Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 29 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Enska með gátum og skrýtlum Skemmtilegar verkefnabækur handa byrjendum í enskunámi. Pantanir: barnabokautgafan@hive.is eða í síma 862 2077. Gisting Sumarfríið eða helgin 2 - 3 herb. vel búnar íbúðir á Akureyri. www.gista.is S: 694-4314. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. LR- kúrinn er ótrúlega einfaldur og öflugur. Uppl. hjá Dóru 869-2024 www.dietkur.is Húsnæði í boði Laus til leigu 70 fm, 3 herb. björt íbúð á 2. hæð við Meðalholt, 105 Rvk. Verð 115 þús. + hiti og rafmagn, 1 mán. fyrir- fram + bankatrygging, 2 mánuðir. Upplýsingar í s. 552 0742 / 842 5642. Húsnæði óskast Rólegur og reglusamur eldri maður Vantar herbergi eða litla íbúð fyrir pabba gamla en hann er að flytja aftur heim á Frón. Algjör reglusemi og skilvísi. Uppl. Ragnheiður: 896 0935 - jonna@simnet.is Sumarhús Sumarhús til leigu í Borgarfirði Nýr 8-10 manna sumarbústaður til leigu í Borgarfirði, nálægt Húsafelli. Heitur pottur og gönguleiðir í fallegu umhverfi. Útsýni frábært. Uppl. í síma 435-1394 og 864-1394. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Tómstundir SAVAGE-torfærukeppnin Keppni fjarstýrðra bíla verður haldin sunnudaginn 17. ágúst á athafna- svæði Gæðamoldar í Grafarvogi. Skráning keppenda er á staðnum. Frekari upplýsingar eru hjá Tómstundahúsinu, sími 587 0600 . Til sölu Ævintýralega létt stígvél Aðeins 440 g parið. Stærðir 38-46. S - XL Einstaklega þægileg til að hafa í bílnum, sumarbústaðnum eða í útileguna. Verð 3.710 kr. Jón Bergsson ehf. Kletthálsi 15, 110 Rvk. Sími. 588 8881. Mjúkir og þægilegir herrasanda- lar úr leðri. Mikið úrval. Verð 6.970.-, 8.985.- og 9.950. Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070 opið mán-fös 10-18 Ath. lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf Skattframtöl Framtöl - bókhald - uppgjör - stofnun ehf. o.fl. Fékkstu áætlun? Gleymdist að telja fram? Framtals- þjónusta - skjót og örugg þjónusta. Uppl. í síma 517 3977. Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Nýtt, Nýtt Slaufur i hár frá kr. 290 - 1290. Sumarhálsklútarnir eru komnir. Mikið úrval. Skarthúsið, Laugavegi 12. sími 562 2466. Ný sending af Hello Kitty og Dora vörunum. Bakpokar, húfur, vettlingar, skartgripir og margt fleira Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýjar skolplagnir! Endurnýjum lagnir með nýrri tækni! Enginn uppgröftur, lágmarks truflanir, auknir rennslis eiginleikar. Fullkomin röramyndavél. Ástandskoðum lagnakerfi. Allar pípulagnir ehf. Uppl. í síma 564-2100. Blómakór. Margir litir. Eitt par 1.000 kr., tvö pör 1.690 kr. og barnaskór 500 kr. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12. Sími 562 2466. Bílar Námsmannabílinn Nissan Almera, árg'99. ek.128 þús km. Beinskiptur. Vetrar-og sumardekk fylgja. Sparneytinn eðalkaggi í skólann. Verð 300 þús. Nánari upplýsingar í síma 696-0915. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið Subaru Impreza AERO 2008, FWD. