Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 5
Langskólagengið grænmeti Áhugaverðar staðreyndir um skólagöngu og suðureglur blómkáls Er mjög ríkt af C -vítamíni Getur orðið gulleit þegar það er soðið í vatni en til að fyrirbyggja það er gott að setja matskeið af mjólk eða sítrónusafa út í vatnið Hvíti hluti blómkálsins er kallaður ystingur Er ásamt spergilkáli eina grænmetistegundin sem er blóm Skal ekki soðið í járnpotti því efnauppsetning blómkáls bregst við járninu á þann veg að það verður brúnt eða blágrænt Hentar einkar vel sem létt snarl við hvaða tilefni sem er með léttri sósu og fitusnauðum osti inniheldur enga fitu eða kólesteról Ein af frægari tilvitnunum Mark Twain er að blómkál sé háskólagengið grænmeti islenskt.is ÍS LE N SK A SI A. IS SF G 41 46 9 07 /0 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.