Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 14.08.2008, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. ÁGÚST 2008 33 SVO er að sjá sem nett ABBA-æði hafi gripið landann, því ekki er nóg með að tónlistin úr söngvamyndinni Mamma Mia! hafi verið í efstu sæt- um tónlistans síðustu vikurnar heldur birtist safndiskurinn ABBA Gold núna í 10. sæti nýr á lista og framhaldssafndiskurinn ABBA: More Gold nær að skríða í 30. sæti. Sumir myndu ekki draga af þessu aðra ályktun en þá að söng- hæfileikar Meryl Streep, Pierce Brosnan og félaga séu mun fremri listamönnum á borð við Helga Björnsson, Garðar Thor Cortes og Pál Óskar sem sitja neðar á listan- um. Annars eru litlar hræringar í efstu sætum listans, Megas og Senuþjófarnir og Pottþétt 47 seljast enn vel og sömu sögu er að segja af Sigur Rós og Helga Björnssyni sem hafa verið um hálfan annan mánuð í sölu. Annars er Sigur Rós með þrjár plötur á listanum, Suð í eyrum, Takk og Hvarf/Heima og má ef- laust þakka erlendum ferðamönn- um söluna því plöturnar eru þegar til á flestum íslenskum heimilum.                              !                  "  # $ $% %& %'() *+ , % '#  %'-./)%()      ! "    #  $% &'   ()* ( !  !+ "  $ ,$ ) * -. / 0 122 /%3%   #  45%%6 7%     #  8 9  6 4:0  &22 "  $%0%+ # . * ;          ! " #  $ !% & ' ("  ! )*'  +) !%  ,   -! &, & $&' ! !  ,    ./ 0 1# 0 2$  3&' 4 $ & 4 ' 566 7&& )# 8!  1 " 9$ ):9  ;< -< 8!= 0) & !- <  >*? & @!&'!&, A 1&%' 6 1!! 1, '' !          "   %   01+      " &,2 %   343 -./)  %   5  *6   1%78 &            $%7.'(  ',9:;'<=    /%3% $%0%+ <  &!! 5% . =  +  >  ?* * 45%%6 @,'  =  A - &%70 B!! C #D $5%  E- 20 =  & )  E  ! $% &'  F ? 9 0  % 4 $ & 4 ' BC 6 ! $ /*  "  ;  - )*,&& @ < 3  $   & D ") 1  /$ C   8C  EF 0 ! .' )& G?!"6$,&' . H I6 7$ 7&& 1  2 D 9  7&'  E > J&  E GH 0 1&% B? !  6&*? ("  K "  K "  1I # 5 & "                 &,2 1%78 !   3%  2)   343 >% ?  /  " ?    @,    (,A %  *+   Eru landsmenn orðnir ABBA-óðir? Morgunblaðið/Árni Sæberg Hjaltalín Sveitin á ókrýndan sumar- smell ársins, saminn af Togga. EKKI eru miklar sviptingar á laga- listanum þessa vikuna frekar en þá síðustu. Coldplay, Hjaltalín, Land og synir, Buff og Sálin raða sér í efstu sætin. Bahama-gaurarnir Ingó og Veð- urguðirnir eiga þó allgott stökk úr 29. sæti í það 6. með graðpopplagið „Drífa“ sem segir af raunum ungs pilts sem skotinn er í stúlku sem veit vart að hann er til. Áhugavert er að sjá að Versl- unarmannahelgarsmellur Bagga- lútsfélaga sem fór fyrir brjóstið á einhverjum fyrr í mánuðinum er hruninn langt út af lista en sprell- ararnir hagmæltu geta eflaust huggað sig við að makindasöng- urinn „Kósíkvöld“ er sá 11. vinsæl- asti á listanum eftir heilar 11 vikur í spilun. Teknóæðið í lagi Páls Óskars, „Sama hvar þú ert“, virðist líka eiga vel við landann í 8. sæti, en það ætti varla að koma neinum á óvart ef nýi smellurinn „Betra líf“ verður mjög ofarlega á listanum í næstu viku enda hefur lagið þann eig- inleika að festast í heila þeirra sem það heyra einu sinni. Aftur sitja topp- lögin sem fastast Takk fyrir að sýna okkur skilríki að eigin frumkvæði þegar þú kemur í Vínbúðina. Þannig leggjumst við á eitt um að takmarka aðgengi unglinga að áfengi. Hafðu skilríkin meðferðis Að kAupA Vín er ekkerT grín 18, 25 eða 34 ára? gunnar Baldursson er 18 ára menntaskólanemi vinbudin.is E N N E M M /S ÍA /N M 34 68 9 ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Ársalir - fasteignamiðlun ◆ Björgvin Björgvinsson, löggiltur fasteignasali LAUGAVEGUR 178 - TIL LEIGU Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5, 105 Rvk 533 4200 Ársalir ehf – fasteignamiðlun 533 4200 og 892 0667 Engjateigi 5, 105 Rvk Höfum til leigu tvö góð verslunar- pláss á jarðhæð, 135 fm. og 286 fm. sem geta leigst saman, eða hvort fyrir sig. ALLNOKKURT suð hefur verið í kringum indírokksveitina Sudden Weather Change undanfarna mán- uði. Kunnugir segja að hér fari ein af efnilegustu ungsveitum landsins en hún varð til á vordögum 2006 og var stofnuð upp úr annarri sveit, System failure 3550 ERROR ERROR, sem tók þátt í Músíktilraunum það árið. Stuttskífa kom út í desember það ár og sveitin hefur verið nokk iðin við tónleikahald síðan. Að sögn Loga Höskuldssonar, gít- arleikara og söngvara, er sveitin nú að fara að taka upp sína fyrstu breið- skífu og af því tilefni verða haldnir styrktartónleikar í kvöld á Organ. Hljómsveitirnar BOB og Reykjavík! leika einnig. arnart@mbl.is Veðrabrigði  Sudden Weather Change taka upp plötu  Tónleikar á Organ í kvöld Indí Sudden Weather Change leggja loksins í breiðskífu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.