Morgunblaðið - 13.08.2008, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 13.08.2008, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 15 VIÐSKIPTI/ATHAFNALÍF VITA | Skútuvogi 13a | Sími 570 4444 VITA er í eigu Icelandair Group og flýgur með Icelandair á vit ævintýranna. VITA er lífið Þú getur notað Vildarpunktana hjá okkur Skráðu þig í netklúbbinn - VITAferðir.is Til Ítalíu á skíði hið ljúfa la dolce líf Madonna di Campiglio og Canazei Verð frá 109.900 kr. og 15.000Vildarpunktar á mann í þríbýli, 2 fullorðnir og 1 barn, í 7 nætur, með hálfu fæði, á Hotel Splendid, brottför 31. jan. Almennt verð: 119.900 kr. NÝTT! Njóttu lífsins í fegurð ítölsku Alpanna. Fylltu lungun af fersku fjallalofti áður en þú svífur niður brekkurnar með roða í kinnum af mjallhvítu fjöri og sól. Fararstjórar: Anna og Einar Beint morgunflug til Verona: 17., 24. og 31. janúar og 7., 14., 21. og 28. febrúar. Vetur 2009 ÍS L E N S K A S IA .I S V IT 42 12 6 08 .2 00 8 -./  -./  , - ./, 0123 0124 0 0 -./  1/ 356/7 67, 012, 0 23 0 0 2 3 4  5 5-,3 35,6 0 23 012, 0 0 (67 2'/ 75767 -57.- 012 012, 0 0 -./ 8 -./ 9 ,53,3 5114 8127 0124 0 0 ÞETTA HELST ...  !    !"#$%&#'#()$%&*$ !+,*- .*%/0#1234*543667 "#$      $ ': ) '  ; ) 1 ; ) 7$ ) ; & ) <) 7" = > ?: ; ) @  1 ) A& > ) . ) 6BC- 6 " D1  ()&) ) " ) #  ) &%'#()   ': '3 ': B  " BE( 7 1 (F  1 G  )   " ) H  ) " * )+ , I  ' " " I ) <1 ; ) <"  ) - .  -24, 727 3/2,1 42/1 7261 ,2 7 4277 4 3211 36277 .,261 6271 /267 267 .4271 316211 731211 3 /211 ,1211 3 2/1 .271 6/11211                             H   &  *    @ 6 %)K9 )L +8)8 8 ) 9) ! L)9K!)+L !+)!)+! +) 98 K+8)% 9%)K!+)+  )%L+)9 !9) )8 9+K)8 )+!8)+L+ D  )8) L! )+ K)L8 !)LK8)L+ LK)9K 9)8LK)  D D D 9L)%!) D D LM+9 8M8 KM8 +M%+ 8M 8 9M8 +M88 + M !M!8 %!MK !M L KM!L D %+M !M 9+M %M !%M8 D D D !%8M M D LM+K 8M8 KM9 +MK9 8M!8 9M! +ML8 +LM !M88 %9M! !M%8 KM!% D %+M8 8M 8 M KM 9M MK D %M8 !KM M8 8M (    8 % !  ! L !  % D L 8 %  D D D 9 D D 2  )  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) % %)%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) %  )%) % L)+) % L) ) + !)L) %  )%) % %)%) % +)!) % ' ' ● ÚRVALSVÍSITALAN endaði í 4.242 stigum í kauphöllinni í gær og hafði þá hækkað um 0,5%. Mesta hækk- un var hjá Atlantic Airways og Bakkavör, um 4,6% og hjá Exista um 3,7%. Century Aluminum lækkaði um 1,5% og Kaupþing um 0,8%. Velta með hlutabréf nam 1,2 millj- örðum króna, þar af um 480 milljónir með Kaupþing. sigrunrosa@mbl.is Rólegt í hlutabréfum Eftir Sigrúnu Rósu Björnsdóttur sigrunrosa@mbl.is GREINENDUR á vegum Credit Sights og Royal Bank of Scotland (RBS) hafa í kjölfar uppgjöra stóru ís- lensku bankanna þriggja birt skýrslur sem draga upp aðra mynd af þeim en hingað til hefur komið fram. Búast má við því að það hafi áhrif á skuldatryggingaálagið og þar með á kjör bankanna á erlendum mörkuð- um. Þess virðist enda sjá stað strax en skuldatryggingaálagið hefur verið á niðurleið undanfarna viku, eftir há- stökk síðustu mánaða. „Skuldagreiningar (e. credit ana- lysis) á íslenskum bönkum hófu að birtast í árslok 2005 en líklega höfum við ekki fengið jafn jákvæða grein- ingu og núna,“ segir Ásgeir Jónsson, forstöðumaður greiningardeildar Kaupþings um skýrslurnar. Breytt afstaða vegna uppgjöra Ásgeir segir það hafa verið altalað erlendis að íslensku bankarnir glímdu við lausafjárvanda og hefðu ekki að- gang að seðlabanka til að fá lausafé; skýrslurnar geti jafnvel breytt því. „Uppgjörin hreyfðu ekkert við hlutafjármörkuðum