Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 01.08.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 1. ÁGÚST 2008 37 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI WALL• E m/ísl. tali kl. 6 - 8 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára DECEPTION kl. 10 B.i. 14 ára eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 11 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ MAMMA MIA kl. 8 LEYFÐ HELLBOY 2 kl. 10:20 B.i. 12 ára SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE LOVE GURU kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 11 B.i. 12 ára POWER SÝNING KL. 11:1 0 Í KRINGL UNNI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA SÝND Í ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 33.000 MANNS Á 8 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „PÖNKIÐ hefur gefið tóninn fyrir menningarlífið síðustu 30 árin og margir okkar fremstu tónlist- armenn koma úr þessari hreyf- ingu. Og kannski hefur þetta efni ekki verið rætt nógu mikið,“ segir Árni Daníel Júl- íusson sagn- fræðingur en hann er einn skipuleggjenda málþings um diskó og pönk sem haldið verður í Árbæjarsafni á sunnudag. Málþingið er haldið í tengslum við sýninguna Diskó og Pönk – ólíkir straumar? Meðal þeirra spurninga sem leit- ast verður við að svara eru hver sér- kenni diskó- og pönkmenning- arinnar voru á Íslandi og hvort diskóið og pönkið hafi verið aðskildir heimar sem kannski hafi skarast seinna meir. Séríslenskar aðstæður „Það sem er sérstakt við Ísland er að pönkið var, að Bretlandi und- anskildu, hvergi eins öflugt hlutfalls- lega og hér. En aðstæður í Bretlandi sem taldar voru hafa styrkt pönkið, s.s. mikið atvinnuleysi, stjórnleysi og kreppa, voru alls ekki fyrir hendi hér sem gefur aftur tilefni til að spyrja hvort hlutirnir hafi kannski ekki verið eins sléttir, felldir og fal- legir eins og af var látið á Íslandi,“ segir Árni Daníel um umræðuna sem von er á. Frummælendur eru sagnfræðing- arnir Guðbrandur Benediktsson, Ólafur J. Engilbertsson og Sigríður Bachman og taka þau öll þátt í pall- borðsumræðum ásamt Árna Daníel. Pönkveisla Að málþinginu loknu verða haldn- ir tónleikar með mörgum þeim tón- listarmönnum sem mest bar á þegar pönkbylgjan reið yfir landið. Það eru liðsmenn hljómsveita á borð við Fræbblana, Snillingana, Tappa Tík- arrass og Taugadeildina. Diskómenningin var einkum bundin við skemmtistaði og klúbba og var næturklúbburinn Studio 54 í New York hálfgerður þungapunktur diskósins á sínum tíma. Pönkið, aft- ur á móti, var aðallega borið uppi af æsilegu tónleikahaldi. Er diskóið frá Venus og pönkið frá Mars?  Málþing í Árbæjarsafni um diskó og pönk  Tónleikar með gömlum pönkhetjum Málþingið hefst kl. 15 á sunnudag. Tónleikarnir hefjast kl. 16. Í HNOTSKURN »Pönkið kom fram á tíma-bilinu 1974 til 1976, fyrst í Bandaríkjunum en barst til Bretlands og þaðan út um all- an heim. »Diskóið má hins vegarrekja allt aftur til 1970 en fyrsta greinin um tónlistar- stefnuna birtist í Rolling Stone tímaritinu árið 1973. »Diskóið náði mikilli út-breiðslu og var meg- instefna í tísku og tónlist á 8. áratugnum en pönkið var á jaðrinum og synti gegn straumnum.Árni Daníel Júlíusson Áhrifavaldar Bæði pönkið og diskóið hafa mikil áhrif enn þann dag í dag. Hér sjást liðs- menn hljómsveitarinnar Von- brigði í ágætum ham.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.