Morgunblaðið - 13.08.2008, Síða 31

Morgunblaðið - 13.08.2008, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐ ERTU AÐ HUGSA, JÓN? ÉG VAR AÐ HUGSA HVAÐ ÞAÐ VÆRI SKRÍTIÐ EF VIÐ VÆRUM MEÐ EYRU Í HANDARKRIKANUM ÞÁ ÞYRFTI MAÐUR ALLTAF AÐ LYFTA HÖNDUNUM TIL AÐ HEYRA Í FÓLKI ÉG VEIT EKKI AF HVERJU ÉG SPURÐI ÞÚ MÁTT EKKI FYLGJA STRAUMNUM MÁ ÉG EKKI BARA GANGA Í SIRKUS? ÞÚ VERÐUR AÐ ÁKVEÐA HVERT ÞÚ STEFNIR... ÞÚ VERÐUR AÐ ÁKVEÐA HVORT ÞÚ ERT SJÁLFSTÆÐISMAÐUR EÐA VINSTRI GRÆNN... ÞÚ VERÐUR AÐ TRÚA Á EITTHVAÐ... ÞÚ VERÐUR AÐ TRÚA Á EINHVERN MÁLSTAÐ... ÁÐUR EN MAÐUR FER NIÐUR BRATTA BREKKU VERÐUR MAÐUR AÐ VERA VISS UM AÐ SLEÐINN SÉ ÖRUGGUR RÉTT SÆTISBELTI? NEI LJÓS? NEI BREMSUR? NEI STÝRI? NEI HVAÐ ERTU AÐ SKRIFA Í MINNISBÓKINA ÞÍNA? ÉG ER AÐ SKRIFA UM ÆVINTÝRIN SEM ÉG HEF LENT Í Á ÞESSARI EYJU HVAÐ SKRIFAÐIR ÞÚ Í DAG? „DAGURINN Í DAG VAR EIGINLEGA ALVEG EINS OG DAGURINN Í GÆR“ ÉG HÉLT AÐ ÞIÐ SÆUÐ BARA UM ALVARLEGRI GLÆPI ÞARNA ER BÍLASALA. KANNSKI ÆTTI ÉG AÐ KOMA VIÐ ÞAR OG SJÁ HVAÐ ÞEIR BJÓÐA UPP Á ADDA VILL EKKI KAUPA BÍL NÚNA, EN ÞAÐ SAKAR EKKI AÐ LÍTA VIÐ OG SJÁ HVAÐ ÞEIR HAFA UPP Á AÐ BJÓÐA... SÖLUMENNIRNIR EIGA EKKI EFTIR AÐ VITA AF MÉR HVERNIG GET ÉG AÐSTOÐAÐ? BÍLA- SALA ÞÁTTURINN HANS JAMESON HELDUR ÁFRAM... EINN ÁHORFANDI SPYR AF HVERJU KÓNGULÓARMAÐURINN KEMUR ALDREI MEÐ ÞÉR Í ÞÁTTINN FYRST ÞÚ ERT KONAN HANS? HANN ER EKKI GEFINN FYRIR ATHYGLI EN HANN SEGIR AÐ ÉG MEGI GERA ÞAÐ SEM MÉR SÝNIST... SVO LENGI SEM ÉG SEGI ENGUM HVER HANN ER Í RAUN OG VERU NÚ ER NÓG KOMIÐ! ÉG ÆTLA AÐ KÍKJA Í HEIMSÓKN TIL ÞESSARA TRÚÐA Velvakandi ÞESSI fallega mynd var tekin við Sundahöfnina. Maðurinn á myndinni er að vinna að gerð skálans sem stendur við Viðeyjarferjuna. Morgunblaðið/Kristinn Við vinnu í Sundahöfn Skaðabætur fremur en niðurgreidda meðferð Í TILEFNI af frétt í 24 stundum fimmtu- daginn 24. júlí 2008 um að meðferð til handa transsexual ein- staklingum, fyrir og eftir aðgerð, ætti að niðurgreiða langar mig að segja þá skoðun mína að ég álít að væn- legra sé að læknar við- urkenni mistök og borgi þeim fórnar- lömbum sem þegar eru til af völdum þessara aðgerða skaðabætur. Hlutverk eru sveigjanleg og ef einhver er sann- færður um að vera í „röngu“ kyn- hlutverki eða að hafa „fæðst“ inn í vitlausan líkama þá finnst mér að ætti að greina það sem geðveiki. Það á að hafa vit fyrir þessu fólki og segja: „Stopp, hingað og ekki lengra. „Kyn“ þitt var vel greinanlegt við fæðingu þína, sættu þig við þitt eigið kyn“. Læknar geta ekki bætt sköp- un guðs. Svo á að hjálpa þessum ein- staklingum í kynáttunarvanda sín- um, með skýrum skilaboðum og aðferðum sem notaðar eru á smá- börn sem átta sig á eigin kyni á fyrstu þremur árunum ef ekkert fer úrskeiðis. Uppalendum ber að gera hvert barn stolt af eigin kyni. Hlut- verk eru mjög sveigjanleg eins og fyrr segir. Að tapa meðvitund í leik og komast ekki aftur til meðvitundar er eitthvað sem ég get getið mér til um að hafi komið fyrir þetta fólk. Klæðskiptingar fara meðvitað í hlutverka- leiki en tapa almennt ekki sjálfum sér og komast út úr hlutverk- inu þegar „leiknum“ er lokið. Transgender ein- staklingar sannfærast um að „leikurinn“ sé raunveruleiki og virð- ast geta sannfært vís- indaheiminn um að beita skurðaðgerð sem er algjör mistök því eins og ég segi þá er útilokað að læknar geti bætt sköpun guðs. Læknar, biðjist afsök- unar og borgið skaða- bætur fremur en að auðvelda illa átt- uðu fólki að fara yfir mörk. Glódís Karin E. Hannesdóttir. Haustvísa SPURST var fyrir um lagið Haust- vísu í Velvakanda fyrir nokkru og m.a. spurt hvort einhver kannaðist við íslenskan texta við það. Lagið hafði verið flutt á RÚV í þætti sem heitir „Viltu syngja minn söng“. Björg hafði samband við Velvak- anda og segir að lagið sé sænskt, textinn sé eftir Tove Jansson en lag- ið eftir Ernu Tauro Vägen. Hún kvaðst ekki vita hvort íslenskur texti sé til en textinn sé vissulega fal- legur.            Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og blöðin í Krókn- um kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9-16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, handa- vinna kl. 9-16.30, smíði/útskurður kl. 9- 16.30, heilsugæsla kl. 10-11.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, almenn handavinna, kaffi/dagblöð, fóta- aðgerð, matur, spiladagur, ódýrt með kaffinu, slökunarnudd. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofa FEBK í Gullsmára 9 er opin mánu- daga og miðvikudaga kl. 10-11.30 s. 554- 1226 og í Gjábakka á miðvikudögum kl. 15-16, s. 554-3438. Félagsvist er spiluð í Gullsmára á mánudögum kl. 20.30 og í Gjábakka á miðvikudögum kl.13 og á föstudögum kl. 20.30. Stjórn FEBK. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, leiðbeinandi verður við til kl. 16, félagsvist kl. 13, viðtalstími FEBK milli kl. 15-16, bobb kl. 16.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Mynd- listarhópur kl. 9, ganga kl. 10, hádegis- verður kl. 11.40 og kvennabridge kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Hádegismatur, brids og bútasaumur kl. 13, síðdegiskaffi, Jónshús opið til kl. 16.30. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14, framhaldssagan Bændabýti, kaffiveit- ingar kl. 15. Hæðargarður 31 | Munið Gáfumanna- kaffið virka daga kl. 14.30-15.30 í ágúst. Enginn inngönguskilyrði. Hugmynda- bankinn opinn. Ertu með hugmynd sem þú vilt koma í framkvæmd í félagsstarf- inu í vetur? Skráning á námskeið 25.-29. ágúst. Haustfagnaður 5. sept. Uppl. í s. 568-3132. Íþróttafélagið Glóð | Ringó og pútt á flötinni við Gerðarsafn kl. 12. Línudans í Húnabúð, Skeifunni 11, Rv. kl. 17. Uppl. í síma 564-1490 og 554-5330. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Hjúkr- unarfræðingur frá Heilsugæslunni kem- ur kl. 10.30, leikfimi kl. 11, handverks- stofa opin kl. 13, kaffiveitingar kl. 14.30, hárgreiðslustofa opin s. 862-7097, fóta- aðgerðastofa opin s. 552-7522. Norðurbrún 1 | Spilavist í dag kl. 14. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, aðstoð v/böðun kl. 9-13, sund kl. 10-12, hádegisverður, verslunar- ferð í Bónus kl. 12.10-14, kaffiveitingar. Kirkjustarf Bessastaðasókn | Foreldramorgunn í Holtakoti kl. 10-12, allir foreldrar ungra barna á Álftanesi. Púttæfingar eldri borgara á púttvellinum við Haukshús frá kl. 13 til 15. Breiðholtskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Hugvekja og fyrirbænir. Hressing í safn- aðarheimili eftir stundina. Dómkirkjan | Hádegisbænir Bæna- stundir alla miðvikudaga kl. 12.10-12.30. Léttur hádegisverður á kirkjuloftinu á eftir. Bænarefnum má koma á framfæri í síma 520-9700 eða með tölvupósti til domkirkjan@domkirkjan.is. Hallgrímskirkja | Morgunmessa kl. 8 í kórkjallara. Hugleiðing, altarisganga. Morgunverður eftir messuna. Háteigskirkja | Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í Háteigskirkju hvern miðviku- dag kl. 18. Kristniboðssalurinn | Samkoma í kvöld, miðvikudag, kl. 20. Ræðuefni: Guð vill búa hjá þér. Ræðumaður Haraldur Jóhannsson Vídalínskirkja, Garðasókn | Foreldra- morgnar hvern miðvikudag í sumar, kl. 10 til 12.30. Gott tækifæri fyrir mömmur og börn að hittast og kynnast, pabbar og mömmur, afar og ömmur, heitt á könn- uni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.