Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 11
Höfum fiðrildaáhrif og veitum konum byr undir báða vængi! Skrifaðu undir á: www.unifem.is „Say NO to violence against Women“ er alþjóðlegt átak UNIFEM Árlega styrkir Styrktarsjóður Sameinuðu þjóðanna til afnáms ofbeldis gegn konum fjölmörg verkefni sem miða að því að uppræta kynbundið ofbeldi. Ofbeldi gegn konum er ekki óumflýjanlegt – það er til lausn á vandanum. Stöndum saman og skrifum undir á www.unifem.is og segjum NEI við ofbeldi gegn öllum konum. Þín undirskrift hvetur ríkisstjórnir heims til þess að gera það að forgangsverkefni sínu að binda endi á ofbeldi gegn konum. Því fleiri nöfn – því sterkari málstaður. Segjum gegn konum! við ofbeldi NEI Vissir þú að árlega látast jafnmargar konur af völdum kynbundins ofbeldis og krabbameins?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.