Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.08.2008, Blaðsíða 40
ÞRIÐJUDAGUR 12. ÁGÚST 225. DAGUR ÁRSINS 2008 »MEST LESIÐ Á mbl.is »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Studdum Breta í innrás  Áður en bandarísk stjórnvöld báðu um stuðning Íslands við inn- rásina í Írak höfðu bresk stjórnvöld beðið um slíkt hið sama. Var beiðni Breta samþykkt. Ætlaði Tony Blair, þáverandi forsætisráðherra Bret- lands, að lesa upp lista með nöfnum stuðningsríkja í breska þinginu en ekkert varð úr því. » Forsíða Fjögurra milljarða makríll  Íslensk skip hafa veitt yfir 80 þús- und tonn af makríl á árinu. Um er að ræða tvöföldun á afla síðasta árs. Mun þetta skila um fjórum millj- örðum króna í útflutnings- verðmætum. » 18 Samkeppni frestast  Niðurstaða úr hönnunarsam- keppni um nýtt háskólasjúkrahús mun ekki liggja fyrir fyrr en á næsta ári en stefnt var á nóvembermánuð. Ljóst er að plön um að hefja fram- kvæmdir við fyrsta áfanga seint á næsta ári munu ekki standast. » 12 Óhollustu beint til barna  Breyta þarf markaðssetningu matvara fyrir börn til að draga úr of mikilli líkamsþyngd. Rannsóknir og skýrslur sýna að óhollar vörur eru stór hluti af markaðssetningu til barna og á barnatímum taka auglýs- ingar vara með mikinn sykur, fitu eða salt mesta plássið. » 12 SKOÐANIR» Staksteinar: Af þjóðarmorðingjum Forystugreinar: Ómetanlegir sendi- herrar | Vökul augu neytenda Ljósvaki: Sparnaður við … UMRÆÐAN» Þýlyndi og þrælsótti mikilvægar … Alþingishúsið og skjaldarmerki … Getur Björn Bjarnason ekki skipt… Sumarleyfi á Landspítala 3 %3 3% 3 %3 3 %3 3 3 3% 4  $5!' .# !+ #$ 6 #" # #"!!&!" 3 %3 3 3 %3 3 %3 3 3  %3% - 71 ' 3% %3 3% 3 %3 3 %3 3 3 89::;<= '>?<:=@6'AB@8 7;@;8;89::;<= 8C@'7!7<D@; @9<'7!7<D@; 'E@'7!7<D@; '2=''@&!F<;@7= G;A;@'7>!G?@ '8< ?2<; 6?@6='2+'=>;:; Heitast 16°C | Kaldast 8°C  Hægviðri og skýjað með köflum, en víða skúrir sunnan- og aust- anlands. Hlýjast í inn- sveitum. » 10 President Bongo segir GusGus-liða ætla að láta hlutina gerast í stúdíóinu, á milli hljómsveitar- meðlima. » 32 TÓNLIST» Plata á næsta ári KVIKMYNDIR» Skrautlegir gestir á for- sýningu. » 33 Jónsi gleymdi text- anum í „Inní mér syngur vitleysingur“ en það gerði ekkert til því enginn skildi neitt hvort eð er. » 32 TÓNLIST» Gleymdi textanum KVIKMYNDIR» Flestir fóru á Múmíuna 3 um helgina. » 37 FÓLK» Clooney reyndist Snow- don bölvun. » 37 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Kona fannst látin í Glerá 2. „Ljósblátt klám“ 3. Lækka þarf hámarkshraðann 4. Rúta, jeppi og sendibíll í árekstri  Íslenska krónan styrktist um 0,8% „HANN er okkar reyndasti óperu- söngvari en hefur aldrei sungið í Ís- lensku óperunni, merkilegt nokk,“ segir Stefán Bald- ursson óperustjóri um Kristján Jó- hannsson tenór. En það mun breytast í haust þegar Kristján syngur í Cavalleria Rustic- ana og Pagliacci, en bæði verkin verða í leikstjórn Sveins Einars- sonar sem sömuleiðis er að vinna hjá Íslensku óperunni í fyrsta skipti. Hvorki hann né Kristján hafa komið að óperum hérlendis (ef undan eru skildar stakar uppfærslur) síðan Sveinn leikstýrði Kristjáni í Vald ör- laganna árið 1994 í Þjóðleikhúsinu, en þá var Stefán Þjóðleikhússtjóri. Sveinn Einarsson er nýkominn frá Finnlandi þar sem hann