Morgunblaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 10.08.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. ÁGÚST 2008 41 LÁRÉTT 1. Heldur ósvífinn. (6) 3. Sýnir fallega með manni sem þjónar gestum. (9) 8. Hálf kremur djöfull erfiðan. (9) 10. Af hverju blót nær að æja. (7) 11. Erla fær engil til að umbreyta í fugl. (9) 12. Verkir út af gátum. (7) 14. Fjallar Davíð um ójöfnur og grámóðu. (9) 15. Hjálpræði gefur upp sakir með bor. (10) 16. Ljós bókar hjá konu í bókaútgáfu. (8) 18. Mér heyrist mikill meiða sjávardýr. (10) 21. Það stoppar fugl í því að fá súrefni. (10) 24. Tengdafaðir hefur ekki geð til að verða hamlandi. (8) 26. Tæki með Agnari. (7) 27. Staða gerði Evrópumeistaramót betra. (7) 28. Er ekki hægt að finna grind? (5) 29. Borgun í felum. (4) 31. Fús til að gera plast að steind. (8) 32. Hljóma sem hálfgerður vitleysingaspítali en vera í raun stofnun fyrir fátæka. (9) 33. Ar með erlendum konungi á fellingu. (7) 34. Næstum ungur piltur getur orðið sléttmáll. (10) LÓÐRÉTT 1. Sá á ákveðnu byggingarstigi er fyrir frekar þokkalegt. (9) 2. Skaffir drykk. (5) 4. Taka í erlendu sjónvarpi er gerð tvisvar. (7) 5. Leggur stórt hús. (5) 6. Slæmur hluti fóta er hluti af meltingarvegi. (7) 7. Enn einn nær að stara á söngvara. (7) 9. Nærliggjandi óttast saumdót. (7) 12. Oft stíft. (5) 13. Metravíðir blandast þeim sem gæta klukku. (10) 17. Bilaður tali um flýti. (8) 19. Óra Sameinuðu þjóðanna hittir með ógerlegum. (10) 20. Hluti fótar sem tilheyrir eldstæði. (8) 21. Kastast af og afgreiðast. (9) 22. Fimmtíu skilur að engi og sax eitt hjá erlendum manni. (9) 23. Algengur steingervingur. Norm hans snýst um þúsund og ekkert. (10) 25. Mér heyrist aðsjál vera með eftirhermun af nýj- ung. (8) 30. Mús kattarins fær krydd. (6) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Há- degismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn kross- gátu 10. ágúst rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 17. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinn- ing. Vinningshafi krossgátunnar 2. ágúst sl. er Örnólfur Thorlacius, Hringbraut 50, 107 Reykjavík. Hann hlýtur í verðlaun bókina Dauði trúðsins eftir Árna Þórarinsson. Mál og menning gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang Krossgáta

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.