Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 1
F Ö S T U D A G U R 1 5. Á G Ú S T 2 0 0 8 STOFNAÐ 1913 221. tölublað 96. árgangur Landsprent ehf. MBL.IS Morgunblaðið hvar sem er hvenær sem er Ástin er diskó, lífið er pönk >> 33 Komdu í leikhús Leikúsin í landinu SKÓLAROGNÁMSKEIÐ STÚTFULLT 56 SÍÐNA BLAÐ UM MENNTUN DAGLEGTLÍF Viltu elda úr því hráefni sem til er? Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur 485 DAGAR Samfylking, VG F-listi og Framsókn 103 DAGAR Sjálfstæðisflokkur og F-listi 203 DAGAR Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur ??? Eftir Pétur Blöndal og Guðna Einarsson „ÉG held að þetta sé eina leiðin sem var fær. Al- gjörlega eina leiðin sem var fær,“ sagði Hanna Birna Kristjánsdóttir, verðandi borgarstjóri Reykjavíkur, að loknum fundi hennar og Óskars Bergssonar, verðandi formanni borgarráðs, í Ráð- húsi Reykjavíkur í gærkvöldi. Þar undirrituðu þau yfirlýsingu borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks um nýtt meirihlutasamstarf í borgarstjórn. Málefnasamningur flokkanna mun að miklu leyti byggjast á þeim málefnasamningi sem flokkarn- ir gerðu í upphafi þessa kjörtímabils, en upp úr því samstarfi slitnaði sem kunnugt er. Nýi mál- efnasamningurinn og verkaskipting flokkanna hvað varðar embætti og nefndarstörf verða kynnt á aukafundi borgarstjórnar fimmtudag- inn 21. ágúst nk. Þar verður einnig kynnt nið- urstaða í REI-málinu. Þau Hanna Birna og Ósk- ar sögðu að búið væri að jafna þann ágreining. Óskar Bergsson kvaðst vera bjartsýnn varð- andi framhaldið og sagði að þau Hanna Birna hefðu starfað áður saman og þekktu vel hvort til annars. Samstarfið við Framsókn hefur verið lengi til skoðunar í baklandi Sjálfstæðisflokksins, en óform- legar þreifingar hófust þegar sýnt þótti að miklir örð- ugleikar væru í samstarfinu við F-listann og ekki væri útlit fyrir að úr því rættist. Áhrifamenn innan Framsóknarflokksins og Sjálf- stæðisflokksins áttu í þessum samtölum. Og skrið- þunginn var orðinn mikill þegar borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins hófu að ræða við Ólaf F. Magn- ússon um breytingar á meirihlutasamstarfinu.  Meirihlutaskipti | 2, 10, 12-13 og forystugrein Komin heilan hring  Nýr málefnasamningur og verkaskipting kynnt á fimmtudag  Búið að jafna ágreining í REI-málinu  „Eina leiðin sem var fær“  Samstarfið hefur verið lengi til skoðunar  Skriðþunginn var orðinn mikill ÓSKAR Bergsson og Hanna Birna Kristjánsdóttir voru ánægð með yfirlýsingu borgarfulltrúa Sjálfstæðis- flokks og Framsóknarflokks um nýtt samstarf flokk- anna í borgarstjórn Reykjavíkur. Yfirskrift yfirlýsingarinnar sem þau kynntu í gær- kvöldi er Höldum áfram. Það er vel við hæfi því nýr málefnasamningur flokkanna mun byggjast á þeim sem flokkarnir gerðu sín á milli í byrjun kjörtímabilsins. Morgunblaðið/Frikki mun áfram fylgja eftir ákveðnum bókum og ákveðnum höfundum,“ segir Pétur Már, en Snæ- björn hefur dvalið í Danmörku undanfarin misseri þar sem hann rekur bókaforlagið Hr. Ferdinand, ásamt því að sinna störfum fyrir Bjart. „Það fylgir því mikil ábyrgð að taka við Bjarti,“ bætir Pétur Már við. „Þetta er flaggskip íslenskrar fagurbókmenntaútgáfu og við munum ekki fara að breyta kúrsinum, enda Bjartur sinnt sínu með mikl- um myndarbrag til þessa. En Bjartur og Veröld verða áfram tvö mjög ólík forlög innan sömu sam- steypu.“ Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is PÉTUR Már Ólafsson hefur keypt hlut Snæbjörns Arngrímssonar í Bjarti. Pétur Már hefur rekið út- gáfufélagið Veröld síðan árið 2005 og síðan árið 2007 hefur Veröld verið hluti af Bjartur-Veröld, sem eitt fyrirtæki með tvö aðskilin dótturforlög. „Þetta eru aðeins breytingar á eignarhaldi, það verður sama stefna og verið hefur. Snæbjörn er formlega farinn út sem eigandi en við verðum þó áfram í mjög góðu sambandi og hann Veröld kaupir Bjart Sama stefnan, segir kaupandinn Pétur Már Ólafsson „Þetta leikrit sem Sjálfstæðisflokk- urinn setur iðulega á svið í tengslum við meirihlutaskipti byggist á því að þeir fái einhvern meðleikara,“ segir Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar. Hann er vonsvikinn með að sam- staða minnihlutans um að skrifa ekki undir það sem hann kallar klækjastjórnmál hafi rofnað. Loks telur Dagur Sjálfstæðisflokkinn sökkva dýpra og dýpra í vandamál sem hann hefur sjálfur skapað sér. Leikrit Sjálf- stæðisflokksins „Þetta er næsti kafli í farsanum í boði Sjálfstæðisflokksins,“ segir Svandís Svavarsdóttir, borg- arfulltrúi Vinstri grænna, um meirihlutaskiptin í borginni. Hún er vonsvikin með að framsóknar- menn skuli hafa gengið til viðræðna við Sjálfstæðisflokkinn og segir skynsemi skorta í borgarmálum í Reykjavík. Borgarstarfsmenn sem og Reykvíkingar almennt séu orðnir hundleiðir á ástandinu sem minni á sirkus. Næsti kafli í farsanum „Þeir munu finna fyrir festu í stjórn borgarinnar og áhuga okkar og ein- urð að því að vinna að góðum mál- um,“ segir Vilhjálmur Þ. Vilhjálms- son, borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins og fyrrv. borgarstjóri, um við hverju borgarbúar megi búast. Hann telur að ekkert eitt mál hafi valdið slitunum, en menn hafi ekki verið fullkomlega sammála um ýmis mál. Þá neitar hann því að mistök hafi verið að efna til samstarfs við F-lista í janúar. Festa í borgarstjórn Engin sætuefni 25% minni sykur ÍS L E N S K A S IA .I S M S A 41 26 8 03 .2 0 0 8

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.