Morgunblaðið - 13.08.2008, Side 35

Morgunblaðið - 13.08.2008, Side 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 35 Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó ef þú greiðir með kreditkorti tengdu Aukakrónum www.laugarasbio.is Þú færð 5 % endurgreitt í SmárabíóSími 564 0000 The Love Guru kl. 4 - 8 B.i. 12 ára WALL • E m/ísl. tali kl. 3:30 D - 5:45 D LEYFÐ Meet Dave kl. 3:30 LEYFÐ Mamma Mia kl. 5:30D - 8D - 10:30D LEYFÐ X - Files kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára X - Files kl. 5:40 D - 8 D - 10:20 D LÚXUS B.i. 16 ára Skrapp út kl. 6 - 10 B.i. 12 ára The Mummy 3 kl. 8 D - 10:30 D B.i. 12 ára SÝND Í SMÁRABÍÓI "ÞETTA ER BESTA BAT- MAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS SÝND HÁSKÓLABÍÓI Sýnd kl. 8 og 10:15 STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 56.000 MANNS Á 20 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! “…einhver besta teiknimynd sem ég hef séð.” – kvikmyndir.is “…ein besta mynd sumarsins…” –USA Today “…meistarverk.” – New York Magazine FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ BRENDAN FRASER JET LI BRENDAN FRASER JET LI SÝND SMÁRABÍÓI Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! „ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BESTA MYND ÁRSINS...“ -L.I.B.TOPP5.IS Sýnd kl. 4 og 6 SÝND SMÁRABÍÓI OG BORGARBÍÓI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í SMÁRABÍÓI -bara lúxus Sími 553 2075 Sýnd kl. 4, 7 og 10 50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á ar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum! Sýnd kl. 3:30, 5:45, 8 og 10:15 Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. Heimsferðir bjóða frábært stökktu tilboð á síðustu sætunum til Costa del Sol, 21. ágúst í 1 eða 2 vikur og 28. ágúst í viku. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér sumarfrí á frábærum kjörum á vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Costa del Sol Allra síðustu sætin! Munið Mastercard ferðaávísunina Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án fyrirvara. frá kr. 59.990 21. eða 28. ágúst Verð kr. 59.990 Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi / stúdíó / íbúð í viku, 21. eða 28. ágúst. Aukavika kr. 15.000 (aðeins í boði í brottför 21. ágúst). Stökktu til einhverja bulltexta að flestum lög- unum, en hef þörf fyrir að tjá mig á gítarinn frekar en með röddinni.“ Fram af brúninni Ómar gaf árið 2003 frá sér plötuna Varma land sem hlaut tvennar til- nefningar til Íslensku tónlistarverð- launanna. Segir Ómar meiri hörku í nýju plötunni. „Ég fer aðeins fram af brúninni á nýju skífunni, þori að fara aðeins meira í áttina að mínum æskuhetjum eins og Jimi Hendrix og Cream,“ segir gítarleikarinn knái. Breytinguna sem verður á tónlist- inni milli ára skrifar Ómar á per- sónulegan þroska og þá góðu tónlist- armenn sem hann hefur fengið að starfa með síðustu fimm árin. „Maður hefur lent í svo mörgum aðstæðum, spilað allt frá rokki og djassi, latín og poppmúsík og yfir í ballmúsík. Allt er þetta mjög þrosk- andi og hjálpar listamanninum að finna sjálfan sig.“ En fleira hefur gerst síðustu fimm árin því Ómar, sem er nýorðinn þrí- tugur, hefur eignast tvær dætur: „Það hjálpar að hafa þurft að kljást við lífið á nýjan og fjölbreyttari hátt en maður gerði á yngri árum, og þroskar mann til betri vegar og gerir kleift að kafa kannski dýpra inn í til- finningalífið.“Morgunblaðið/G. Rúnar Sól og gítar Ómar semur tónlist sína á nóttunni á meðan borgin sefur. Hér er hann þó í glaða sólskini og auðvitað með gítar, nema hvað? Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.