Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2008 29 Atvinnuauglýsingar Smiðir og handlagnir einstaklingar óskast nú þegar í tímabundið verkefni í Bolungarvík. Uppl. Í síma 862 2221. Kennarar! Grunnskólann í Búðardal vantar kennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða kennslu í íslensku og ensku í unglingadeild . Upplýsingar um starfið veitir Guðrún G. Halldórsdóttir, skólastjóri, í síma 434 1466/862 8778 og ggh@ismennt.is Héraðsskjalavörður Staða héraðsskjalavarðar við Héraðskjalasafn Árnesinga er hér með auglýst laus til umsóknar. Umsækjandi skal hafa háskólamenntun í sagnfræði eða skyldum greinum og staðgóða þekkingu á starfsemi skjalasafna og stjórnunarreynslu. Staðan veitist frá 1. sept. 2009 en æskilegt er að umsækjandi geti hafið vinnu við safnið sem aðstoðarmaður sem fyrst. Umsókn ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu sendast til Héraðsskjalasafns Árnesinga, Austurvegi 2, 800 Selfoss, eigi síðar en miðvikudaginn 3. september nk. Nánari upplýsingar veita Hróðný Hanna Hauksdóttir, formaður stjórnar, í síma 440-3050 og Björn Pálsson, héraðsskjalavörður, í síma 482-1259. Selfossi 11.08. 2008. Stjórn Héraðs-skjalasafns Árnesinga. Raðauglýsingar 569 1100 Til sölu Bækur til sölu Sýslumannævir 1-5, Glæsiband m.k., Eylenda 1-2, Ættir austfirðinga 1-9, V-Skaftfellingar 1-4, Ættir síðupresta, Kjósamenn, Kjalnesingar, Bergsætt 1-3, Saga Hraunhverfis á Eyrarbakka, Stokkseyr- ingasaga 1-2, Bólstaðir og búendur í Stokkseyrar- hreppi, nokkrar Árnesingaættir, MA stútentar 1,2,3, æviskrár Akurnesinga 1-4, Rangvellingabók 1-2, Goðasteinn 1-25, Deildartunguætt 1-2, Fremra hálsætt 1-2, Þorsteinnætt í Staðarsveit 1-2, Reykjaætt 2,4,5, Múraratal og steinsmiða 1-2, Austantórur 1-3, Roðskinna, með flugu í höfðinu. Upplýsingar í síma 898 9475. Veiði Litlá Kelduhverfi Frábær sjóbirtingsveiði. Laxavon líka. Sala veiðileyfa hjá SVFR.is eða í síma 568 6050. Eins í Gistiheimilinu í Keldunesi hjá Sturlu og Báru í síma 465 2275. Leitum að stafsmanni Vegna góðrar verkefnastöðu. Þjónusta við Bílskúrs og iðnaðarhurðir. Reynsla af rafmagni/suðuvinnu er kostur. Upplýsingar og umsóknir sendist á hurdir@hurdir.isHurðaþjónustan ÁS ehf Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Enska með gátum og skrýtlum Skemmtilegar verkefnabækur handa byrjendum í enskunámi. Pantanir: barnabokautgafan@hive.is eða í síma 862 2077. Húsnæði í boði Til leigu þriggja herbergja íbúð 101 m² í Tröllakór Kópavogi, á efstu hæð með sérinngangi, lyfta í sam- eign, upplýsingar í síma 823 3993. Til leigu í Reykjavík Glæsileg 3ja herbergja íbúð til af- hendingar strax. Sérinngangur, bílageymsla og lyfta í húsinu. Langtímaleigusamningur, sjá www.leigulidar.is eða 517-3440. Sumarhús Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Námskeið Microsoft kerfisstjóranám MCSA kerfisstjóranámið hefst 1. sep- tember. Nýr Windows Vista-áfangi. Einstakir áfangar í boði. Bættu Microsoft í ferilskrána. Rafiðnaðar- skólinn, www.raf.is, 863 2186. Til sölu Ævintýralega létt stígvél Aðeins 440 g parið. Stærðir 38-46. S - XL Einstaklega þægileg til að hafa í bílnum, sumarbústaðnum eða í útileguna. Verð 3.710 kr. Jón Bergsson ehf. Kletthálsi 15, 110 Rvk. Sími. 588 8881. Mjúkir og þægilegir herrasanda- lar úr leðri. Mikið úrval. Verð 6.970.-, 8.985.- og 9.950. Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070 opið mán-fös 10-18 Ath. lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf Íslenskur útifáni Stór 100x150 cm. 3.950 kr. Krambúðin, Skólavörðustíg 42, Reykjavík, sími 551 0449. Skattframtöl Framtöl - bókhald - uppgjör - stofnun ehf. o.fl. Fékkstu áætlun? Gleymdist að telja fram? Framtals- þjónusta - skjót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 517 3977. Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Þjónusta Hitaveitur/vatnsveitur Þýskir rennslismælar fyrir heitt og kalt vatn. Boltís sf., símar 567 1130 og 893 6270. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Einkamál Stefnumót.is Kynntu þér vandaðan stefnumóta- og samskiptavef fyrir fólk sem gerir kröfur. Þjónustuauglýsingar 5691100 Týndur kisi Þessi fallegi 8 mán. kisustrákur hvarf frá Álagranda 1. ágúst sl. Þeir sem hafa séð hann eða vita hvar hann er vinsaml. hr. í 867-3958. Dýrahald Toyota Corolla Touring XLI 4WD ´97. Mjög vel með farin bíll, ekinn 122 þús, nýt.reim,sumar/vetrardekk, sk ´09,uppl í síma 898 9795. Bílar Rólegur og reglusamur eldri maður Vantar herbergi eða litla íbúð fyrir pabba gamla en hann er að flytja aftur heim á Frón. Algjör reglusemi og skilvísi. Uppl. Ragnheiður: 896 0935 - jonna@simnet.is Húsnæði óskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.