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 6960042, bilaskoli.is Mótorhjól Til sölu Bakus 400cc buggy götuskráning. Frábært leik-tæki. Sjálfstæð fjöðrun, diskabr., 4ja punkta belti 5 gíra + bakk. Verð 698.000 kr. Visa/Euro allt að 12 mán. hjakrissa@simnet.is. s-8935777 Hjólhýsi Hjólhýsi til leigu Með uppbúnum rúmum og tilheyr- andi. Helgar- eða vikuleiga. Sendum - sækjum. Til sýnis við Gistiheimilið Njarðvík. Sniðugt að geyma auglýs- inguna. Upplýsingar í símum 421 6053, 898 7467 og 691 6407. www.gistiheimilid.is Einkamál Stefnumót.is Kynntu þér vandaðan stefnumóta- og samskiptavef fyrir fólk sem gerir kröfur. McLouis Tandy 670G Fiat Ducato Lágþekja, árg. 07 ekinn 10þ. 130Hp, 6gíra. Svefnpl. f. 4. Lengd 7,08 m. Einn með öllu. Uppl.r í s. 892 9350. JCB traktorsgrafa JCB 4 traktorsgrafa, árg. 11/2007, ekinn 180 klst., eins og ný. Snjóplógur og tiltskófla einnig til sölu. Skipti möguleg. S. 894 2097. Haust- og vetrarlisti Freemans er kominn Þú getur pantað eintak af listanum á heimasíðu okkar www.freemans.is eða hringt í 565 3900 og við sendum þér listann. Verð á listanum er kr. 795,-. Smárinn, tveggja herbergja Mjög góð tveggja herbergja íbúð á rólegum stað í Smárahverfinu. Húsgögn geta fylgt. Sérinngangur. Verð 100 þús. á mán. Allt innifalið. Laus strax. S. 698 8228. Au-pair í Luxembourg Íslensk fjölskylda í Luxembourg óskar eftir góðri stelpu til að gæta 2 barna, 2 og 6 ára, frá 1. sept. í 6-12 mán. Hafið samband með tölvupósti til: kolbrei@gmail.com HúsbílarBarnagæsla Vélar & tæki annars. Við tók einlæg og fjalls- kemmtileg vinátta við mikinn lífs- nautnamann sem engan skugga bar á í meira en 35 ár. Páll var félagi í Mandólínhljóm- sveit Reykjavíkur og þar kynntist hann Bryndísi um 1940. Þau spiluðu síðan saman með sínum hætti í yfir 60 ár. Páll og Bryndís voru miklir listunnendur og Páll keypti verk af ungum listamönnum, eins og Kristjáni Davíðssyni og Al- freð Flóka. Mikil og hlý vinátta var alla tíð milli Páls og Sigfúsar Hall- dórssonar tónskálds. Páll lyfti Grettistaki í starfi sem forstjóri Happdrættis Háskóla Ís- lands. Hann endurskipulagði rekst- urinn og kom á margvíslegum nýj- ungum eins og trompmiðum og stórhækkuðum vinningum og allir muna árlegar auglýsingar happ- drættisins. Störf hans komu Há- skólanum til góða. Páll hafði ódrepandi áhuga á menntun. Þeir sem stóðu honum nærri og höfðu áhuga á frekari námi, áttu þar hauk í horni. Það reyndi ég á eigin skinni þegar við Birna fórum til náms til Bandaríkj- anna um 1980 í þrjú ár með tvö börn og verður aldrei fullþakkað. Ég veit að hann liðkaði til fyrir ungum tónlistarmönnum í gegnum viðskipti við hljóðfæraverslun Paul Bernburg sem hann átti og rak með vini sínum Paul. Páll var stór maður og mikill á velli. Hann hafði það sem trúlega má kalla matarminni. Úr öllum ferðum sínum um allan heim á öll- um tímum, mundi hann alltaf og gat sagt frá í smáatriðum hvað hann hefði fengið að borða. Hann var gamaldags hægri krati. Kerfin urðu að virka. Viðskiptalífið varð að afla tekna til þess að standa undir kostnaði við velferð- ina. Ég fékk að heyra það þegar Páll taldi að stjórnmálamenn og „me- he“ væru að eyðileggja heilbrigð- iskerfið, samgöngukerfið og Rík- isútvarpið. Það var helst að Jó- hanna væri að gera góða hluti. Þegar ég fór að reyna að útlista aldursdreifingu í samfélaginu og öfugan pýramída spurði Páll: „Ert þú að segja ferðasögur? Hver er að tala um pýramída? Við erum að tala um aðhlynningu gamla fólksins og barna í þessu þjóðfélagi!