Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 29 Menntasvið Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum hjá borginni. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is/storf Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11, færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Eftirtaldar stöður eru lausar í Árbæjarskóla skólaárið 2008 - 2009 ? Íslenskukennari, 100% staða ? Kennari í ensku og samfélagsfræði, 100% staða ? Náttúrufræðikennari, 100% staða ? Kennari í íslensku og stærðfræði á miðstigi, 50% eða 100% staða ? Tölvukennari, 100% staða ? Þroskaþjálfi, 100% staða ? Stuðningsfulltrúi, 70% starf ? Skólaliðar, fullt starf eða hlutastarf Upplýsingar gefur Þorsteinn Sæberg skólastjóri í síma 664 8120. Umsóknir skulu sendar á netfangið sberg@arbaejarskoli.is eða á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Stuðningsfulltrúi óskast FjölbrautaskóliVesturlands óskar eftir að ráða starfsmann til að gegna stöðu stuðningsfulltrúa á starfsbraut skólans. Um er að ræða 70% starf frá 1.9. 2008 til 30.4. 2009. Laun og önnur starfskjör eru samkvæmt kjarasamningi SFR við fjármála- ráðuneytið. Umsóknir skulu sendar til Fjölbrautaskóla Vesturlands,Vogabraut 5, 300Akranesi. Ekki þarf að nota sérstök umsóknareyðu- blöð. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknarfrestur er til 27. ágúst 2008. Nánari upplýsingar veita Hafdís Fjóla Ásgeirsdóttir deildarstjóri, sími 691 1351, og Hörður Ó. Helgason skólameistari, sími 433 2500. Skólameistari. Smiðir og handlagnir einstaklingar óskast nú þegar í tímabundið verkefni í Bolungarvík. Uppl. Í síma 8622221. Kennari Okkur vantar strax kennara í viðskiptagrein- um, stjórnun og fjármálum,VIÐ103 ogVIÐ123. Um 50% starf er að ræða. Allar upplýsingar gefur aðstoðarskólameistari í síma 570 5600 og gsm 896 1808. Skólameistari. Ísbúð í miðborginni Starfskraftur óskast í ísbúð í miðborginni, um er að ræða vinnutíma frá 11-18 á virkum dögum. Upplýsingar í síma 893 7090. Raðauglýsingar 5691100 Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Hafnarstræti 1, Ísafirði, sem hér segir, á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 26 A, fnr. 211-9089, Ísafirði, þingl. eig. Beata Grzeszczuk, gerðarbeiðendur Glitnir hf og SparisjóðurVestfirðinga, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Drafnargata 7 , fastanr. 212-6365, Flateyri, þingl. eig. Guðmunda Híramía Birgisdóttir og Snorri Snorrason, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær og Landspítali, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Eyrarhjallar, 212-6599, Flateyri 50% ehl. gþ, þingl. eig. Snorri Snorra- son, gerðarbeiðandi Landspítali, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Fjarðargata 35a, fnr. 212-5522, Ísafirði, þingl. eig. Bárður Olsen, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Goðatún 2, fnr. 212-6427, Flateyri, þingl. eig. Guðrún Bjarney Guðmundsdóttir og Jón Magnússon, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hafnarstræti 13, fnr. 212-6468, Flateyri, þingl. eig. Guðbjartur Jónsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hjallavegur 5, 212-6498, Flateyri, þingl. eig. Krzysztof Krawczyk, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær ogVátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hjallavegur 7, fnr. 212-6501, Flateyri, þingl. eig.Artur Swit, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hlíðarvegur 46, fnr. 211-9888, Ísafirði, þingl. eig. Marta Pálsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hnífsdalsvegur 29, 211-9902, Ísafirði, þingl. eig.Vestfiskur ehf, gerðarbeiðandi BE ehf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Holtagata 1, fnr. 222-9006, Súðavík, þingl. eig. Sigríður Sóley Halldórsdóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sjóvá-Almennar tryggingar hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hrannargata 2, fnr. 211-9908, Ísafirði, þingl. eig. Stefán Björgvin Guðmundsson, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Hrunastígur 1, 212-5597, Þingeyri, þingl. eig. Gróa Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður ogVátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Kirkjuból 1 og 2,Valþjófsdal, Ísafj.bæ, fnr. 212-6117 - 212-6119 og 212- 6128, þingl. eig. Guðmundur S Björgmundsson og Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Norðfjarðar, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Kjarrholt 1, 0101, fnr. 211-9946, Ísafirði, þingl. eig. Kristján Rafn Guðmundsson, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Langeyrarvegur 19, 229-1039, Súðavík, þingl. eig.Ari ehf, gerðar- beiðandiWurth á Íslandi ehf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Njarðarbraut 14, Súðavíkurhreppi, fnr. 212-7084, þingl. eig. FiskAri ehf, gerðarbeiðendur Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur og Sýni Skoðunarstofa ehf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Pólgata 10, fnr. 212-0146, Ísafirði, þingl. eig. Ragnheiður Halldórsdóttir, gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Seljalandsvegur 42, fnr. 212-0197, Ísafirði, 50% ehl.gþ., þingl. eig. Guðrún Sigríður Bjarnadóttir, gerðarbeiðandiAvant hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Smiðjugata 8 og 8a, fnr. 2120352 og 2120351, Ísafirði , þingl. eig. Sveinbjörg Sveinsdóttir og Kristinn Halldórsson, gerðarbeiðendur Glitnir banki hf, Ingvar Helgason hf, Íbúðalánasjóður og Vátryggingafélag Íslands hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Stefnisgata 2, fnr. 212-6814, Suðureyri, þingl. eig. Helga Bára Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Íbúðalánasjóður, Ísafjarðarbær, Mest ehf, Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útib., og Sparisjóðurinn í Keflavík, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Stekkjargata 33, fnr. 212-0418, Hnífsdal, þingl. eig. Þingasel ehf, gerðarbeiðandi Ísafjarðarbær, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Tangagata 22, fnr. 212-0663, Ísafirði, þingl. eig. Þóra Baldursdóttir og Trausti Magnús Ágústsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður Bolungar- víkur ogTryggingamiðstöðin hf, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. TraustiÍS111,sk.skr.nr0133,þingl.eig.Spillirehf,gerðarbeiðendur Icebank hf, Olíuverslun Íslands hf ogTollstjóraembættið, þriðjudaginn 19. ágúst 2008 kl. 14:00. Sýslumaðurinn á Ísafirði, 12. ágúst 2008. Una Þóra Magnúsdóttir, fulltrúi. Tilboð/Útboð Lóðir & lagnir Einn verktaki í allt verkið Tökum að okkur verk fyrir fyrirtæki, stofnanir, húsfélög og einstaklinga. Grunnar, hellu- lagnir, snjóbræðslulagnir, dren, skolplagnir, lóðafrágangur, jarðvegsskipti, fleyganir, smágröfuleiga o.fl. Gerum föst verðtilboð. Guðjón, sími 897 2288. Tilkynningar Félagslíf Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. Atvinnuhúsnæði Íbúð óskast Jarðvinnuverktaki óskar eftir 3-4 herbergja íbúð til leigu, sem greiðist með jarðvinnu. Upplýsingar í síma 867 0819. Atvinnaóskast Starfsfólk Starfsfólk frá Lettlandi: Smiðir, verkamenn, meiraprófsbílstjórar, gröfumenn, suðumenn, fiskvinnslufólk o.fl. Sími 845 7158. Húsnæðióskast

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.