Morgunblaðið - 15.08.2008, Síða 40

Morgunblaðið - 15.08.2008, Síða 40
FÖSTUDAGUR 15. ÁGÚST 228. DAGUR ÁRSINS 2008 Súkkulaðiostakaka fyrir sanna www.ostur.is súkkulaðisælkera H V ÍT A H Ú S IÐ /S ÍA – 0 7 -2 0 3 1 »VEÐUR mbl.is 5 6 9 1 1 0 0 Ritstjórn: ritstjorn@mbl.is Auglýsingar: augl@mbl.is Áskrift: askrift@mbl.is | sími 5691100 mbl.is: netfrett@mbl.is Í LAUSASÖLU 200 ÁSKRIFT 2950 HELGARÁSKRIFT 1800 PDF Á MBL.IS 1700 SPARIÐ MEIRA EN HELMING MEÐ ÁSKRIFT Morgunblaðið bíður eftir þér þegar þú vaknar á morgnana ÞETTA HELST» Fjórði meirihlutinn  Hanna Birna Kristjánsdóttir verður borgarstjóri Reykjavíkur og Óskar Bergsson verður formaður borgarráðs samkvæmt samkomulagi Sjálfstæðisflokks og Framsóknar- flokks sem gerðu í gærkvöldi með sér samkomulag um að mynda nýjan meirihluta. Var samstarfi Sjálfstæð- isflokks og Ólafs F. Magnússonar slitið í gærdag. » Forsíða Aldrei þyngri  Þyngsti dómur sem kveðinn hefur verið upp í kynferðisbrotamáli hér- lendis féll í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær þegar karlmaður hlaut sex ára fangelsi fyrir mjög alvarleg kynferð- isbrot gegn fósturdóttur sinni. » 6 SKOÐANIR» Staksteinar: Hringnum lokað Forystugreinar: Haldið áfram | Greitt fyrir sveigjanleika Ljósvaki: Hvernig varð Arnold …? UMRÆÐAN» »MEST LESIÐ Á mbl.is Sönnun í kynferðisbrotamálum Tillaga að þjóðarsátt Geir býr til nýtt góðæri Fötlunarpólitík Reyna að breyta útblæstri í orku Ný aðvörunarskilti niðurlægjandi Fólksbíll af sjöttu kynslóð Reynsluakstur á Porsche Carrera BÍLAR» 2 2 2 2 2 2  2  2 3 #4$ -" * "# 5 "! " "!!  2 2  2 2 2  2 2 2  , 6(0 $ 2 2  2 2 2  2 2 2 7899:;< $=>;9<?5$@A?7 6:?:7:7899:;< 7B?$66;C?: ?8;$66;C?: $D?$66;C?: $1<$$?E;:?6< F:@:?$6=F>? $7; >1;: 5>?5<$1*$<=:9: Heitast 18 °C | Kaldast 12 °C  Sunnanátt, 5-13 m/s, hvassast vestantil. Smáskúrir sv- og v- lands, annars þurrt og víða bjart austantil. » 10 Fjórir ungir tónlist- armenn hlutu styrki úr sjóði Halldórs Hansen og allir hafa þeir stundað nám við LHÍ. » 34 TÓNLIST» Efnilegt fólk úr LHÍ BÓKMENNTIR» Segist vera annálaður letingi. » 32 Jón B.K. Ransu segir að „Fame- draumurinn“ hafi ræst í tillögu að nýju húsnæði Listahá- skólans. » 33 AF LISTUM» Frægðar- draumar TÓNLIST» President Bongo er að- alsmaður vikunnar. » 33 FÓLK» Stjörnubjart á frum- sýningu. » 35 reykjavíkreykjavík VEÐUR» 1. Ólafur vildi nýjan Tjarnarkvartett 2. Ýmislegt reynt til að fá … 3. Að ganga frá nýjum meirihluta 4. Baðaði sig í vaskinum  Íslenska krónan styrktist um 1,3% ÁRNI Már Árnason varð fyrstur íslensku sundmannanna á Ólympíuleikunum í Peking til að slá Íslandsmet en það gerði hann með glæsilegri frammistöðu í 50 metra skrið- sundinu í gær þar sem hann bætti sig talsvert og hafnaði tólf sætum framar en niður- röðunin sagði til um. Árni Már varð jafnframt fyrstur til að ná gildandi Íslandsmeti full- orðinna úr höndum Arnar Arnarsonar. Hann fékk að launum rembingskoss frá unnustunni, Erlu Dögg Haraldsdóttur, sem líka er á meðal keppenda á Ólympíu- leikunum og var að vonum ánægð með sinn mann. | Íþróttir Morgunblaðið/Brynjar Gauti Árni Már Árnason sló Íslandsmet í Peking Ánægð með sinn mann Frosin snittubrauð og smá- brauð, tilbúin í ofninn, eru vinsæl í íslenskum versl- unum. La Baguette-snittubrauð fást í Nóatúni og kosta 4 saman 498 krónur, eða 124,50 kr. stykkið. Tíu smá- brauð kosta 585 kr, eða 58,50 stykkið. Brauð af sömu gerð eru töluvert ódýrari í Bónus. Þar eru þau seld í stærri pakkningum. Sex frosin snittubrauð kosta 459 krónur, eða 114,75 kr. stykkið. Smábrauðin eru seld í 16 stykkja pakkn- ingum hjá Bónus og kosta 459 kr. eins og snittubrauðin, eða tæpar 29 krónur stykkið, helmingi ódýrari en smábrauðin hjá Nóatúni. rsv@mbl.is Auratal Eftir Jóhann Bjarna Kolbeinsson jbk@mbl.is „ÞETTA eru lög sem ég var að semja, og eru alveg sjóðheit,“ segir Þórhallur Sigurðsson, Laddi, um nýja plötu sína sem væntanleg er í verslanir í nóvember. Upptökustjóri plötunnar er enginn annar en Björgvin Halldórsson, en hann var með Ladda í HLH-flokknum á sínum tíma ásamt Haraldi Sigurðssyni, Halla, bróður Ladda. Þegar Laddi er spurður hvort mögu- leiki sé á því að flokkurinn sameinist á nýju plötunni segist hann ekki vilja útiloka neitt. „Maður þorir ekki að segja neitt, en við er- um með ýmsar hugmyndir í gangi. Kannski verð ég með eitt lag með Halla og hver veit nema Bjöggi vilji vera með okkur í því.“ Annars er það að frétta af Ladda að sýning hans, Laddi 6-tugur, fer aftur á fjalir Borg- arleikhússins í október, en hún hefur gengið fyrir fullu húsi síðan í febrúar í fyrra. | 32 Laddi gerir plötu með Bo Hugsanlegt að HLH-flokk- urinn komi aftur saman Björgvin Halldórsson Þórhallur Sigurðsson Haraldur Sigurðsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.