“ Með Páli er genginn hjartahlýr maður sem ekkert aumt mátti sjá, – þær voru ófáar ferðirnar sem hann og Bryndís fóru með gjafir og fjár- stuðning á Þorláksmessu út um all- an bæ. Áhugi á námi barna- barnanna bæði hér heima og erlendis var mikill og Páll varð að fá nákvæmar upplýsingar um gang mála hverju sinni enda óspar á stuðning. Hin síðari ár bjuggu Bryndís og Páll í Bólstaðarhlíð 41. Ég vil sér- staklega geta Gísla mágs míns í því sambandi. Hann hefur verið óþreyt- andi við að sinna gömlu hjónunum og vann með föður sínum um langa hríð. Missir hans er því mikill. Við Birna höfðum ákveðið sum- arleyfi erlendis fyrir löngu þegar harðnaði á dalnum hjá Páli. Hann þvertók fyrir að við frestuðum för: „Það kemur ekki til greina, – ég drepst ekki fyrr en þú kemur aft- ur!“ Það gekk ekki eftir og við erum hér heima eftir snögga för. Þetta var í fyrsta og eina skiptið sem hann gat ekki staðið við það sem hann hafði sagt við mig. Helgi Pétursson. Meira: mbl.is/minningar Elsku afi minn, takk fyrir mig, börnin mín og konuna mína. Takk fyrir allar þær dásamlegu stundir sem ég hef fengið að njóta með þér, þær hafa verið alveg dásamlegar, eins og þú hefðir sagt. Kvöldin sem ég fékk að kúra hjá þér sem barn fyrir framan arininn á Þingvöllum eftir langan og strangann dag við veiðar eru ógleymanlegar. Að hlusta á þig í gegnum tíðina segja frá sögum um hin og þessi lönd, bæi, borgir og menn og enda þær alltaf á hvað var í matinn og síðan sagðir þú alltaf með þinni einlægni: „alveg dásam- legt!“ Sem þýddi að maturinn var mjög góður. Biðin hjá mér við fán- ann í sumarbústaðnum á Þingvöll- um klukkan 20 á kvöldin til að sjá hvort þú myndir ná niður fánanum á réttum tíma eða ekki. Allt eru þetta ómetanlegar minningar hjá mér. Alla mína ævi hefur þú stutt duglega við bakið á mér í öllu sem ég hef tekið mér fyrir hendur. Hvort sem um er að ræða nám, íþróttir eða veiðarnar. Þegar ég ákvað að hefja nám við Kennaraháskólann þá varst þú einn af fyrstu mönnum til að segja hve frábært og dásamlegt það nám væri. Þegar ég lauk því og ákvað að flytja austur að kenna þá varst þú hin ánægðasti, auk þess gastu tengt þá för við góðan harðfisk. Þegar ég svo hóf núverandi fram- haldsnám í Svíþjóð þá fann ég og finn enn hve mikinn stuðning ég hef frá þér. Elsku afi minn, ég á þér margt gott að þakka, þú hefur kennt mér margt og stutt mig vel. Að lokum langar mig að senda þér mínar bestu kveðjur í hinsta sinn. Þú átt þinn stað í hjartanu mínu. Takk fyrir mig. Kveðja, Pétur Helgason.  Fleiri minningargreinar um Pál Harald Pálsson bíða birtingar og munu birtast í blaðinu næstu daga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.