Morgunblaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 16.08.2008, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 2008 49 / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER KOMINN Í EFSTA SÆTI Á VIRTASTA KVIKMYNDAVEF HEIMS,IMDB.COM, YFIR BESTU KVIKMYNDIR ALLRA TÍMA! VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í KEFLAVÍKÁLFABAKKA OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI OG SELFOSSI ÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. 59.000 MANNS Á 23 DÖGUM. EIN BESTA MYND ÁRSINS! GET SMART kl. 4 - 6 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 5:50 - 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 2 - 4 LEYFÐ THE DARK KNIGHT kl. 10:20 B.i. 12 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 2 LEYFÐ GET SMART kl. 5:45 - 8 - 10:20 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 8 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 LEYFÐ THE STRANGERS kl. 10:20 B.i. 16 ára KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 - 3:40 LEYFÐ GET SMART kl. 5:40 - 8 - 10:20 LEYFÐ LOVE GURU kl. 8 B.i. 12 ára THE DARK KNIGHT kl. 10 B.i. 12 ára WALL• E m/ísl. tali kl. 1:30 - 5:40 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 3:30 - 5:40 LEYFÐ KUNG FU PANDA m/ísl. tali kl. 1:30 LEYFÐ SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI Eftir Ásgeir H. Ingólfsson asgeirhi@mbl.is HANN titrar, fer svo að hristast. Hristist meira, skelfur – en svo nær hann að taka sig saman í and- litinu, setur hendur í vasa, heldur kúlinu að listamanna sið. En svo byrjar hann aftur að titra. Að lok- um heyrast angistarvein. Með 80 evrur í vasanum Þetta er Sigtryggur Berg Sig- marsson, listamaður í Berlín árið 2006. „Ég var á barmi taugaáfalls. Ég var fenginn til þess að taka þátt í risastórri sýningu, fékk stórt rými til að vinna í og átti að fá gott rými og fullt af pening til að vinna sýninguna úti, búa til skúlptúra og fleira. Allt leit mjög vel út, en svo bara hætti sponsor- inn við allt heila festivalið,“ segir Sigtryggur mér nú, tveimur árum síðar. En honum var samt boðið að halda áfram og þar sem hann var búinn að auglýsa þetta þá þótti honum ómögulegt að fara heim. „Ég stóð þarna uppi með 80 evrur [sem í þá daga voru um sjö- þúsund krónur] og þurfti að vinna úr þeim, en þetta höfðu átt að vera einhverjir hundraðþús- undkallar í verkefninu. Ég þurfti að vinna allt út frá engum pening, þannig að ég gerði vídeóverk þar sem ég er alveg að fríka út. Þann- ig fæddist The Shivering Man,“ segir Sigtryggur titrandi um manninn sem greint er frá hér að ofan, en myndbandið má sjá á youtube-vefsíðunni – sláið bara inn Sigtryggur Shivering. „Þetta er taugaveiklaður gaur, hann ræð- ur ekki alveg við sig. Þetta er kar- akter sem er dálítið sterkur í mér, þessi gaur ... en þetta Berl- ínarvídeó, það er ekkert sérlega fyndið eða neitt, eiginlega frekar óþægilegt. En ég er búinn að þróa karakterinn þannig að þetta á morgun verður töluvert öðruvísi.“ Litríkir draugar Þetta á morgun er sýning titr- andi mannsins í Lost Horse Gall- ery, en hún hefst kl. 18 í dag, laugardag, og kl. 19 er gjörningur þar sem Shivering Man birtist í þeirri mynd sem hann er í núna. Það eru titrandi málverk af litrík- um draugum sem prýða munu veggi gallerísins, verk sem öll voru unnin í karakter. „Ég skrá- setti það allt og það verður víd- eóverk sem verður með á sýning- unni. Svo verður sýnt vídeóverk sem tekið var upp á annarri opnun á verkum Shivering Man.“ Í kjölfarið mun Sigtryggur svo stíga upp í ófáar titrandi flugvélar því Shivering Man er á leiðinni til Álaborgar, Berlínar, Hannover, Parísar og Antwerpen að halda sýningar og setja upp gjörninga, en á síðastnefnda staðnum mun hann einnig vinna tveggja tíma út- varpsþátt. En Svíþjóð er þó ekki inni á planinu þótt þaðan komi heilmikill innblástur. „Ingmar Bergman hefur rosaleg áhrif á Shivering Man því leikur í kvikmyndum Bergmans fer alltaf yfir strikið – svo hafa allar þessar pælingar Bergmans og allur þessi sársauki sem hann þurfti að lifa við og reynir að tjá í myndum sín- um haft mikil áhrif á Shivering Man,“ segir titrandi Sigtryggur að lokum. Titrandi myndir, skjálfandi maður Sigtryggur Berg, Shivering Man, sýnir málverk, vídeóverk og flytur gjörning í Lost Horse Gallery Titrandi Bergmann Sænski meistarinn var titrandi manninum mikill inn- blástur. Draugalegt málverk gægist bak við listamanninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.