Morgunblaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 48
48 LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ WALL• E m/ensku tali kl. 6:10 - 8:20 - 10:30 LEYFÐ LOVE GURU kl. 10:30 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA kl. 1:30 - 3:40 m/ísl. tali LEYFÐ GET SMART kl. 1:30 - 3:50 - 5:50D - 8D - 10:30D LEYFÐ DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5:40 - 8 - 10:30 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i. 12 ára LÚXUS VIP MAMMA MIA kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 LEYFÐ FRÁ ÞEIM SÖMU OG FÆRÐU OKKUR „FINDING NEMO“ OG „RATATOUILLE“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI “...WALL E fær óskarinn sem besta teiknimyndin, enda mynd sem fer fram úr því að vera fjölskylduteiknimynd og yfir í að vera fullorðinsteiknimynd.” “...full af nægum sjarma til að bræða hvert steinhjarta”. - L.I.B. topp5.is/Fréttablaðið ...umhugsunar- og athyglisverðasta teiknimynd í áratugi...” “WallE er aftur á móti frábær afþreying ætluð hinum almenna bíógesti, þá einkum stórfjölskyldunni...” S.V. Morgunblaðið SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNISÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI Steve Carell fer hamförum í frábærri gamanmynd sem fór beint á toppinn í USA. Ekki missa af skemmtilegustu gamanmynd sumarsins - Get Smart. SPARBÍÓ 550kr á allar sýningar merktar með appelsínugulu Í SAMBÍ "ÓBORGANLEG SKEMMTUN SEM ÆTTI AÐ HALDA ÞÉR BROSANDI ALLANTÍMANN." -TOMMI - KVIKMYNDIR.IS GET SMART kl. 1:30D - 3:30D - 5:40D - 8D - 10:20D LEYFÐ DIGITAL X-FILES 2 kl. 8D - 10:10D B.i. 16 ára DIGITAL THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tal kl. 1:30D - 3:40D - 5:50D LEYFÐ DIGITAL DARK KNIGHT kl. 10:10 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tal kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ 13.00 Júlía Traustadóttir sópransöngkona 13.10 Ólafur F. Magnússon opn- ar götuna 13.15 Balkandans frá Kramhúsinu 13.25 Skoppa og Skrítla 13.40 Hljómsveitin Tepoki 14.00 Danssýningin frá Kram- húsinu (við Hegningarhúsið) 14.05 Vilhelm Anton Jónsson 14.20 Dúettinn Gæðablóð 14.30 Danshópurinn Hnoð (neðri hluti götunnar) 14.30 Sirkusskóli Wally’s (neðri hluti götunnar) 14.35 Eggert Jóhannsson og Magnús Einarsson 14.50 Steindór Andersen 15.00 Dóri Braga og félagar 15.00 Sveinbjörn Gauti Sveinsson saxafónleikari í Listhúsinu Ófeigi 15.25 Sigvarður Ari 15.35 Retro Stefson 16.00 Gavin Portland 16.00 Franska söngkonan Adeline Moreau í 12 tónum 16.00 Júlía Traustadóttir við verslunina Últíma 16.25 Agent Fresco Ef annað er ekki tekið fram er dagskráin á torginu við Kára- stíg. Dagskráin ÓFÁIR höfuðborgarbúar hafa notið þess í gegnum árin að kíkja í kaffi á Mokka og Babalú eftir að þeir höfðu dressað sig upp hjá Eggerti feldskera eða Birnu (kvenfataverslun með ís- lenska hönnun), keypt sér plötu í 12 tónum og notið ljósmyndasýninga í Fótografí. Á leiðinni heim keyptu þeir svo inn í Krambúðinni og Heilsuhúsinu og ef allt fór á versta veg þurftu þeir að gista í Hegningarhúsinu. En þessi rúntur hefur verið miklum erfiðleikum bundinn svo mánuðum skiptir því gatan sem hýsir alla þessa staði, Skólavörðu- stígur, hefur verið meira og minna lok- uð vegna stórfelldra gatnaframkvæmda svo mánuðum skiptir. En þeim framkvæmdum er nú að ljúka og á morgun, laugardag, verður gatan formlega opnuð aftur. Dagskráin hefst kl. 13 og eftir söng Júlíönu Traustadóttur sópransöngkonu mun Ólafur F. Magnússon borgarstjóri opna götuna, í einu af sínum síðustu embætt- isverkum. Í kjölfarið verður mikið húll- umhæ fram eftir degi með tónlist, dans, sirkusatriðum og fleira góðgæti. Yfir þessu mun Hallgrímskirkja, óformlegur verndari götunnar, gnæfa þannig að enginn ætti að villast. asgeirhi@mbl.is Ólafur F. opnar Skóla- vörðustíg Morgunblaðið/Valdís Thor Hátíð Retro Stefson spilar kl. 15.35 á Skólavörðustígnum. GAMLA geiflan hann Sylvester Stallone, sem er hvað þekktastur fyrir að buffa á sovéskum komm- únistum hvort heldur er sem hinn byssuóði Rambó eða boxkempan Rocky, hefur nú heldur betur svikið lit og ætlar að auglýsa rússneskan vodka. Það er vodkaframleið- andinn Synegy sem borgar Stal- lone eina milljón bandaríkjadala fyrir að koma fram í sjónvarps- og blaðaauglýs- ingum fyrir vodkategundina Russian Ice. Slagorðið sem Stallone mun þylja í auglýsingunum er „There is a bit of Russian in all of us“, sem á ís- lensku myndi væntanlega útlegg- jast „Komdu smá Rússa í þig!“ Á slagorðið m.a. að byggjast á því að Stallone er rússneskur að einum áttunda. Eins og við er að búast voru myndirnar um Rocky og Rambo bannaðar í Sovétríkjunum en ákaf- lega vinsælar á svörtum markaði. Rambó til liðs við Rússana Sylvester Stallone

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.