Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 33 - kemur þér við Sérblað um börn og uppeldi fylgir blaðinu CID185CID28CID192CID62CID142CID142CID62CID192CID133CID143CID62CID142CID142CID62CID147CID136CID142CID136CID115CID204CID136CID143CID62CID115CID76CID222CID192CID141CID62CID137CID195CID142CID157CID143CID62CID152CID213CID147CID156CID125CID106CID125CID147CID67CID143CID136CID147CID105CID115CID205CID219CID137CID62CID115CID118CID156CID192CID105CID143CID96CID192CID62CID192CID152CID136CID192CID195CID106CID213CID105CID142CID142CID135 CID105CID192CID204CID62CID115CID195CID143CID63CID63CID205CID63CID204CID136CID143CID133CID143CID159CID142CID142CID213CID152CID93CID186CID195CID105CID125CID136CID192CID9CID141CID159CID192CID152CID42CID106CID204CID135CID213CID192CID195CID195CID156CID152CID93CID195CID142CID157CID143CID62CID195CID204CID141CID157CID192CID136CID31CID105CID143CID62CID195CID142CID157CID143CID62CID93CID195CID105CID147CID192CID63CID115CID143CID105CID125CID125CID213CID192 CID118CID156CID192CID105CID143CID96CID192CID213CID147CID62CID115CID143CID105CID125CID125CID141CID62CID63CID133CID105CID192CID195CID143CID213CID63CID62CID115CID213CID147CID133CID219CID105CID192CID118CID136CID115CID195CID106CID141CID63CID142CID219CID67CID204CID204CID156CID125CID62CID115CID142CID192CID159CID142CID142CID213CID152CID213CID147 CID143CID137CID115CID136CID219CID105CID143CID176 CID27CID63CID142CID219CID67CID204CID204CID213CID147CID133CID219CID105CID192CID118CID136 CID130CID211CID211 CID211CID123CID195CID204CID213CID152CID96CID136CID192CID31CID22CID18CID54CID22CID28CID49CID12CID1CID20CID49CID44 CID163CID206CID176 CID3CID20CID50CID45CID47 CID211CID228CID228CID110 CID163CID199 CID28CID143CID62CID192CID62CID36CID195CID142CID13CID143CID137CID62CID195CID96CID157CID204CID204CID136CID192CID195CID159CID152CID125CID142CID156CID152CID62CID147CID62CID152CID219CID105CID143CID105CID118CID204CID136CID192CID195CID137CID152CID213CID147CID118CID222CID192CID195CID204CID62CID195CID142CID157CID143CID62CID96CID105CID125CID136CID105CID152CID96CID62CID195CID105CID125CID136CID192CID133CID214CID152CID205CID62CID115 CID133CID62CID118CID62CID219CID105CID192CID136CID115CID125CID157CID115CID62CID152CID96CID62CID125CID176CID185CID14CID125CID219CID62CID192CID192CID156CID195CID62CID195CID171CID105CID152CID152CID204CID118CID222CID192CID136CID192CID205CID105CID195CID195CID213CID147CID96CID105CID125CID136CID105CID152CID106CID125CID219CID62CID192CID195CID62CID147CID204CID118CID192CID105CID142CID62CID192CID118CID105CID136CID147CID135 CID136CID152CID205CID62CID192CID152CID62CID93CID195CID105CID147CID219CID62CID192CID147CID141CID159CID125CID157CID143CID137CID142CID204CID147CID106CID192CID176CID13CID152CID118CID105CID136CID147CID152CID136CID152CID219CID62CID192CID105CID152CID125CID62CID195CID204CID213CID152CID96CID62CID115CID192CID105CID152CID152CID62CID62CID118 CID147CID106CID192CID176CID186 CID54CID62CID192CID118CID192CID105CID142CID62CID192CID118CID105CID136CID147CID136CID152 CID130CID163CID110 CID47CID136CID143CID62CID115CID118CID63CID76CID159CID192CID152CID136CID152CID204CID136CID143CID62CID115CID156CID171CID152CID62CID152CID105CID195CID204CID136CID195CID76CID156CID221CID136CID115CID195CID136CID204CID204CID195CID171CID105CID152CID152CID204CID63CID195CID219CID136CID171CID105CID192CID204CID136CID143CID219CID62CID143CID136CID115CID62CID115CID76CID214CID62CID204CID136CID143 