Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 34
34 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 9000Þú færð 5 % e n d u r g r e i t t í Regnboganum 650 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - Í ALLT SUMAR Þú færð 5 % endurgreitt í Háskólabíó Þú færð 5 % endurgreitt í BorgarbíóSími 462 3500 Love Guru kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára Hellboy 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára The Strangers kl. 6 - 8 - 10 B.i. 16 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ X - Files kl. 6 - 8 - 10 B.i.16ára Skrapp út kl. 10:10 B.i.12ára Mamma Mia kl. 6 - 8 LEYFÐ X - Files kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára Skrapp út kl. 6 - 8 - 10 B.i. 12 ára The Dark Knight kl. 6 - 9 B.i. 12 ára Mamma Mia kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ FRÁ VERÐLAUNA-LEIKSTJÓRA PAN´S LABYRINTH. eee - Tommi - kvikmyndir.is eeee - V.J.V./TOPP5.is/FBL 650k r. HANN ER SNILLINGUR Í ÁSTUM NÝJASTA GRÍNMYND MIKE MYERS SEM FÆRÐI OKKUR AUSTIN POWERS MYNDIRNAR 650kr. 650k r. eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL 650k r. SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND SMÁRABÍÓI, HÁSKÓLABÍÓI OG BORGARBÍÓI Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef þú borga eeee - Ó.H.T, Rás 2 eee - T.V. - Kvikmyndir.is eee - L.I.B, Topp5.is/FBL SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI OG SMÁRABÍÓI “...fílgúdd mynd. Húmorísk, elskuleg saga með góðum lyktum og breyskum persónum” - P.B.B., FBL “...skemmtilega skrítin og öðruvísi mynd þar sem manni leiðist aldrei” - S.V., MBL “Fínasta skemmtun. Myndin er skemmtileg og notaleg.” - Mannlíf “Vel gerð, vel leikin... og Didda Jónsdóttir er frábær” - J.V.J., DV -Kvikmyndir.is Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „VENJULEGA hefur sjóðurinn að- eins veitt einn styrk ár hvert, en í þetta sinn komu svo margir af- bragðsnemendur til greina að stjórn sjóðsins ákvað að veita fjórum styrk,“ segir Hjálmar H. Ragnars- son rektor og formaður sjóðsins sem nú er úthlutað úr í fimmta sinn. Stjórn sjóðsins hefur ráðgjafa á sínum snærum sem velja styrkþeg- ana. Ekki er sótt um styrkinn heldur er leitað í hópi útskriftarnemenda á háskólastigi við íslenska tónlistar- skóla. „Bæði eru gerðar kröfur um tæknilega færni og getu, en ekki síð- ur að styrkþegar sýni persónuleg einkenni og stígi fram sem sjálf- stæðir listamenn,“ segir Hjálmar en svo vill til að allir styrkþegarnir í ár koma úr Listaháskóla Íslands, þau Hákon Bjarnason, Páll Palomares, Greta Salóme Stefánsdóttir og Þor- valdur Kristinn Þorvaldsson. Halldór Hansen barnalæknir ánafnaði sjóðnum eigur sínar. Hlut- verk sjóðsins er tvíþætt: annars veg- ar að styðja við uppbyggingu tónlist- arbókasafns Listaháskóla Íslands og hins vegar að styrkja efnilega nem- endur á háskólastigi til framhalds- náms. Styrkirnir að þessu sinni nema 400.000 kr. hver. Framúrskarandi hópur Styrktarsjóður Halldórs Hansen styður unga útskriftarnemendur í tónlist sem þykja bera af Morgunblaðið/hag Fríður flokkur Styrkirnir voru afhentir í gær, en svo vill til að í ár koma allir styrkþegarnir úr LHÍ. GRETA segir mesta sigurinn felast í sjálfri viðurkenning- unni. „Það er ótrúlega hvetj- andi að fá þessa viðurkenningu og hvetur mann áfram. Svo er þetta góð kveðja út í lífið frá skól- anum,“ segir fiðluleikarinn efni- legi. Greta mun leika með Sinfóníu- hljómsveit Íslands í vetur og undir- býr um þessar mundir meist- aranám erlendis. Greta Salóme Stefánsdóttir HÁKON Bjarna- son er á leiðinni til Berlínar þar sem hann mun læra undir leið- sögn Jürgen Schröder, en ferðin þangað hófst þegar hann var átta ára og eignaðist rafmagnshljómborð. „Mig langar að kaupa flygil þeg- ar ég fer út. Ekki of dýran, en samt ekki of lélegan, svo ég hafi eitthvað almennilegt til að æfa mig á og eiga peningarnir eftir að koma sér mjög vel.“ Hákon Bjarnason

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.