Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.08.2008, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. ÁGÚST 2008 27 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HÆ, LÍSA! HVAÐ LANGAR ÞIG AÐ FÁ Á VALENTÍNUSARDAGINN? Í ALVÖRU? HÚN VILL MIG! ÉG VEIT EKKI AF HVERJU EN ÉG HELD AÐ ÉG SÉ AÐ FÁ HÁRKÚLU Í KOKIÐ ÆTLAR ÞÚ AÐ LESA BÓK, KALLI? ÞAÐ ER GOTT FYRIR BÓKASAFNSVERÐINA... ÞÁ FINNST ÞEIM LÍF SITT HAFA TILGANG JÁ, ÉG FER STÖKU SINNUM Á BÓKASAFNIÐ OG NÆ MÉR Í BÓK JÆJA... ÞÁ ERUM VIÐ KOMNIR. VIÐ ERUM Á HÆSTA TINDI „BÖÐULSHÆÐAR“ Á SMÁUM, ÓTRAUSTUM SLEÐA MAÐUR FYLLIST ÓTTA VIÐ ÞAÐ EITT AÐ HUGSA TIL FERÐARINNAR! JÁ, ÞETTA ERU ÞRJÚHUNDRUÐ METRAR NIÐUR LÓÐRÉTTA BREKKU SEM ER FULL AF SMÁSTEINUM OG RUNNUM! ÞAÐ ER EKKERT Í HEIMINUM JAFN ÓGNVEKJANDI OG NÁKVÆMLEGA ÞETTA! EIGUM VIÐ AÐ FARA? JÁ ÉG HEFÐI ÁTT AÐ HLUSTA Á MÖMMU MÍNA... HÚN VILDI AÐ ÉG YRÐI ENDUR- SKOÐANDI ÞÚ SKALT ALDREI HALDA AÐ ÞÚ GETIR BREYTT MANNINUM ÞÍNUM EFTIR AÐ ÞIÐ GIFTIÐ YKKUR SENDIR ÞÚ NONNA HEIM? JÁ, HANN KOM AFTUR SEINT ÚR SENDIFERÐ! HANN GERIR EKKI ANNAÐ EN AÐ FÍFLAST, OG HANN DAÐRAR VIÐ HVERJA EINUSTU KONU SEM HANN SÉR! LALLI! RAJIV! KONA FRÁ WELTZ OG KLEIN VAR AÐ BIÐJA OKKUR UM AÐ SÆKJA SENDINGU. HVAR ER NONNI? ÉG SENDI HANN HEIM EN HÚN BAÐ SÉRSTAKLEGA UM AÐ HANN KÆMI! AF HVERJU VAKTIR ÞÚ MIG? ÉG ÞARF AÐ HVÍLA MIG FYRIR MORGUNDAGINN ÉG VEIT, FRÚ PARKER... EN ÉG HELD AÐ ÞÚ VILJIR SJÁ ÞÁTTINN SEM ÉG TÓK UPP ÉG ER EIGINKONA KÓNGULÓARMANNSINS OG ÉG VIL AÐ ALLUR HEIMURINN VITI ÞAÐ !!! Velvakandi TOMBÓLUR eru skemmtilegt fyrirbæri og gaman að skoða oft forvitnilegt dótið sem boðið er upp á hverju sinni á gangstéttum bæjarins. Þær Stefanía Sigurjónsdóttir og Alexandra Johnsdóttir tóku sig vel út við tom- bólusölu á Kleppsveginum til styrktar Rauða krossins. Morgunblaðið/Valdís Thor Tombóla á Kleppsvegi Myndavél tapaðist LÍTIL silfruð mynda- vél Canon DIGITAL IXUS 60 í svörtu, of stóru hulstri, tapaðist laugardagskvöldið 2. ágúst í miðbæ Reykja- víkur. Finnandi er vin- samlegast beðinn um að hafa samband í síma 868-3866. Góð fund- arlaun í boði. Margrét Fundin myndavél MYNDAVÉL fannst í Elliðaárdal að morgni sunnudagsins 3. ágúst. Eigandi getur haft samband í síma 864-2645. Fartölva tapaðist ÉG heiti Jun Morikawa og er nemandi í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Ég er frá Japan en hef búið á Ís- landi í 7 ár. Þessa dag- ana er ég að leggja lokahönd á masters-ritgerðina mína sem að ég er búinn að leggja líf mitt og sál í und- anfarna mánuði. Að kvöldi 18. júlí í kringum kl. 21 var ég staddur niður í háskóla að sinna ákveðnum erindum tengdum ritgerðinni minni og lagði ég bílnum mínum fyrir utan Odda. Bíll þessi er af gerðinni Opel Astra Station vínrauður. Þegar ég hafði lok- ið erindum mínum í Odda sneri ég aftur út í bíl. Mér til mikillar skelfingar sá ég að búið var að brjót- ast inn í bílinn minn og stela ferðatölvunni minni sem að innihélt masters-ritgerðina mína og margar aðrar persónulegar upplýs- ingar sem að eru mér ómetanlegar. Ferða- tölva þessi er 2 ára gömul Toshiba Satellite með serial-númerinu 17261931Q. Ef að ein- hver getur gefið mér upplýsingar um