CID9CID105CID152CID204CID156CID135CID152CID105CID195CID204CID136CID195CID105CID147CID105CID192CID67CID204CID204CID62CID115CID118CID192CID63CID27CID62CID171CID62CID152CID176CID48CID63CID105CID192CID152CID105CID195CID204CID136CID152CID213CID171CID62CID142CID142CID62CID115CID137CID76CID156CID221CID147CID105CID115CID147CID159CID192CID125CID133CID157CID143CID118 CID156CID125CID147CID136CID195CID147CID213CID152CID62CID152CID96CID136CID147CID62CID204CID137CID133CID219CID105CID192CID141CID213CID133CID157CID143CID118CID136CID105CID152CID96CID62CID105CID192CID9CID105CID152CID204CID156CID105CID142CID142CID136CID195CID137CID115CID213CID192CID195CID142CID192CID105CID222CID204CID136CID135 CID143CID136CID195CID204CID105CID152CID147CID62CID204CID195CID105CID143CID96CID176 CID45CID142CID192CID62CID213CID204CID143CID105CID125CID204CID156CID125CID125CID156CID204CID204 CID130CID211CID123 CID211CID123CID195CID204CID213CID152CID96CID136CID192CID201CID221CID221CID221CID221CID221 CID9CID38CID44CID32CID34CID20 CID49CID42CID42CID13CID29CID12CID22 CID1CID49CID20CID29CID58CID45CID22CID32CID20CID1CID45CID23CID31CID22CID92CID120CID163CID228CID206CID199CID123CID123CID1CID49CID20CID29CID57CID45CID22CID32CID20CID1CID44CID74CID211CID123CID45CID47CID49CID32CID12CID22CID44CID176CID22CID45 CID3CID21CID32CID35CID20CID39CID32CID21CID27CID38CID3CID8CID38CID19CID8CID31CID12CID8CID25 CID6CID14CID42CID24CID23CID8CID40CID22CID24 CID7CID22CID26CID21CID11CID17CID15CID30CID37CID37CID36CID36 CID5CID32CID14CID42CID31CID21CID37 CID1CID24CID38CID31CID14CID42CID31CID21 CID7CID22CID26CID21CID18CID33CID30CID30CID30CID17CID43 CID2CID23CID29CID16CID38CID26CID33CID26CID9CID27CID8CID16CID8CID40CID8CID41CID35CID8CID25CID8CID38CID32CID8 CID31CID8CID16CID19CID31CID14CID21CID16CID32CID25CID38CID32CID8CID26CID27CID21CID27CID19CID8 CID10CID12CID6CID1CID9 CID11CID4CID5CID2CID8CID3 CID7CID15 Ekkert pláss í fangelsum og 208 bíða fullnustu Læknar á Landspítala kvarta undan einelti Tryggingarnar hækka og hækka Brúarskáli er nú minningin ein Kurteisi rokkkórinn frá Flateyri Hvað ætlar þú að lesa í dag? Þ að var langþráður draumur að heyra í Eric Clapton á tónleikum. Ég held að flestum sem fóru á tónleika hans í Egilshöll á föstudagskvöldið hljóti að hafa fundist tími löngu til kominn að hann spilaði hér, eftir ótal ferðir hingað til að veiða lax. Jú, þetta var lang- þráður draumur. En samt er það svo að eftir tónleikana heyrast furðu margar raddir sem undrast lagaval hans á tónleikunum. Mörgum fannst hann ekki spila það sem hann hefði átt að spila, og fannst vanta fleiri þekkt lög. Eftir því sem ég kemst næst á hleri mínu oní þá sem óánægðir eru, hefði hann átt að spila ?Tears in Heaven?, ?Layla?, ?White Room?, ?After Midnight?, ?Willie and the Hand Jive?, ?I Shot the Sheriff?, ?Bell Bottom Blues?, ?Let it Grow?, ?Badge?, ?Sunshine of your Love?, og svo mætti lengi áfram telja. Ekkert af þessari Clapton klassík var á tónleikunum. En hvað með það? Þar var heldur ekki fullt af öðrum frábærum lögum eftir meistarann sem sannarlega hefði verið gaman að heyra. L50098L50098L50098 Þ egar talað er um Eric Clapton verður að hafa í huga að hann er búinn að vera að, stans- laust, frá því um 1963, og það gera um 45 ár! Ferill hans spann- ar því nú þegar næstum hálfa öld, og urmul frábærra lagasmíða, og laga eftir aðra sem hann hefur gert fræg; eins og ?Cocaine? og ?I Shot the Sheriff?. Þótt fólk nefni tvö til þrjú lög sem það saknaði af lagalistanum, þá er það einfaldlega ekkert skrýtið. Listinn af vinsælum lögum Clap- tons, er einfaldlega