Alþýðublaðið - 08.11.1922, Page 3

Alþýðublaðið - 08.11.1922, Page 3
ALÞVÐUBLAÐIÐ 3 CrieaS limskeyti. Khöfn 6. nóv. Landráðakæra. Frá Lundúnuoi er afraað, að Kemaliilir hifi ákætt Tyrkjaiol* dán fyrir landrað. Tyrkja8ljórn fer írá. Frá M klagtiði er símað: Stjórn* in hcfir sagt af sér. N Grikkjakonnngnr ákærðnr. Síraað er Iri Aþenu, að Kou- stantin kooungi sé. sem æðsta yfi'raanni hersins, gefin sök á 6- förum G'ikuja og honum stefnt fytir henétt. Yilhjálmnr krongast. Frá Doom er s'mað: Vilbjilœ- nr fyrr keiiari kvæntist i gær. Viðstaddir voru synir hant og nikoœnustu vinir. Hátíðahold f Róm Frá Róm er slmað, að þjóðhí- tfðin i Róm hifi fariA fram með OBiklum hátiðshöldum og fagnvð- ariátum gagnvart konuogi og her. Bylting. Eftir Jack London Fyrirlestur, htldinn f marz 1905. ---- (Frh.) Byltingin er bylting verkamanna stéltarinnar Hvernig getur auð- vaidtstéttinn, minni hlutinn, kom ið i veg fyrir þessa byltingu? Hvað hefir hún að bjóða? Hvað býður hún? Atvinnurekendafélög. bönn, málarekstur i þvf skyni að ræna verkamsnnasjóði, áköll og samtök til þesi að þvinga fram hugtakið „frjáls vinauvilji", beizlca og frefejufulla biráttu gegn átta t(m» deginum, öfluga viðieitni á því að koma i veg fyrir umbæt ur áhrærandi barnaviununa, fast Iega skipulagða meðferð og mút- un rikisþingsmanna til kaupa á auðvaldiegri löggjöf, byssustingi, véibyssur, lögreglukylfur, atvinnu menn f verkfalissvikum og vopn aða leigulögreglu — þetta er það, sem auðvaldsstéttin hleður upp fyrir framan flóflbylgju byltingar. innar, eins og hún haldi f raun og veru, að þ&ð . geti itöðvað hana. Auðvaldsstéttin er nú á dögum jafnblind fyrir byltingunni sem hún var áður fyrri fyrir tækifæ>i aínu, sendu af gufli Hún gctur ekki séð, hversu staða hennar er undlr öðrum komin, getur ekki skilið veldi og umtak byltingar inuar. Hún löllir áfram, ánægð með sjálfa sig, þvaðrandi um geðþekkar hugsjónir og elskuiega siðfraeði og hriftar ruddtlega til sín alian cfnalegan ágóða, Enginn falllna stjórnandi eða stétt hefir nokkiu sinni aður fyrr gtfið gaum þeirri byltiegu, er stcypti þ:ira. og svo er og ástatt um byltingu vorra tiœa. 1 ttað þess að lelta saœkomulags, í stað þeat að lengja lifdtga sina með ntltlýii Og með þvi að nema brott nokkur af verstu kúgumrbrögðun- um, sem ce tt er við verkamanna itéttina, ÍJandskapait auðvalds stéttln við verkaraannaitéttina, neyðir hún verkamanoastétttna út f byltinguna. Hveit eimsta niður- banð' verkfall á afðari árum, hvert eicasta verkamannasjóðsrán, hveit einasta b-noað verksvið, sera geit hefir verið að leikvelii fyrir .hinn frjilsa vinnuviija*, hefir rekið þá menn verkamannaitéitarinnar, sem það koœ bdnlinis niður á, i hundr- uðum, i þúsundcm yfir til jafnað \ arstefnunnar. Sýnið verkaœanni, að verkfélag hans aé msttiaust, og hann vetður byitingamáður, Slitið verkfalli með bmni eð* ger ið verkléltg öreiga með málaferl um, og þeir verkamenn, sem það keniur mður á,, munii hlusta á töf asöng jafnaðaritefnucnar og eru fyrst um sinn glataðir stjórn- málaflokkum auðvaldiins. Ferskeytlur Jóns Bergmanns. Jón S. Bsrgmann hefir gefið út dálftið kver með eintómum fer skeytlum. Flestar eru vísurnar mjög vel ortar, efnisrfkar og þrungn- ar .lýriskri stemningu*. Sumar eru ortar um ýmsa mæta menn þjóðarinnar, t. d dr. Helga Péturss, Þorstein Erlingsson, Andrés Björns son, Skúla Thoroddsen 0. fl. — Lsukur fæit á 3; sura >/2 kg. i útsölunni á Laugav. 18 B. Árstillögum til verkamannaféiagsins Dagsbiún er veitt móttaka á iaugardögum kl. 5—7 e m. í húsinu hr 3 við Tryggvagötu. — Fjármálaritará Dagsbrúnar. — Jón Jónsson. Aðrar eru tækifærisvfsur eða eini- konar óður ilfsins Jón er hagyrðlngur mikill, y/kir all i puit og tekit oft eiakar vel að aíhjúpa tilfinningar sínar fyíir iesandanum Ef til vill mætti finna þ>ð að honun], að hann sé full- stffur og ekki nógu blátt áfram, séð frá húnvetaiku sjónsrmiði. Gað gefi þessu skemtilega kverl sæla innreið ( hvert mannshjaita! Gr. Utn ðaps 09 veginn. SbomtÍ8arakouxaJ tfnaðarmanna.' félags R ykjavlkur l gærkvddi fór vel frara. Var þar mælt fyiir mrani ráðsljórnarinnar rússneskue byltingarinnar Og þriðja alþjóða bandalagtins, Alpýðuflokksins, fé- lagsins og ætkunnar og sungin jafnaðtrmannakvæðin o fl. Á eltir var dansað. Gjöf. Guðmundur Magnúsion piófessor og fiú hans hafá g. fið háskóianum hér 50 þús. kr. A að roynda af þvi sjóð, er b:ri nafn þeirra hjóna, og akai vöxtum hani, er hann hefir tvöfaldast, varið til þess að sty/kja fslenzka kandfdata eða lækna tíl framhalds- náms erlendis. Tolllækknn. Spínveijar hafa lækkað innflutningitoll á brezkum, norskum og fsleczkam sallfitki úr 32 peietum niður i 24 á ioo kg, Næturlæknir í nótt M, Júl. Magnús, Hveifisgötu 39, s(mi4io, a GnlIfOss og Borg liggja f Veit- mannaeyjum. Kemur Gullfoss ifk- lega f kvöld en Borg f fyrra málið. I

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.