Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 13.08.2008, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 13. ÁGÚST 2008 37 TVÆR nokkuð ólíkar myndir verða frumsýndar í íslenskum kvikmyndahúsum í kvöld. Get Smart Þegar illu glæpasamtökin KAOS ráðast á höfuðstöðvar bandarísku leyniþjónustunnar CONTROL komast þau yfir mjög viðkvæmar upplýsingar um alla útsendara leyniþjónust- unnar. Ráðalaust ákveður CONTROL að gefa áhugasöm- um starfsmanni sínum, Maxwell Smart, stöðuhækkun í von um að þeir geti þjálfað hann til að stöðva KAOS. Þó svo að Smart sé einfaldur maður hefur hann alltaf dreymt um að vinna sem útsendari við hlið hetjunnar sinnar, Agent 23. Þvert á vilja hans er hann hins vegar látinn vinna við hlið hinn- ar íðilfögru en hættulegu Agent 99. Með lítilli reynslu og enn minni tíma er Smart hent ofan í djúpu laugina með ekkert nema örfáar lífshættulegar græjur til að stöðva heimsyfirráð KAOS. Með aðalhlutverk fara Steve Carell, Alan Arkin, Terence Stamp, Dwayne Johnson (The Rock) og Anne Hathaway. Erlendir dómar: Metacritic.com: 79/100 The New York Times: 50/100 Variety: 50/100 The X-Files: I Want to Believe Þau Fox Mulder og Dana Scully eru mætt í annarri kvik- myndinni sem byggð er á hinum gríðarlega vinsælu X-Files þáttum. Það er enginn annar en Chris Carter sem leikstýrir myndinni, en Carter er skapari þáttanna. Myndin er sjálfstæð spennu- saga sem minnir að sögn á bestu einstöku þættina. Mulder heldur enn áfram að leita að svari við öllum heimsins spurningum og Scully keyrir hann áfram með gáfum sínum og raunsæu viðhorfi á ástandinu sem er til staðar á hverjum tíma fyrir sig. Með aðalhlutverkin fara að sjálfsögðu þau David Duchovny og Gillian Anderson. Erlendir dómar: Metacritic.com: 64/100 The New York Times: 40/100 Variety: 50/100 Ég vil trúa! Náið þeim klára Steve Carell og Anne Hathaway í Get Smart. X-skjölin Duchovny og Anderson sem tvíeykið Mulder og Scully. FRUMSÝNING» / SELFOSSI / KEFLAVÍK/ AKUREYRI GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ LOVE GURU kl. 8 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 10 B.i. 12 ára WALL E m/ísl. tali kl. 5:50 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN,BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM.ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J.- DV THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! VIP SALURINN ER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 56.000 MANNS Á 20 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI GET SMART kl.6-8-10:20 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 8 B.i. 12 ára WALL E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 10:20 B.i. 12 ára GET SMART kl.5:45-8-10:20 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 8 B.i. 12 ára WALL E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE STRANGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍKÁLFABAKKA OG SELFOSSI 1. Sail - James Patterson & Howard Roughan 2. Nothing to Lose - Lee Child 3. The Host - Stephenie Meyer 4. Plague Ship - Clive Cussler &Jack Du Brul 5. Love The One You?re With - Emily Giffin 6. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 7. The Broken Window - Jeffery Deaver 8. Odd Hours - Dean R. Koontz 9. Married Lovers - Jackie Collins 10. Sundays at Tiffany?s - James Patterson & Gabrielle Charbonnet. New York Times 1. Not in the Flesh - Ruth Rendell 2. Innocent as Sin - Elizabeth Lowell 3. Bones to Ashes - Kathy Reichs 4. Making Money - Terry Pratchett 5. Book of the Dead - Patricia Cornwell 6. Stone Cold - David Baldacci 7. Heart Shaped Box - Joe Hill 8. City of Fire - Robert Ellis 9. Harry Potter and the Deathly Hallows - J.K. Rowling 10. Step on a Crack - James Patterson Eymundsson 1. The Final Reckoning - Sam Bourne 2. The Private Lives of Pippa Lee - Rebecca Miller 3. The Forgotten Garden - Kate Morton 4. The Kite Runner - Khaled Hosseini 5. The Road Home - Rose Tremain 6. The Ghost - Robert Harris 7. Addition - Toni Jordan 8. Chasing Harry Winston - Lauren Weisberger 9. A Thousand Splendid Suns - Khaled Hosseini 10. The Reluctant Fundamentalist - Mohsin Hamid Waterstones METSÖLULISTAR»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.