Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 09.08.2008, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 2008 53 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI POWER SÝNING KL. 11:1 0 Í KRINGL UNNI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 -10:30 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 2 - 3:50 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE LOVE GURU kl. 6 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 11 - 1 - 3 - 5 LEYFÐ STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 52.000 MANNS Á 16 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI             ÚTÓN (Útflutningsskrifstofa ís- lenskrar tónlistar) og Útflutnings- ráð Íslands bjóða íslensku tónlist- arfólki og þeim sem starfa við að koma tónlist á framfæri til nám- skeiðs 2. september nk. um dreif- ingu, kynningu og markaðssetningu á tónlist á vefnum. Kennari á nám- skeiðinu er Denzyl Feigelson sem lengi hefur starfað að markaðs- setningu og dreifingu tónlistar á vefnum. Reyndur markaðsmaður Samkvæmt fréttatilkynningu frá ÚTÓN er Feigelson m.a. menntaður í tónlistarmeðferð og hefur á ferli sínum starfað með nokkrum af helstu tónlistarmönnum heims og átti m.a. stóran þátt í velgengni plötu Pauls Simons, Graceland. Hann hefur einnig verið umboðs- maður listamanna á borð við Ladys- mith Black Mambazo, Kenny Logg- ins, Luther Vandross, Gipsy Kings, Alice Cooper og Miriam Makemba. Þá hefur Denzyl verið áhrifamikill í heimi stafrænnar markaðssetningar frá upphafi. Árið 1995 stofnaði hann fyrirtækið AWAL (Artists Without A Label), sem hefur notið mikillar velgengni síðan og hefur m.a. starfað með íslensku sveitinni Bloodgroup. Tónlistarráðunautur HM Á tíunda áratugnum var Denzyl einnig ráðgjafi fyrir Mp3.com, Lic- encemusic.com og Artistone.com, auk þess sem hann var ráðgjafi fyrir stóru plötufyrirtækin þegar þau stigu sín fyrstu skref í netvæðingu. Einnig starfaði hann á þessum tíma með fyrirtækjum á borð við Ralph Lauren, Apple, Coach, Jeep, North- west Airlines, EMI og Coca Cola gegnum framsalsfyrirtæki sem hann stofnaði. Frá árinu 2001 hefur Denz- yl verið sérlegur ráðgjafi Apple í öll- um málum er varða tónlistariðn- aðinn, m.a. leyfismálum stafrænnar tónlistar, skapandi málefnum, sölu og viðburðaskipulagi. Hann þykir hafa spilað stórt hlutverk í velgengni iTunes-tónlistarverslunarinnar og var yfir iTunes-versluninni í Bret- landi allt frá miðju ári 2004. Hann stóð einnig að tónlistarhátíðinni iTunes Festival og er nú yfir tón- leikadeild iTunes í Evrópu. Nýverið var Denzyl skipaður sérlegur tónlistarráðunautur HM í knatt- spyrnu 2012, sem fram fer í Suður- Afríku. Nýjustu verkfærin Á námskeiðinu, sem fer fram í Hressingarskálanum við Austur- stræti kl. 17-21, mun Denzyl ásamt aðstoðarmönnum sínum deila allra nýjustu verkfærum sem tónlist- armenn geta notað sér til þess að halda utan um eigin feril og stuðla að velgengni í hinu nýja alþjóðlega um- hverfi tónlistarmannsins, að því er fram kemur í tilkynningunni. hoskuldur@mbl.is Poppurum kennt að lifa af Denzyl Feigelson, stofnandi AWAL, heldur námskeið í markaðssetningu tónlistar á netinu Morgunblaðið/Golli Blóðflokkur Feigelson stofnaði AWAL sem hefur notið mikillar velgengni og hefur m.a. starfað með íslensku sveitinni Bloodgroup. Námskeiðsgjald er kr. 5.000 kr. fyrir félaga í FÍH, FTT, FT og FÍT, kr. 10.000 fyrir aðra. Þar sem hús- rými er takmarkað eru áhuga- samir hvattir til þess að skrá sig sem fyrst með því að senda póst á netfangið greta@utflutningsrad.is eða hringja í síma 511 4000.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.