var gerður heiðursfélagi hjá Norræna leiklist- arsambandinu. | 15 Kristján Jóhannsson Kristján Jóhannsson í Óperunni EIGENDUR Skugga héldu að hann væri með flugnabit á trýninu en þegar svæðið tók að bólgna út var ljóst að ekki var allt með felldu. Í ljós kom að farmaur hafði fest sig við Skugga til að nærast af honum og þurfti að fara með Skugga á dýraspítala til að fjarlægja maur- inn. Að sögn dýralæknis verður þetta æ algengara. | 2 Tók sér bólfestu í trýni Skugga Æ fleiri hundar bitnir af farmaurum Morgunblaðið/hag Eftir Helga Snæ Sigurðsson helgisnaer@mbl.is „ÞEGAR við erum að tala um breytingu á neyslunni þá verður að hafa í huga hversu gríðarlega stór kvikmyndamarkaðurinn er á Ís- landi. 1,4 milljónir manns í bíó á ári og enn stærri fjöldi sem horfir á DVD. Við erum að keppa um frí- tíma fólks og það eru margir þættir sem hafa áhrif,“ svarar Stefán Unn- arsson, framkvæmdastjóri Mynd- marks, félags myndbandaútgefenda og myndbandaleiga, þegar hann er spurður að því hvað valdi miklum sveiflum milli ára í útlánum mynd- diska, myndbandsspóla og fækkun myndbandaleiga í landinu. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands og Myndmarki náðu útlán hámarki árið 2001, um 3,13 milljónir eintaka, en áætlun fyrir árið í fyrra gerir ráð fyrir að þau hafi verið tæplega 2,3 milljónir og búist við því að þau verði 1,9 milljónir í ár. Þá hefur útlánsstöðum fækkað mikið. Árið 2001 voru þeir 206 en talið að þeir séu 120 í dag. Útlán hjá SkjáBíói, myndbandaleigu Skjásins ehf., hafa hins vegar aukist um 39% milli ára sé tímabilið maí-júlí skoð- að. Friðrik Friðriksson, rekstrar- stjóri stafræns sjónvarps hjá Skján- um, segir júlí sl. besta mánuð SkjáBíós frá upphafi þjónustunnar. Í fréttaskýringu í blaðinu er spáð í framtíð myndbandaleiganna. Keppst um frítímann  Myndbandaleigum hefur fækkað í takt við minni útlán  Útlán hafa aukist um 39% milli ára hjá SkjáBíói Morgunblaðið/Golli Engin diskahylki Snertiskjái má finna á sjö leigum Bónusvídeós. Í HNOTSKURN » Nákvæmur fjöldi staðasem leigja út myndbands- spólur og mynddiska er ekki á hreinu en talið er að þeir séu um 40 til viðbótar við skráðar myndbandaleigur. Þær eru 80 í landinu í dag. » Með VOD-tækni er hægtað senda kvikmyndir eða þætti beint í sjónvarpið.  Hvað verður um …? | 34 Íslenska hand- boltalandsliðið leikur við heimsmeistara Þýskalands kl. 12:45 í dag í sín- um öðrum leik á Ólympíuleikunum en sigur vannst á Rússum í þeim fyrsta. Guðmundur Guðmundsson hefur sankað að sér upplýsingum um þýska liðið og telur að Ísland geti vel unnið sigur í dag en til þess þurfi liðið að leika enn betur en í leiknum við Rússa. Guðjón Valur Sigurðsson æfði með liðinu í gær og gæti hugs- anlega tekið þátt í leiknum í dag en hann meiddist á ökkla í síðustu viku og gat ekki verið með gegn Rússum. » Íþróttir UMRÆÐAN um kreppu undanfarið hefur ekki farið fram hjá fólki og eru börn þar ekki undanskilin. Ekki er víst að yngsta kynslóðin átti sig í orðafrumskógi fullum af óargadýr- um á borð við „gjaldþrot“ og „fros- inn fasteignamarkað“. Að sögn Ein- ars Gylfa Jónssonar, sálfræðings, er ákaflega misjafnt hversu mikil áhrif krepputalið hefur á börnin. | 16 Börnin og krepputalið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.