þetta atvik eða vitað eitthvað um afdrif hennar þá væru allar upplýsingar vel þegnar. Fundarlaunum er heitið þeim sem getur komið með gagnlegar upplýs- ingar sem að leiða til þess að ég fái tölvuna aftur í hendurnar. En síminn hjá mér er 849-9815 og netfangið jun@hi.is Jun Morikawa. Gamalt hjól tapaðist GAMALT hvítt kvenreiðhjól hvarf frá Klapparstíg þriðjudaginn 22. júlí. Þetta er antikhjól og á því stendur Amsterdam. Hjólsins er sárt saknað af eiganda og ef einhver hefur upp- lýsingar um það er viðkomandi beð- inn að hafa samband í síma 862-6059 eða í gegnum netfangið sigrug@hi.is.             Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30, sumarferð. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9-16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böð- un, almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, spiladagur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi við til kl. 16, hádegisverður kl. 11.40, fé- lagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK kl. 15- 16 og bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- listarhópur kl. 9, ganga kl. 10, hádeg- isverður kl. 11.40 og kvennabrids kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Hádegismatur, brids og bútasaumur kl. 13, síðdegiskaffi. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14, framhaldssagan Bændabýti og kaffiveitingar kl. 15. Hæðargarður 31 | Fastir liðir eins og venjulega. Gáfumannakaffi alla virka daga í ágústmánuði kl. 14.30-15.30. Hugmyndabankinn opinn. Ertu með góða hugmynd sem þú vilt koma í framkvæmd í félagsstarfinu? Hausthá- tíðin verður 5. sept. Upplýsingar í s. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á flötinni við Gerðarsafn kl. 12. Línu- dans í Húnabúð, Skeifunni 11, Rv. kl. 17. Uppl. í s. 564-1490 og 554-5330. Norðurbrún 1 | Spilavist í dag kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9- 13, sund kl. 10-12, hádegisverður, verslunarferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffiveitingar. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er op- in frá kl. 17 til 20. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í s. 858-7282. Bessastaðasókn | Púttæfingar eldri borgara á púttvellinum við Haukshús frá kl. 13 til 15. Allir eldri borgarar á Álftanesi velkomnir. Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12. Allir foreldrar ungra barna á Álftanesi velkomnir. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hugvekja og fyrirbænir. Hressing í safnaðarheimili eftir stundina. Dómkirkjan | Hádegisbænir. Bæna- stundir alla miðvikudaga kl. 12.10- 12.30. Léttur hádegisverður á kirkju- loftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í s. 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkj- an.is. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í kórkjallara. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður eftir messuna. Kristniboðssalurinn | Samkoma í kvöld kl. 20 í Kristniboðssalnum á Háaleitisbraut 58-60. Ræðumaður er Margrét Hróbjartsdóttir. Þema: Börn ljóssins. Kaffi og meðlæti eftir sam- komu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.