Morgunblaðið - 15.08.2008, Side 31

Morgunblaðið - 15.08.2008, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 31 Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand HVAÐA LYKT ER ÞETTA? ÉG VEIT ÞAÐ EKKI EN EF ÞÚ VILT ÞÁ GET ÉG SPURT VIN MINN, STEFÁN... HANN ER MÁNAÐARGAMALL KÁLHAUS ÉG SKIL EKKI AF HVERJU ÞÚ HEFUR ÁHYGGJUR AH, HA!HVAÐA MÁLI SKIPTIRÞAÐ HVORT ÉG HAFI EINHVERJAR SKOÐANIR? VEGNA ÞESS AÐ EF ÞÚ VEIST EKKI NEITT ÞÁ LÍT ÉG ILLA ÚT SEM SYSTIR ÞÍN! MIKIÐ ER KLUKKAN ORÐIN MARGT! VONANDI HÖLDUM VIÐ EKKI FYRIR YKKUR VÖKU HRÓLFUR Á ÞAÐ TIL AÐ TAKA HLUTUM BÓKSTAFLEGA ÞETTA ER ANSI FALLEGUR BÍLL, FINNST ÞÉR ÞAÐ EKKI? HANN ER ÞAÐ HVAÐ SEGIR ÞÚ UM REYNSLU- AKSTUR? ÉG ER EKKI... KONAN MÍN... ÉG... ÉG Á ÞAÐ EKKI SKILIÐ! ÞÚ ÁTT ÞAÐ VÍST SKILIÐ EINN ÁHORFANDI SPYR HVORT ÞÚ GETIR SANNAÐ AÐ ÞÚ SÉRT KONAN HANS ÉG GET EKKI SÝNT YKKUR NEIN GÖGN ÁN ÞESS AÐ UPPLJÓSTRA ÞVÍ HVER HANN ER Í RAUN OG VERU EN EF ÉG VÆRI EKKI KONAN HANS ÞÁ HEFÐI HANN SAGT ÞAÐ ÉG ER ALVEG AÐ KOMA AÐ MYNDVERINU Velvakandi SYSTKININ Emma Ósk þriggja ára og Axel Páll eins árs fá sér hádegismat- inn í blíðunni í Nauthólsvíkinni þar sem er ávallt líf og fjör þegar sólin skín. Morgunblaðið/Ómar Matartími í Nauthólsvíkinni Frábær þjónusta ÉG er nýkomin heim úr hringferð með fjöl- skyldunni austur og norður um land. Vil ég sérstaklega þakka góða þjónustu á Skipa- læk í Fellum þar sem við gistum í einu af sumarhúsunum þar og þáðum góða þjónustu í miðstöð staðarins. Á leiðinni norður komum við við á Raufarhöfn og nutum þar einnig frá- bærrar þjónustu á Hót- el Norðurljósi hjá Er- lingi Thoroddsen hótelstjóra sem rekur eitt glæsileg- asta hótel utan Reykjavíkur. Það var svo gaman að hitta svona skemmti- legt fólk sem var meira en almenni- legt og veitti slíka afbragðsþjónustu. Takk fyrir mig. Einar Vilhjálmsson. Gleraugu töpuðust GLERAUGU töpuðust aðfaranótt 11. ágúst í Grafarholti, þau eru frek- ar nett í brúnleitri umgjörð. Uppl. gefur Inga í s. 849-9713 Mótmæli bensínverðs HVENÆR í ósköpunum ætla bíla- eigendur, talsmenn þeirra og mót- mælendur hás bensínverðs að fara að færa almennilegar röksemdir fyr- ir máli sínu og fari að taka ábyrgð á orðum sínum og gerðum. Þeir geta varla verið sérlega góðir í reikningi eða vilja bara alltaf hafa vitlaust fyr- ir sér. Þeir einblína alltaf á það að ef heimsmarkaðsverðið á olíu hækkar að þá hækki það fljótlega hér, en ef heimsmarkaðsverðið lækkar að þá lækkar það seint hér. Hversvegna í ósköpunum taka þeir hækkun heimsmarkaðsverð í heildina á árinu og tala út frá því? Heimsmark- aðsverð á olíu hækkaði frá 1. jan til 1. júlí um 40% sem þýðir að verð á bens- ínlítra hefði átt að vera 180 krónur í byrjun júlí en ekki 170 kr. Það er nefnilega rökleysa bíla- eigenda og mótmæl- enda hás bensinverðs sem tröllríður í öllum fjölmiðlum bara til að vera vinsælir og væla um hátt bensínverð. Eins er það með eig- endur olíufélaganna að þeir bara þora ekki að segja þær staðreyndir að bensínverð ætti í raun að vera hærra hér, af ótta við óvin- sældir. Ég skora á bílaeigendur, talsmenn þeirra og mótmælendur hás bensínverðs að tala framvegis út frá staðreyndum um heildarhækkun heimsmarkaðsverðs á olíu á árinu. Annars