Alþýðublaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið :' ' ' ¦' ' GteflO &t af .JkJþýduflolckiiiim 1922 Fimtudaginn 9. núvernber 259 tölublað Iaiösspítalamáli9. (Agrip aí framsöguræðu Péturs G. Guðmundstonsr á íundi Jafnaðarmannafélags Íj lands 6. aóv.) Eins og lesa má í A'þýðubiað ina undanfarna daga, hafa menn iti vefkalýðsfé'ögunum íatið i eftirgrenslan um það, hvoit ekki væti unt að fara að vinna að feyggingu Landtspitala. Til þessa liggja tvær höfuðástæður: öiaur er sú, að bygging Landispitala er eitt af btýnustu nauðsyajarnál- am þjóðarinaar. Hin er sií, að atvinau vantar fyrir þarra verka- manna. É< og flsiri, aem vissu um raðagerð atvínnubótinefndar innar í sumar um að fara sð ýta við spltshbyggiagunni, álitum það iitið og Jétt viðfaagsefai. þar EiiUödu standa að menn og konur, aem þyrftu ekkj á hvatningu að ihalda. Þeir forgöngumenn mundu livort sem væri ekjci láta iengur drsgait en til haustsins að heljast fcaoda, svo laagt lem um var liðíð frá þv(, að málið var lagt f þcitia. hendur. Ea þetta hefir á aðra hlið hallatt en margir bjugg ost við. N:fndin, sem laodsstjórn in hafði sett tii að viaas, að und irfaúaingi málsias, læt'ur uppl það álit sitt, að naumast sé unt að avo stöddu að byji á byggiog anni, vegna þess, að uppdrættir séu komnlr svo sjtutt á ielð, að ekki verði eftir þeim farlð, en það Atafi af þvf, að húsagerðaríneistari ríkisins aafi ekkett getað að þeim onnið i nálega heilt ár tindanfarið. Ekki þykir nefndinni taka að geta f>esi, af hverju það getuleysi stafar, oé heldur að <gefa voair um, að geta meistarans aukist á næita ári eða eæstu árum. Svarið mætti aiveg eins vel orða þannig: Við getum ekkert gert, af þvf að œeistarian feefk tkkert getað gcrt, og svo er ekki meira um það. Ea almeaaiagur getur ekki sætt Aðalfundur S]&maaaa|élags Eeykjavíkur verður haldinn ( Bárubúð föstudaginn 10. þ. m. kl. 7 e. m. Dagskrá samkvæmt 29. gr. félagslaganna. Ef timi vinst til, verður rætt um kaupmálið. Fjölmennlð. — Sýeið skfrteini við dyrnar. Dagsbrúnarfundur verður haldinn i Goodtemplarabúsinu fimtudagion 9 þ. m. kl. S'/a e, h. Fundarefai: Kaupm&li S . Sýaið félagsskfrteini. — Fjölmennið, verkamenn! Stjövnin. sig við þetta svar. Almenningur hlýtur að heimta skýrari svör, spyrja, aftur, eða, ef það hlítir ekki, þá að skipa í stað þess að spyrja. A Aiþingi 1917 kom fram þingsályktunartillaga um skipun nefndar til • þéss að íhuga og und- irbúa iandssp'tahmálið t greinar gerð fyrir tillðgunni er það haft eftir landlækni, að undirbúningi landgspitalabyggingarinaar verði ékki lokið á skemmri tfma en ca. 4 árum Þingsílyktunaitillagan varð að vísu ekki útrædd, ea qefndin var skipuð þá um haustið, 30. okt, og feogu þesslr sæti í aefndinni: Mignú* Slgurðsson, Guðm. Magnústoni Guðœ. BJörnsson, Gið/n Hannesson, Jena Eyjólfsson, Geir Zz'égz, lagibjörg H. Bjarnason. Þsssari nefad var sérstaklega falið að gera. tillögur um: 1. úr hvaða efni Landsspftalínn ætti að vera, 2. hve stórt land hann þyríti og 3. hvar hann sbyldi settur. Nefndia fór vel aí staö og skiltði þessu sératska hlutvetki af sér seai tillögnm til atjórnaiinnar eftir 10 daga. Hvenær sú ncfnd hefir latist, er ntér ekki kunnúgt, né heldur, hveaær sú nefad, sem nú stendur fyrir sp!talamá!inu, hefir fæðit. Ea seanilega hefir siðari nefndiani. verið ætláð að hugia tilhögun á húsieu og gera upp- drætti. Síflan nefndin var skipuð, eru no Uðin 5 ár, og eaa eru eaglr cppdtættir til, sem eftir verði farið. Þó hefir talsvert fé verið veitt og sjilfsagt talsverðú eytt £ þetta. Ea nii geta meaa búist við, að með sama ganghraða muni þurfa enn 5 ár'iii' þess að IJúka verkinu, ef þessi nefnd á &ð yera einráð áfram. En þótt uppdráttum sé ekki lokið, virðist það ekki nóg ástæða til að verjast Itemkvæœda nú þeg- ar. Staður fyrir Landsiptaiann ér fyrir löngu ákveðinn og. bygging* arefni sennilega ákveðið Hka. Etig- ina man hafá látlð aér detta í hug, að spitaíinn ýrði gerður af timbri, né heldur að grjót yrði flutt frá öðrum löndum til þess að byggja hann úr, Aðalefnið blýt- ur að verða grjót, tekið og usnið hér á staðnum. í tiilögum þeim, sem Iandsspita!anefndin,sendi lands* stjórninni 10. nóv. 1917, segir

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.