og það var ekk- ert mikið fjallað um þau erlendis. En þau virðast hafa skipt gríðarmiklu máli hjá skuldabréfagreinendum,“ segir Ásgeir. Er hann þar væntanlega að vísa til þess að í skýrslu Credit Sights er sagt að niðurstöður upp- gjöra bankanna séu viðunandi hagn- aður, sterk lausafjárstaða og aukning innlána, sem sé yfirleitt ekki upp- skriftin að háu skuldatryggingaálagi. Ásgeir segir skuldatryggingaálagið undanfarið hafa verið mjög óeðlilegt, þar sem skemmri skuldbreytingar eru með hærra álagi en lengri skuld- breytingar. Af hverju þá hátt álag? „Á þessu mörkuðum bendir það yf- irleitt til þess að það sé tæknilegt vandamál til staðar, að viðskipti séu ekki eðlileg, enda lítil viðskipti með bréfin í sumar. Þegar miðlarar fengu engin viðbrögð við bréfunum, fóru þeir að finna eitthvert verð og hækk- uðu álagið, sem sýnir að það var fyrst og fremst verið að nota markaðinn. Lækkandi álag nú, bendir til þess að það sé einfaldlega að færast líf í við- skipti með bréfin.“ RBS komst einnig að þeirri niður- stöðu í skýrslu sinni að tryggingaá- lagið væri tæknilegt vandamál, sem megi m.a. rekja til þess að í raun hefði enginn markaður verið fyrir skulda- bréf bankanna, heldur hefðu þau hefðu aðeins verið keypt sem vörn í von um lækkun álags. Ásgeir á von á því að álagið geti far- ið að lækka hratt núna, líkt og gerðist í vor, þar til komið sé að þröskuldi sem erfitt sé að fara í gegnum. Inntur eftir því hvað hann telji raunhæft álag, segir Ásgeir erfitt að segja til um það í ljósi þess að álag á banka hafi almennt hækkað undanfarið. Ís- lenska áhættan vegi líka þungt, þar sem fjárfestar telji sig ekki þekkja markaðinn nógu vel. Jákvæð greining erlendis bætir lánakjör bankanna Í HNOTSKURN » Skuldatryggingaálag mæl-ir kostnað fjárfesta við kaup á tryggingu gegn því að útgefandi viðkomandi skulda- bréfs standi ekki við skuldbind- ingar sínar »Lækkandi álag þýðir aðmati Ásgeirs Jónssonar, hjá Kaupþingi að bankarnir séu að yfirstíga fyrstu hindrunina í fjármálakreppunni og um leið að sanna styrk bankakerfisins. <"J A& >  K % + L 8 9 !    ! 65 " 35 ! 311. "#"  " 9: "  ) &) "  * "* ,* ,*  ) HAGNAÐUR Marels á öðrum árs- fjórðungi nam um 10,1 milljón evra, eða 1,2%. Er þetta 36% aukning hagnaðar frá sama tíma í fyrra. Sölu- tekjur tvöfölduðust og námu þær 45 milljónum evra. Í tilkynningu frá Marel kemur fram að fjármagns- kostnaður hafi verið fyrirtækinu hagstæður. Á fjórðungnum voru gef- in út skuldabréf í íslenskum krónum að fjárhæð 6 milljarða. Eigið fé nam 306,2 milljónum evra og var eigin- fjárhlutfallið 32,5% í lok júní. sigrunrosa@mbl.is Uppgjör Hörður Arnarson, forstjóri Marels, segir afkomuna í samræmi við þær væntingar sem gerðar voru í lok fyrsta fjórðungs ársins. Hagnaður Marels eykst Morgunblaðið/Ómar Uppgjör Marel hf. GUÐBJÖRG Edda Eggertsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarforstjóri Actavis, samkvæmt tilkynningu frá Actavis. Hún tek- ur við starfinu af Sigurði Óla Ólafssyni sem á dögunum tók við forstjórastól Ac- tavis af Róberti Wessman. Guðbjörg gegndi áður stöðu fram- kvæmdastóra sölu til þriðja aðila, sem er eitt af fjórum sölusviðum Actavis og hefur næstráðandi hennar, Valur Ragn- arsson, tekið sæti hennar. Þá mun Doug Boothe taka við stöðu framkvæmdastjóra dóttur- félags Actavis í Bandaríkjunum. Hann var áður framkvæmdastjóri markaðssviðs Actavis þar. sigrunrosa@mbl.is Breytingar hjá Actavis Guðbjörg Edda Eggertsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.