Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 The Strangers kl. 8 - 10 B.i. 16 ára Hellboy 2 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 D - 10:30 D LEYFÐ Kung Fu Panda ísl.tal kl. 3:45 D - 5:50 D LEYFÐ The Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Love Guru kl. 8 - 10 LÚXUS B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LÚXUS LEYFÐ eeee 24 stundir SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND HÁSKÓLABÍÓI „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 4, 8 og 10:10 -bara lúxus Sími 553 2075NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM Sýnd kl. 4 og 6:10 Sýnd kl. 7 og 10 eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 SÝND Í SMÁRABÍÓI M. ÍSL. TALI “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 33.000 MANNS Á 8 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! MYNDIN SEM ER BÚIN AÐ SLÁ ÖLL AÐSÓKNARMET Í USA! GAGNRÝNENDUR HALDA VART VATNI YFIR ÞESSARI MYND! EF ÞÚ SÉRÐ EINA MYND Á ÁRINU ÞÁ ER ÞETTA MYNDIN! FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ eeee Yfirburða snilldarleg bresk- bandarísk gaman-, söng- og dansræma byggð á svellandi ABBA-lögum, frábærlega fjörug, fyndin, fjölskrúðug og kynþokkafull. - Ó.H.T, Rás 2 eee “Hressir leikarar, skemmtilegur fílingur og meiriháttar tónlist!” - T.V. - Kvikmyndir.is VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI Í DAG! SÝND SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI Lýstu eigin útliti. Svo lítil að ég næ ekki máli sem menningarviti. Hvaðan ertu? Að norðan. Hvað vilt þú sjá batna í fari ís- lensku þjóðarinnar? (spyr seinasti aðalsmaður, Herbert Guðmunds- son) Virðingu fyrir gömlum gildum, til- litssemi við náungann og náttúr- una. Hvernig er kreppan að fara með þig? Hún hvetur blessunarlega til að- haldssemi. Hvað ætlaðirðu að verða þegar þú varst lítil? Loftskeytamaður. Hvað er það neyðarlegasta sem hefur komið fyrir þig? Þegar ég varð svo stressuð í morg- unsöng í Laugarnesskólanum að ég gleymdi textanum á „Víst ertu Jes- ús kóngur klár“. Hvenær varstu hamingjusömust? Undir enda regnbogans á Sprengi- sandi fyrir nokkrum árum. Hvað kanntu að meta í fari ann- arra? Kímnigáfu. En hvað þykir þér verst í fari ann- arra? Níska. Hvað er svo verst í þínu eigin fari? Bráðlæti. Hvað á að gera um verslunar- mannahelgina? Liggja í leti með góðum vinum. Íslenskar konur í fimm orðum: Fallegar, sterkar, sjálfstæðar, dug- legar, tryggar. Íslenskir karlmenn í sex orðum: Fallegir, traustir, ljúfir, skapgóðir, örlátir og kynþokkafullir. Hvaða bók myndirðu taka með þér á eyðieyju? Sonnettur Shakespeares. Uppáhaldsbíómynd? Night on Earth eftir Jarmusch. Uppáhaldsmatur? Lambalæri, vel kryddað. Halldór Laxness eða Snorri Sturlu- son? Halldór – þó að Snorri sé ennþá dýrmætari. Hvaða grein þykir þér skemmtileg- ust á Ólympíuleikunum? Skautadans – en hann er bara á Vetrarólympíuleikum. Hvernig slakarðu á eftir erfiðan vinnudag? Með bók uppi í sófa. En hvernig slettir Silja ærlega úr klaufunum? Yfir góðum mat með alla stórfjöl- skylduna í kringum mig og enda- lausar djúsí slúðursögur. Hvaða stórleikari myndi leika hlut- verk Silju Aðalsteinsdóttur í kvik- mynd um ævi hennar og störf? Brynhildur Guðjónsdóttir. Hvernig yrði lokasenan í kvikmynd- inni? Hún gengi með Gunnari inn í sól- arlagið. Hvers viltu spyrja næsta viðmæl- anda? Langar þig ekki til að verða áskrif- andi að Tímariti Máls og menning- ar? SILJA AÐALSTEINSDÓTTIR AÐALSMAÐUR VIKUNNAR HEFUR VÍÐA KOMIÐ VIÐ EN UNDANFARIN FIMM ÁR HEFUR HÚN RITSTÝRT TÍMARITI MÁLS OG MENNINGAR. HÚN HEFUR NÚ ÁKVEÐIÐ AÐ LÁTA AF STÖRFUM Í LOK ÁRS. Bráðlát? Silja ætlar að liggja í leti um verslunarmannahelgina. Morgunblaðið/Valdís Thor

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.