Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 37
Nennti ekki að læra LEIKKONAN fagra Penelope Cruz seg- ist ekki skilja hvern- ig henni tókst að ljúka námi í grunn- skóla því hún hafi aldrei nennt að læra. „Ég stóð mig nokkuð vel í skól- anum en það kom mér hins vegar mjög á óvart því ég varði engum tíma í námið. Ég var alltaf að láta mig dreyma um það sem mig langaði að gera þegar ég yrði eldri, til dæmis að leika. Þannig að enn þann dag í dag skil ég ekki hvernig mér tókst að komast í gegnum námið,“ sagði leikkonan í ný- legu viðtali. Hún bætti því hins vegar við að hún hafi kunnað mjög vel við sig í skólanum. „Mér fannst gaman í öllum fögum, nema stærðfræði.“ Reuters Enginn námshestur Penelope Cruz. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 2008 37 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 -10:30 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE LOVE GURU kl. 6 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI THE MUMMY 3 kl. 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 8 - 10:50 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ -ÁSGEIR J. - DV-T.S.K - 24 STUNDIR VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA POWER SÝNING KL. 10:5 0 Í KRINGL UNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI OG KEFLAVÍK -L.I.B.TOPP5.IS STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 56.000 MANNS Á 19 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI Aðsóknarmesta myndin 2008 64.000 manns. EFTIR þrjár vikur hefur Leður- blökumaðurinn loksins færst úr fyrsta sæti aðsóknarlistans. The Dark Knight lendir í öðru sæti og múmíubaninn Brendan Fraser ryðst upp í efsta sætið í nýju ævin- týramyndinni Mummy 3: The Tomb of the Dragon Emperor. Þó var ekki mikill munur á að- sókn að myndunum því Blaki gamli laðaði 4.041 gest í bíó um helgina en Brendan 4.139. Margir velja söngleikinn Söngleikjafjörið Mamma Mia! situr sem fastast í þriðja sæti listans eftir fimm vikur á lista. Er gaman frá því að segja að heildar- aðsókn á söngvamynd Meryl Streep og félaga er meiri en á Leð- urblökumanninn. Um 63.400 hafa valið ABBA-bræðinginn á meðan 53.700 kusu bófa-buffarann Bruce Wayne. Mamma Mia! hefur þó ver- ið tveimur vikum lengur í sýning- um og ekki ósennilegt að leð- urblökuhasarinn fari fram úr söngvarómantíkinni áður en langt um líður. Wall-E, litla kjánaprikið, fer úr öðru sæti niður í það fjórða en þarf varla að örvænta því reynslan hefur sýnt að barnavænar myndir endast lengi í sýningum, rétt eins og Kung Fu Panda sýnir í 7. sæti listans eftir 6 sýningarvikur. Love Guru fer úr fjórða sæti í fimmta, en íslenska gamanmyndin Skrapp út kemur ný inn og fer í 6. sæti. Þess verður svo að geta að Carrie Bradshaw og vinkonur ætla að þrauka endalaust á listanum, fær- ast nú úr 8. sæti í 10. eftir heilar 11 vikur í sýningu. Tekjuhæstu myndir helgarinnar á Íslandi Kínaskrímsli fella Blaka        &%!&                        !"   "# $%&&' &( )  * + ! , -. / 00  )0. % * 12 * 3%. 4"   ("            Á múmíuveiðum Brendan Fraser virðist einstaklega laginn við að vekja upp allskyns óvættir og bjarga fögrum fljóðum í neyð. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. Mallorca 20. ágúst í 2 vikur Heimsferðir bjóða nú síðustu sætin til Mallorca 20. ágúst á einstökum kjörum í 2 vikur. Mallorca er er ein perla Miðjarðarhafsins og hér nýtur þú sumarsins til hins ítrasta í sólinni og traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða. Þú bókar flug og gistingu og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Allra síðustu sætin! Verð kr. 49.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð. Stökktu tilboð 20. ágúst í 2 vikur. frá kr. 49.990 FYRIRSÆTAN Lisa Snowdon segir farir sínar ekki sléttar. Hún var eitt sinn unnusta leikarans George Clooney en segir karlmenn nú forðast sig, af ótta við samanburð við hjartaknúsarann mikla sem margoft hefur verið kjörinn kynþokkafyllsti karl jarðar. Snowdon segir að sér hafi ekki verið boðið á stefnu- mót í heilt ár og segir það allt Clooney að kenna. Hún hafi þ.a.l. ekki stundað kynlíf í heilt ár. Snowdon deildi þeim áhyggjum sínum með lesendum blaðsins Sun að hún myndi aldrei sofa hjá aftur. Snowdon og Clooney kynntust við gerð Martini- auglýsingar fyrir átta árum. Þau hættu saman fyrir fimm árum en hafa þó blásið í gamlar glæður endrum og sinnum. Snowdon birtist reglulega á sjónvarpsskjáum Ís- lendinga þessa dagana, sem dómari í fyrirsæturaun- veruleikaþættinum Britain’s Next Top Model. Ekkert kynlíf vegna Clooney Reuters Á rauða dreglinum Clooney og Snowdon mæta á frumsýn- ingu myndarinnar Ocean’s 12 fyrir fjórum árum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.