Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÉG SKIPTI UM OLÍU Á HONUM, SMURÐI HANN OG TÓK EINN SNÚNING HANN ER Í TOPPSTANDI ÞAÐ HUGSAR ENGINN ANNAR SVONA VEL UM DÓSAOPNARANN SINN HVERNIG ER HÆGT AÐ ÁKVEÐA HVAÐ MANNI FINNST? AF HVERJU STARIR ÞÚ SVONA Á MIG? VERÐUR MAÐUR EKKI AÐ HUGSA UM MÁLEFNIÐ OG TAKA ÁKVÖRÐUN ÚT FRÁ ÞVÍ? HVAÐ ER KALT ÚTI? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI. VILTU EKKI GÁ? ÞAÐ ER MJÖG KALT ÚTI! ÉG ÆTLA AÐ SÝNA ÞÉR LÍTIÐ TÆKI SEM HANGIR FYRIR UTAN GLUGGANN HJÁ OKKUR EFTIR AÐ ÞÚ GIFTIR ÞIG VERÐUR MAÐURINN ÞINN AÐ SÆTTA SIG VIÐ AÐ ÝMISLEGT BREYTIST TIL DÆMIS FÆR HUNDURINN HANS HVORKI AÐ BORÐA VIÐ MATARBORÐIÐ NÉ SOFA UPPI Í RÚMI GRÍMSI LITLI! ÉG SAGÐI ÞÉR AÐ KOMA EKKI HINGAÐ HVERNIG BÍL ERTU AÐ LEITA AÐ, HERRA MINN? ÉG ER BARA AÐ SKOÐA ÉG HEFÐI EKKERT Á MÓTI ÞVÍ AÐ KAUPA NÝJAN BÍL, EN KONAN MÍN VILL AÐ VIÐ BÍÐUM ÞANGAÐ TI... TI... TI... TI... FALLEGUR BÍLL, EKKI SATT? ÉG HELD AÐ MIG SÉ AÐ DREYMA ÉG HEF ALDREI VERIÐ HRIFINN AF MANNINUM ÞÍNUM... EN FYRST HANN ER GIFTUR KONU EINS OG ÞÉR, ÞÁ ER HANN VARLA ALSLÆMUR ÉG HELD AÐ HANN SÉ HRIFNARI AF ÞÉR EN ÞÚ HELDUR ÞEGAR ÉG KEM Í MYNDVERIÐ... BIND ÉG ENDA Á LEIKÞÁTTINN HENNAR DÖRU DORSET Velvakandi Göngu- og hjólastígurinn við Sæbrautina er fjölfarinn og oft er mikil um- ferð þar langt fram eftir kvöldi, enda útsýnið óendanlega fagurt. Morgunblaðið/Kristinn Á ferð Haustvísa VEGNA fyrirspurna um Haustvísu Tove Jansson. Mér vit- anlega eru til tvær ís- lenskar þýðingar á þessu ljóði, önnur eftir undirritaðan, hin eftir Aðalstein Ásberg Sig- urðsson. Þórarinn Eldjárn Peysa tapaðist RAUÐ Cintamani flís- peysa týndist sl. mánudag á gönguferð frá Salarlaug af golf- velli GKG. Hafi einhver fundið hana er honum bent á að vinsamlegast hringja í síma 698-2511. Íris Jóna Þrælavinna ÉG er með ungling sem er á 16. ári og var að vinna hjá Vinnuskóla Kópavogs í sumar. Hann var beðinn um að vinna á 17. júní vegna hátíð- arhaldanna á Rútstúni. Honum var tjáð að hann fengi stórhátíðarkaup eins og rétt er samkvæmt kjara- samningum. Hann hlakkaði mikið til að sjá útborgunina sem hann átti að fá 5. júlí. Svo kemur sá launaseð- ill en hann sá enga næturvinnu. Hann spurði flokkstjórinn um þetta og sagði hún að þetta kæmi í seinni útborgun. Svo kom sá launaseðill 11. ágúst og þar var engin eft- irvinna. Ég kynnti mér málið í dag og var mér tjáð að krökkunum sem voru að vinna þennan dag hefði ver- ið borgað þetta sem tvöföld dag- vinna og bara þann tíma sem þau voru, sem var 5 og 1/2 tími og enginn kaffitími. Ég benti þessari manneskju á að ég væri ekki sátt því þau ættu að fá stórhátíð- arkaup og kaffitíma borgaða. Þarna finnst vera brotið á ungling- um gróflega. Rúna. Eru kröfur ódýrar? ÞAÐ stendur ekki á ríkinu að gera kröfur. Í orði eru kröfur ódýrar, en eiga þær að vera það á borði? Í dag, 11. ágúst, er frétt í Fréttablaðinu um að nýr for- stjóri LSH fái hækkunina, sem ljós- mæður biðja um (ekki að ástæðu- lausu). Ég ætla ekki að kjósa ráðherrann, sem sagði að kvenna- laun yrðu ekki skoðuð fyrr en í haust og skora á aðra að gera það ekki heldur. Það hefur ekki staðið á því hjá ríkinu að gera mennt- unarkröfur, án þess að gera ráð fyrir kostnaði, sem því er samfara. Það er auðvitað ódýrara að hækka 900 þúsunda laun hjá einum manni en léleg laun hjá fjölda annara. Hann er sjálfsagt vel að hækk- uninni kominn, þegar hann fer að taka á móti börnunum, en hefur hann réttindi til þess? Þórhallur Hróðmarsson.              Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Molasopi og dag- blaðalestur í Króknum kl. 9-10.30, vinnu- stofa kl. 9-16.30, Grandabíó kl. 13-15. Árskógar 4 | Bað kl. 9.30, handavinna kl. 8-16, smíði/útskurður kl. 9-16.30, boccia kl. 9.45, leikfimi kl. 11. Bólstaðarhlíð 43 | Bingó kl. 13.30, góð- ir vinningar. Hárgreiðsla, böðun, handa- vinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, ódýrt með kaffinu. Félagsheimilið Gjábakki | Rammavefn- aður í handavinnustofu, hádegisverður kl. 11.40 og heitt á könnunni til kl. 15.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Handa- vinna kl. 9 ganga kl. 10 hádegisverður kl. 11.40 handavinna kl. 13. Félagsstarf eldri borgara, Garðabæ | Gönguhópur, hádegismatur, handa- vinnuhorn kl. 13, síðdegiskaffi, Jónshús opið til kl. 16.30. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Ganga á vegum Félagsstarfs eldri borg- ara í Mosf. verður á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30 og byrjar þriðju- daginn 12. ágúst. Lagt verður af stað frá anddyri Hlaðhamra. Uppl. í síma 586- 8014 eftir hádegi. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnar kl. 9, línudans kl. 11 og handmennt kl. 13. Hvassaleiti 56-58 | Böðun fyrir hádegi. Hádegisverður kl. 11.30. Félagsvist kl. 13.30, verðlaun í boði, kaffi og meðlæti í hléi. Hæðargarður 31 | Munið Gáfumanna- kaffið virka daga kl. 14.30 - 15.30 í ágúst. Enginn inngönguskilyrði. Hug- myndabankinn opinn. Ertu með hug- mynd sem þú vilt koma í framkvæmd í félagsstarfinu í vetur? Skráning á nám- skeið frá 25. ágúst til 29. ágúst. Haust- fagnaður 5. sept. Uppl. 568-3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Sögu- stund og spjall kl. 9.45, boccia karla- klúbbur kl. 10.30, handverks- og bóka- stofa opin kl.13, boccia kvennaklúbbur kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30, hár- greiðslustofan opin s. 552-2488, Fótaað- gerðastofan opin s. 552-7522, Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30, hádegisverður og kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Opin handa- vinnustofa, fótaaðgerðar og hárgreiðslu- stofur opnar, frjáls spilamenska. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kvöldkirkjan er opin frá kl. 17-22. Kvöldbænir kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir er til viðtals í kirkjunni og eftir samkomulagi í síma 858-7282. Dómkirkjan | Kvöldkirkjan er opin alla fimmtudaga frá kl. 20-22. Bænastundir kl. 20.30 og 21.30. Prestur á staðnum. Komið og njótið kyrrðar, kveikið á bæn- arkerti og eigið kyrrláta stund í helgi- dómnum. Háteigskirkja | Kyrrðarstund með Tai- zésniði er í Háteigskirkju hvern fimmtu- dag kl. 20. Gangið inn í kyrrðina og ilm- inn í kertalýstri kirkjunni til að finna ykkur frami fyrir Guði. Bæna- og íhug- narsöngvar, orð Guðs, bænir, máltíð Drottins, fyrirbæn með handayfirlagn- ingu og smurningu. Vídalínskirkja Garðasókn | Bæna- og kyrrðastund er hvert fimmtudagskvöld í Vídalínskirkju kl. 22. Gott er að færa Guði bæn og þakkargjörð í samfélagi safnaðarins og ljúka degi í kyrrð hvers- dagsins í kirkjunni. Tekið er við bæn- arefnum af prestum og djákna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.