verður þetta bara ekki trú- verðugt hjá þeim og verður leið- inlegt að hlusta á þá árið í kring eins og öll undanfarin ár. Bensínkall. Myndir af gömlum vegaskiltum KÆRU lesendur. Við erum að vinna að gerð bókar um sögu og sérkenni vega- og götuskilta á Íslandi. Vega- skilti á Íslandi hafa breyst mikið í gegnum tíðina og þykjumst við þess vissir að einhverjir gætuð lumað á ljósmyndum eða öðrum gögnum þar sem vegaskilti koma við sögu. Ef einhver á gamlar myndir, sögur eða annað sem gæti reynst okkur áhuga- vert, værum við þakklátir ef þeir geti haft samband í síma 699-0090 eða í netfangið hordur@larusson- .com. Ian Watson.       Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is Félagsstarfeldriborgara Aflagrandi 40 | Kaffi og dagblöð í Króknum kl. 9-10.30, vinnustofa kl. 9- 16.30, bingó kl. 14. Síðasti skráningar dagur fyrir sumarferð n.k. miðvikudag. Árskógar 4 | Bað kl. 8.15-16, opin smíðastofa kl. 9-16.30. Bingó 8. ágúst og 22. ágúst. kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Hárgreiðsla, böðun, handavinna, kaffi/dagblöð, fótaaðgerð, matur, frjálst að spila. Dagsferð í Viðey kl. 12.30. Staðarleiðsögn og kaffihlað- borð í Viðeyjarstofu. Verð 2.200. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin, hádegisverður og heitt á könnunni til kl. 15.30 og félagsvist kl. 20.30. Félagsheimilið Gullsmára 13 | Vefn- aður kl. 9, ganga kl. 10 og hádegisverður kl. 11.40. Félagsstarf eldri borgara í Mosfellsbæ | Pútttími við Hlaðhamra á föstudögum og mánudögum kl. 14. Áhöld lánuð á staðnum. Uppl. í síma 586-8014 eftir há- degi. Félagsstarf Gerðubergs | Alla virka daga er opið kl. 9 - 16.30. Í dag kl. 10 ,,prjónakaffi/bragakaffi“, létt ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá hádegi spilasal- ur opinn. Púttvöllur v/Breiðholtslaug er opinn á opnunartíma laugarinnar, kylfur, kúlur og öll aðstaða án endurgjalds, s.575-7720. Furugerði 1, félagsstarf | Í dag kl. 14.15, verður fjöldasöngur í salnum með Aðalheiði og Önnu Siggu. Kaffi og vöfflur kl. 15. Hraunsel | Félagsmiðstöðin opnar kl. 9, bridge kl. 13. Hæðargarður 31 | Munið Gáfumanna- kaffið virka daga kl. 14.30 - 15.30 í ágúst. Enginn inngönguskilyrði. Hug- myndabankinn opinn. Ertu með hug- mynd sem þú vilt koma í framkvæmd í félagsstarfinu í vetur? Skráning á nám- skeið frá 25. ágúst til 29. ágúst. Haust- fagnaður 5. september. Uppl. 568-3132. Langahlíð 3, félagsmiðstöð | Morg- unkaffi-blaðaklúbbur kl.10, Leikfimi kl.11, „Opið hús“ spilað á spil, vist/bridge kl.13, Kaffiveitingar kl.14.30, Hár- greiðslustofa opin s. 552-2488, Fótaað- gerðastofa opin s.552-4162, Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9-16, handavinna kl. 9-14.30, hádegisverður, sungið við flygilinn kl. 14.30-15.45, kaffiveitingar, dansað í að- alsal kl. 14.30-16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Morg- unstund kl. 9.30, Handavinnustofan op- in. Leikfimi kl. 10, hárgreiðslu og fótaað- gerðarstofa opnar, bingó kl. 13.30. Erum farin að skrá á námskeið, postulíns- málun, bútasaum, geirlist, glerskurð og glerbræðslu, bókband. Allir velkomnir óháð aldri og búsetu uppl. í síma 411- 9450.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.