Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 50
50 LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is JÓN Þorsteinn Reynisson er 19 ára klassískur harmonikkuleikari. Verð- ur reyndar tvítugur 12. ágúst. Klass- ískir harmonikkuleikarar eru fáir á Íslandi og má því í raun segja að Jón sé í sérflokki. Sjaldséð tegund tón- listarmanns jafnvel. Jón var aðeins 13 ára þegar hann sigraði í einleikarakeppni MENOR sem haldin var á Akureyri og lék einleik með Sinfóníuhljómsveit Ís- lands á Hofsósi þegar hann var barn að aldri, fyrir ellefu árum. Hann lauk framhaldsprófi í harmonikku- leik auk tónfræðigreina frá Tónlist- arskóla Skagafjarðar í fyrra og hef- ur komið fram á harmonikkulandsmótum og tón- leikahátíðum víða um land. Þá stefn- ir hann að því að ljúka námi við Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki næsta vor. Jón telur fáa eiga sambærilegt tónlistarnám að baki hér á landi en hann sé þó ekki einn sinnar teg- undar. Klassískir harmonikkuleik- arar séu ekki á hverju strái. Jón sér- hæfði sig ekki í verkum eins ákveðins tónskálds í náminu en nefnir verk eftir tónskáld á borð við Bach, Beethoven og Mozart sem dæmi um þau sem hann hafi æft í þaula. Tvær aldir Á morgun mun Jón þenja nikkuna á tónleikum í Fríkirkjunni og hefjast þeir kl. 17. Þar býður hann upp á efnisskrá sem nær yfir rúmar tvær aldir í klassískri tónlistarsögu, leik- ur m.a. verk eftir Vivaldi, Chopin, Beethoven og Bach. Jón kemur þó fyrst við á Sólheimum í dag og leikur þar í Menningarveislu kl. 14. Jón var hins vegar á Sauðárkróki þegar blaðamaður ræddi við hann í vik- unni. Þarf ekki að útsetja þessi verk sérstaklega fyrir harmonikku? „Jú, ég umskrifa þetta allt sjálfur,“ svarar Jón og sú vinna krefjist þónokkurrar þolinmæði. „Maður þarf kannski að útsetja þetta frá 5-6 hljóðfærum yfir í eitt, t.d. ef verkið er skrifað fyrir strengjasveit. Það tekur smátíma en kemur allt.“ Jón segir verkin á tónleikunum í Fríkirkjunni í stuttu máli vinsæl og þekkt klassísk verk. Eru einhver verk í sérstöku uppá- haldi hjá þér? „Ég hef alltaf haldið mikið upp á Paganini, 24. kaprísuna, svo ég nefni nú eitthvað. En þetta er allt voða skemmtilegt.“ Stefnan tekin á útlönd Jón segist stefna á frekara tónlist- arnám og þá að öllum líkindum á er- lendri grund þar sem fáa kennara sé að finna sem kenni klassískan harm- onikkuleik. Spurður að því hvaða land heilli helst nefnir Jón nokkur, m.a. Þýskaland, Finnland og Rúss- land. Tekurðu nikkuna með í partí í Fjölbrautaskólanum? „Ekki þessa nikku,“ segir Jón og hlær. Hann eigi aðra sem óhætt sé að taka með í partí. Partílögin geti Einn af fáum Jón Þorsteinn harmonikkuleikari flytur um helgina klassísk verk í eigin útsetningu á Sólheimum og í Fríkirkjunni Ljósmynd/Sveinn Ingi Reynisson Nikkarinn Jón Þorsteinn spariklæddur með harmonikkuna heima á Sauð- árkróki. Hann leikur í Fríkirkjunni á morgun og á Sólheimum í dag. Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga Love Guru kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:20 B.i. 12 ára The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Meet Dave kl. 4 B.i. 7 ára Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i.12ára The Love Guru kl. 6 - 10:10 B.i.12ára Mamma Mia kl. 3:50 - 8 LEYFÐ Skrapp út kl. 4 - 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Dark Knight kl. 3 - 6 - 9 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ Sex and the City kl. 3 - 6 - 9 B.i. 14 ára * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ 650kr. SÝND SMÁRABÍÓI FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 650k r. “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ BRENDAN FRASER JET LI SÝND SMÁRABÍÓI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið “…frábær teiknimynd fyrir alla fjölskylduna. Húmorinn er hárbeittur” – T.K. 24 stundir “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR 650kr. 650k r. eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI “...skemmtilega skrítin og öðruvísi mynd þar sem manni leiðist aldrei” - S.V., MBL “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu TILBOÐ Í BÍÓ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.