Alþýðublaðið - 09.11.1922, Side 1

Alþýðublaðið - 09.11.1922, Side 1
Alþýðublaðið Grefiö út al Alþýöufiokknum 1922 Fimtudaginn 9 nðvember 259 tölublað Aðalfundur Sjðtnatntafélags Reykjavíkur verður haldinn í Bárubúð föstudaginn 10. þ. m. kl. 7 e. m. Dagskrá ssmirvæmt 29. gr. félagslaganns. Ef timi vinst til, verður rætt utn kaupmálið. Fjölmennið. — Sjtnið skírteini við dyrnar. Dagsbrúnarfundur verður haldinn i Goodtemplarabúsinu fimtudaginn 9 þ. m. kl. 8l/a e. h. Fundarefni: Kaupmálið. Sýaið félagsakirteini. — Fjölraennið, rerkamenn! Stjövnin. £aœðsspitalamáII3. (Agrip af framsöguræðu Péturs G. Guðmundsronar á fundi Jafnaðarmannafélags ís lands 6. nóv.) Eins og ieaa má í Alþýðoblað imi undanfarna daga, hafa menn írá verkalýðsfélögunum farið í eftirgrenslan um það, hvoit ekki væri unt að fara að vinna að byggingn Landrspitala Til þessa liggja tvær höfuðástæður: ö<inur er sú, að bygging Landsspltala er eitt af biýaustu nauðsyojamál- um þjóðarinnar. Hln er sú, að atvinnu vantar fyrir þorra verka- snanna. Éj og fleiri, aem vissu um ráðagerð atvinnubóttnefndar- icnar í sumar um að fara að ýta við cplttlabyggingunni, álitum það iitlð og létt viðfaagaefni. Þar piundu standa að menn og konur, xem þyrftu ekki á hvatningu að halda. Þeir forgöngumenn mundu hvoit sem væri elcjci láta iengur drsgast en tli haustsina að heljast hiiada, svo langt aem um var ilðið frá þvi, að málið var lagt i þeirra hendur. Ea þetta hefir á aðra hllð hallatt en margir bjugg ust við. N .-fndin, sem landsstjórn in hafði sett tii að vinna að und irhúningi málsias, lætur uppi það álit sitt, að naumast sé unt að avo stöddu að by>ji á byggiog unni, vegna þess, að uppdiættír aéu komnlr svo stutt á lelð, að ekki verði eftir þeim fsrlð, en það atafi af þvi, að húsagerðarmeistari ríklsins hafi ekkeit getað að þeím unnið i nálega heilt ár smdanfarið. Ekki þykir nefndinni taka að geta þssi, af hverju það getuleysi stafar, né heldur að 'gefa vonlr um, að geta oneistarans aukist á næita ári eða cæstu árum. Svarið mætti aiveg eins vei orða þannig: Vtð getum ekkert gert, af þvf að meistarinn feefir ekkert getað gert, og svo er ekki meira um það. Ea almeaeisgur getur ekki sætt sig við þetta svar. Almenningur hlýtur að heimta skýrari svör, spyrja aftur, eða, ef það hlltir ekki, þá að sklpa f stað þeis að spyrj*. A Aiþingi 1917 kom fram þingsályktunartlllaga um skipun nefndar til þei* að ihuga og und- irbúa iandssp taUmálið í greinar gerð fytit tlliögnnni er það haft eftir landlækni, að undirbúningi landsspitalabygglngarinnar verði ekki lokið á skemmri tíma en ca. 4árum Þingsályktunaitillagan varð 'að vlsu ekki útrædd, en nefcdin var skipuð þá um haustið, 30. okt., og fecgu þessir sæti f nefndlnni: Magnút Sigurðsson, Guðm. Magnúsion, Guðm. Björnsion, Gaðm. Hanneuon, Jena Eyjólfsion, Geir Z era, lagibjörg H. Bjarnason. Þeisari nefnd var sérstaklega falið að gera. tillögur um: I. úr hvaða efni Landsspltalinn ætti að vera, 2. hve stórt iand hann þyríti og 3. hvar hann skyldi settur. Nefndia fór vel af stað og skiliði þsisu séritaka hlutvetki af sér sem tillögum til stjórnatinnar eítir 10 daga. Hvenær sú nefnd hefir látist, er euér ekki kunnugt, né heldur, hvenær sú nefnd, sem nú stendur fyrir sp'talamáiinu, hefir fæðrt. En sennilega hefir aiðari nefndfnni. verið ætlað að hugsa tilhögun á húsinu og gera cpp- drætti. Sfðan nefndin var skipuð, eru nú liðin 5 ár, og enn eru engir cppdrætlir til, sem eftir verði farið. Þó hefir talsvert fé verið veitt og ijálfsBgt taliverðu eytt £ þetts. En nú geta menn búist við, að með sama ganghraða muni þurfa enn 5 ár til þess að Ijúka verkinu, ef þessi nefnd á &ð vera einráð áfram. En þótt uppdráttum sé ekki lokið, virðist það ekki nóg ástæða til að verjast frtmkvæmda nú þeg- ar. Staður fyrir Landsep tslann er fyrir iöngu ákveðinn og bygging- arefni senniiega ákveðið iika. Eng- inn mun hafa látlð sér detta í hug, að spitalinn yrði gerður af timbri, né heldur að grjót yrði flutt frá öðrum löndum til þess að byggja hann úr, Aðsleínið blýt- ur að verða grjót, tekið og ucnlð hér á staðnum. í tiiiögum þeim, eem landsipitalanefndin sendi lands- atjórnjnni 10. nóv. 1917, segir

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.