií- merktnr koiuir (Sllvana Múiig- ano, Vun HcOlh). kl; 5. 7 og 9. Kóp'avngsbfH: SJóncningjafti- ir (Abbott pg Cosinllq. Cliiir- 1«h Laughtpu). ki. 7 og ,9. I.angarfisbtó: Ókunnur gcsj- 1)1'., kl. 9. Flóttlnn ör langa- bóðumim, kl. 5 'og 7. Nv.ia litö: Eiginn vlð ftð ('isk- ast?.. aænsk. Kl. 5. 7 og 9. st.iörniibíó: Svonu oru karl- mcnn, norslt. Kl. 5. 7 og 9. ■ Tónabtó: Cirkuáinn iTiUdi, amcrísk. KI. 5. 7 Og 9. iil húnby!j'.))cnda og byyyýnyamcistara í Iíópavoyi Aó mnrggefnu tilefni tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga aö máli, að frá bii'tingu þessarar auglýsingar er óheimilt að hef ja nýbyggingar eða hreytingar og viöbætur á eldii húsum án sam- þykkis bygginganiefndar Kópavogsbæjar. Sömuleiðis er óheimilt að hcfja byggingafram- kvæmdir innan Kópavogskaujistaðar, ef múrara- meistari og tré,smíðameistari hafa ekki skrifað á afrit uppdtáttar á skrifstofu byggingafulltrúa. Það skal enn fremur tekiö fram, að með öllu er óhéimiitað víkja frá samþykktum uppdráttum án lcyfis byggingarnefhdar. Húsbyggjendum ber að skiia sérteikningum af húsum skv. bráðabirgðaákvæðum, er bæjarverk- fræöingur hefur sett og fást á skrifstofu bygg- ingafulltrúa frá 20 þ.m. og taka um leið gildi. Athygli skal enn fremur vakin á því, að skrif- stofu byggingafulltrúa skal gert. kunnugt um, og úttekt fara fram á grunni, rakavarnarlögnum, frárennslislögnuni: öllum járnalögnum og þökum. Brot eða vanræksla á ofangreindum atriðum svo og öðrum ákvæðum gildandi byggingarsam- þykktar varðar fébótum, niðurrifsskyldu og rétt- indámissi byggingameistara i samræmi við á- kvæði í 38. og 39. grein byggingarsamþykktar- innar. * IAindón, 19. séjjt.— þrúðurin, —, Það var ást J J — Þegar skólanum iauk við fýrstu sýn, þcgár Dan >t- I og Húmarleyfið b.ófst i júlí, lcom ásamt föður sínum að J í dutt mér ekki i hug, að ég kaupa hesta af pabba. if J væi'i í þann veginn að gift- (Ungu hjónin eru bæði kom J * 'ast, sagöl Margaret Con- in af hrossakaupmönnum). * J uors (14 ára). Og svara- Móðir MargVétar (35 ára) * ¥ mennirnir vom 13 og 16 ára. segir: — líg miéli elndregið J J Þetta var táningabrúðkaup. með hjónalröndum ungs ¥ J Þetta gerðist i Wexford, fólks. Ég giftlst 16 ára og J * írlandi, og mannfjöldinn hef aldrei séð eltir J>ví. Dan J kringum kirkjuna olli um- er efnilegur, ungur maður * ¥ fcrðartruflunum. — á 15 hebta 18 ára gamall * J — Þetta er mosti ham- — sem lofar góðu um heilla J * ingjudaglir i Ufi mínu, sagði ríka framtíð jæirra. *. í * cli'Hf (K417) eftlr Mozfirt 20.16 VlBbÖ til .vcffar: Halúið i Þ.rkkyahfBlnn .fAunuim Rrfigj SvciifsHOii i'kólastjórD. 20.35 EinsOngur: Mark Hctzon syug- úr i atriði úr ópcrunnl „Bóris Godúnoff' eflir Moussoi‘tísky. 21.00 Ávextlr; III. erindC Kirsuber. vinber. flkjur og ólifur (Sigurlaug Ármidóttir). 21.15 ..Ameríkuniaður * París". liljómsveitarverk eftir Gersliwin 21.35 Úr ýmsum óttum (Ævar R. Kyaran); 22.10 KvöldsagAn: ,,1 sveita þlns andlita". 22.30 Djassþáttur (Jón Mðii Artia- son). ' .'t að jafna, 4:4. í)!á skoraði Breiða hlik sigurmarkið, 5:4, en linu- vörðurinn úr * Kópávogi hafði veifað rangstöðu, Eftir að hafa rætt við línuvqrðinn, dæmdi dómarinn markið gilt, og sagði aðspurður að ekki væri hægt að taka mark á línuverðinum, hvað hann hafði þó gert til þessa. Nokkur kurr var 1 Hafnfirð- itigum út af þessu atviki, en einkum vegna þess, að leikið var með dökkum knetti í myrkri, og byggja þeír kæru sina á því, eins og fyrr segir. rm. Hafnarfirði, 19. sept. — Breiðablik sigraði ÍBH í undankeppni bikarkeppn- innar í gærkvöldi. Var það allsögulegur leikur, sem Hafnfirðingar hafa í hyggju að kæra, þar eð korhið var næstum svarta myrkur í leikslok. Leikurinn hófst ki. 6.30, og var þungskýjað. Linuverðir voru frá Breiðabliki og IBH, en dómarinn KR-ingur. í hálfleik hafði Breiðablik forystu, 2:1, og komst í 4:1, en iBH tókst ■ Kónavogi 0 Yasmiiia, með húfu eins og fallhlífar- hermennlrnir frönsku notuðu. Meila Itadi, sem tízltudama í París. kvikmyndi úlvafp

x

Mynd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mynd
https://timarit.is/publication/326

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.