Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 7
ÚRVALÚTSÝN ~ LÁGMÚLA4 ~ 108REYKJAVÍK ~ SÍMI5854000 ~ FAX5854065 ~ INFO@UU.IS Portúgal er land sem tíminn fær ekki unnið á. Þar fá ferðamenn sér sundsprett innan um gamla fiskimenn á trillum, njóta léttrar golunnar frá Miðjarðarhafinu eða skoða hljóðlát bæjarstræti og fallega náttúru. Úrval-Útsýn fer með þig til Albufeira, sem er gamall fiskimannabær við gullfallega sólarströnd. Gestrisni og hlýju íbúanna nýtur við á vinalegu Brisa Sol-íbúðahótelinu miðsvæðis í bænum. Rúmgóðar íbúðir, fjölskylduvænn sundlaugagarður og góð íþróttaaðstaða - allt sem fjölskyldan þarf til að lengja sumarið. WWW.UU.IS Innifalið:Flug,flugvallarskattar,gistingogíslenskfararstjórn.Verðmiðastviðaðbókað séánetinu.Efbókaðeráskrifstofueðasímleiðiserbókunargjald2.500kr.fyrirhvernfarþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu Verðdæmi:46.632,- FrábærlegastaðsettíbúðahótelmiðsvæðisviðAlbufeira,viðhliðinaáModelo-stórversluninni.Þægilegurogrúmgóðursundlaugar- garðursemerkjörinnfyrirfjölskyldufólk.Ókeypisferðirfráhótelitilmiðbæjarogáströndinatvisvarádag.Lítilltækjasalur,tennis- völlur,skvassoggufubaðgegngjaldi.Íbúðirnarerustórarogvelbúnarogtakaauðveldlegafjóragesti. m.v.2með2börnííbúðm/svefnherb.ogstofuí1viku21.og28.ágústog4.september. Verðámannm.v.tvofullorðnaístúdíóí1viku:52.380,- Ódýrustu sætin bókast fyrst! BrisaSol-Albufeira Portúgal Bókunarsíminneropinntilkl.19allavirkadagaogfrákl.10?14álaugardögum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.