of langur. L50098L50098L50098 E n af hverju allur þessi blús? Jú, það voru sumir undr- andi á því að Clapton skyldi spila allan þennan blús. Við þeirri gagnrýni er nú lítið að segja. Hafi fólk á annað borð einhverja vitneskju um feril Clap- tons, ætti það að vita að úr blúsn- um er hann kominn og að blúsn- um er hann aftur að hverfa, svo ég leyfi mér að nota prestlega samlíkingu. Það ætti ekki að vera neinum hulið sem hefur eitthvað hlustað á Clapton, að blúsinn hefur alla tíð verið lífæð hans í tónlistinni. Hann var sannarlega einn af frumherjum bresku blúsbylgj- unnar á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar, og leiddi blúsinn inn í rokkið með Cream, þar sem blúsaða rokkið náði miklum hæð- um ? og vinsældum. Enn er Cream talin með bestu hljóm- sveitum rokksögunnar, hljómsveit sem olli straumhvörfum. Rokka- billí Presley-tímans var búið, og ?alvöru? rokk, þungt, hávært, rafmagnað og tilfinningaþrungið tekið við. En það var ekki bara blúsinn og rokkið sem gerðu unga Clap- ton frægan. Hann daðraði líka við reggí með frábærum árangri og smellirnir af plötunni 461 Ocean Boulevard árið ?74 voru stórir og komu Clapton á toppinn í Banda- ríkjunum. Allan þennan tíma hefur Clap- ton líka sýnt og sannað að hann er einn snjallasti ballöðusmiður okkar tíma. Þar hefur hann líka látið til sín taka og nægir þar að nefna ?Tears in Heaven? og ?Wonderful Tonight?. L50098L50098L50098 K annski að níundi áratugur síðustu aldar hafi verið sá erfiðasti á ferli Claptons. Per- sónulegir erfiðleikar mörkuðu líf hans. Hann leitaði fyrir sér á nýj- um slóðum, til dæmis í því að semja tónlist fyrir kvikmyndir. Það lét honum jafn vel og annað. Undir niðri kraumaði þó sá draugur sem hafði fylgt honum frá fyrstu skrefum í tónlistinni, ? blúsinn. Þó er varla hægt að segja að Clapton hafi nokkurn tíma sagt skilið við blúsinn, og á flestum plötum hans hafa blús- arnir flotið með eins og einhvers konar jarðtenging. En uppúr miðjum níunda áratugnum verður hann æ meira áberandi. Það er svo með plötunni From the Cradle, 1994, hreinræktaðri blús- plötu, og frábæru gengi meðspil- ara, að Clapton sýnir hvers hann er megnugur sem blúsmaður. Á suman hátt var eins og hann væri kominn út úr skápnum, ? honum leið auðheyrilega vel; ? þarna lagði hann spilin á borðið, og á eftir komu plötur sem voru ást- arjátningar hans til blústónlist- arinnar og þeirra blúsmanna sem gáfu honum mest, Roberts John- son og BB King. Það má spyrja þá sem undruð- ust allan blúsinn, hvort eðlilegt hefði verið ef Picasso hefði bara sýnt myndir frá bláa tímabilinu löngu eftir að því var lokið og hann farinn að mála kúbískt. Nei, varla. Ekki frekar en bílaumboð- in sýna nýjustu árgerðirnar á hverju ári, jafnvel þótt einhver eldri hafi verið flottari að ein- hverra mati. Það gat því varla komið á óvart að Eric Clapton spilaði nákvæm- lega það sem hann spilaði á tón- leikunum í Egilshöll. Þetta var engin endurkoma ? hann er búinn að vera að allan þennan tíma og er enn að. Það vill svo til að í dag er hann kominn heim ? í blúsinn. begga@mbl.is. Hvað átti Clapton eiginlega að spila? AF LISTUM Bergþóra Jónsdóttir » Hafi fólk á annað borð einhverja vitn- eskju um feril Claptons, ætti það að vita að úr blúsnum er hann kom- inn og að blúsnum er hann aftur að hverfa... Morgunblaðið/hag Clapton Spilaði blússtandarda, en líka eigin lög og jafnvel fáeina ofursmelli, en sumum fannt það ekki nógu gott.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.