Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.08.2008, Blaðsíða 36
36 FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL• E m/ensku tali kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 LEYFÐ LOVE GURU kl. 10:30 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 1:30 - 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ GET SMART kl. 1:30 - 3:50 - 5:50D - 8D - 10:30D LEYFÐ DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5: 40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára LÚXUS VIP MAMMA MIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 3:30D - 5:40D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL X-FILES 2 kl. 8D - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tal kl. 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 10:10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 3:40 LEYFÐ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍ "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is „JÚ, þetta er mjög erfitt verk og uppfærslan tekur á. En við erum með húmorinn í lagi í vinnunni og það léttir róðurinn,“ segir Ásta Júlía Elíasdóttir sem leikstýrir leiklist- arhópi ÍTH og Vinnuskólans í Hafn- arfirði á leikritinu Þið eruð hérna eftir Lárus Húnfjörð. Útrás fyrir hæfileikana Ásta segir leiklistarhópinn hafa verið hugsaðan til að veita áhuga- sömum útrás fyrir leikhæfileikana en nokkur lægð hefur verið í leik- listarstarfi framhaldsskólanna í bæjarfélaginu um alllangt skeið (Horfir þó til betri vegar því eitt- hvað var farið að lifna yfir leiklist- arspírum í Flensborg í lok síðasta vetrar). „Við erum tólf í hópnum, á aldrinum 18 til 21 árs, og allir í leik- hlutverkum,“ segir Ásta. „Allt eru þetta krakkar með mikinn áhuga á leiklist en mörg hafa ekki fengið tækifæri til þess að spreyta sig á list- inni fyrr en núna.“ Úr léttleika í drunga Hópurinn samdi og flutti barna- leikrit í byrjun sumars og ferðaðist leikhópurinn milli leikskóla bæj- arins við miklar vinsældir. „Við tók- um svo leikritið upp á disk sem leik- skólarnir fá allir að gjöf,“ bætir Ásta við. Það verða heldur betur að teljast umskipti að fara úr leikskóla- ævintýri yfir í drungann í verki Lár- usar Húnfjörð. Verkið var frumflutt af Hafnarfjarðarleikhúsinu árið 2003 og vakti tölvuerða athygli. Segir verkið af stúlkunni Sif, en henni fylgir hópur fólks sem er öðr- um ósýnilegur. Í flutningi verksins eru það áhorfendur sem taka að sér hlutverk hins ósýnilega hóps og fylgjast þeir með heimsóknum Sifjar til presta, miðla og lækna. Sif lendir í hörmulegum aðstæðum, finnur ást- ina og reynir að vernda veika systur sína fyrir vitstola móðurinni. Á mettíma „Krökkunum hefur tekist mjög vel til. Við erum að keyra þetta verk á tveimur vikum sem er náttúrulega enginn tími, því venjulega færu 6-8 vikur í æfingar á svona stykki,“ seg- ir Ásta en enginn í hópnum hefur fengið formlega menntun í leiklist. „Þetta er yndislegur hópur fólks og ég gæti raunar ekki verið með betri samstarfsmenn.“ Haldnar verða þrjár sýningar yfir helgina, í Gamla Lækjarskóla í Hafnarfirði, laugardag, sunnudag og mánudag kl. 20. Aðgangur er ókeypis en panta má miða í síma 694-4234. Morgunblaðið/Valdís Thor Vitstola? Verkið er krefjandi og ekki við hæfi viðkvæmra. Hrefna Sigurð- ardóttir og Hrefna Lind Lárusdóttir í hlutverkum sínum. Dularfull sturlun Unglingar í leiklistarhópi í Hafnarfirði flytja verkið Þið eruð hérna LEIKARINN og Íslandsvinurinn Gael García Bernal á von á sínu fyrsta barni eftir því sem tímaritið People segir frá. Bernal er víðast hvar þekktastur fyrir hlutverk sín í kvikmyndunum Y tu Mamá Tam- bién, Amores Perros og Babel, en hér á landi er hann frægastur fyrir að hafa striplast á sviði Borgarleik- hússins ásamt leikurum Vesturports í leikritinu Kommúnan. Unnusta Bernals er argentínska leikkonan Dolores Fonzi, en þau kynntust við tökur á myndinni Private Lives árið 2001. Barn á leiðinni Fonzi og Bernal. Fyrsta barn Bernals

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.