Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 2008 35 Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 30/8 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Sýningar haustsins komnar í sölu Engisprettur Lau 4/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Fös 17/10 frums. kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 30/8 frums. kl. 15:00 Sun 31/8 kl. 11:00 Sun 31/8 kl. 12:15 Brúðusýning fyrir börn Þjóðleikhúsið Af öllum sviðum lífsins 551 1200 | midasala@leikhusid.is Miðasalan er opin mánudaga og þriðjudaga kl.12:30-18:00, aðra daga vikunnar frá kl. 12:30 til 20, og alltaf klukkustund fyrir sýningu ef um breyttan sýningartíma er að ræða. Stóra sviðið Skilaboðaskjóðan Sun 7/9 kl. 14:00 Sun 14/9 kl. 14:00 Ath. aukasýn. 4. maí Ástin er diskó - lífið er pönk Lau 30/8 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Sýningar haustsins komnar í sölu Engisprettur Lau 4/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Kassinn Utan gátta Fös 17/10 frums. kl. 20:00 Lau 18/10 kl. 20:00 Kúlan Klókur ertu - Einar Áskell Lau 30/8 frums. kl. 15:00 Sun 31/8 kl. 11:00 Sun 31/8 kl. 12:15 Brúðusýning fyrir börn Leikfélag Akureyrar 460 0200 | midasala@leikfelag.is Óvitar (LA - Samkomuhúsið ) Lau 30/8 frums. kl. 20:00 Sun 31/8 kl. 18:00 Fös 5/9 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 15:00 Lau 13/9 kl. 20:00 Fjölskylduskemmtun Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is BRÁK eftir BrynhildiGuðjónsdóttur (Söguloftið) Lau 23/8 kl. 15:00 Ö Lau 23/8 kl. 20:00 Sun 24/8 kl. 16:00 U Fös 29/8 kl. 20:00 Ö Lau 30/8 kl. 15:00 Ö Lau 30/8 kl. 20:00 Lau 6/9 kl. 15:00 Lau 6/9 kl. 20:00 U Sun 7/9 kl. 16:00 Fös 3/10 kl. 20:00 U Lau 4/10 kl. 15:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Þrjár tilnefningar til Grímunnar Íslenska óperan 511 4200 | midasala@opera.is Cavalleria Rusticana og Pagliacci Fös 19/9 frums. kl. 20:00 Sun 21/9 kl. 20:00 Fim 25/9 kl. 20:00 Lau 27/9 kl. 20:00 Lau 4/10 kl. 20:00 Sun 5/10 kl. 20:00 Fös 10/10 kl. 20:00 Sun 12/10 kl. 20:00 Forsala miða hefst 20. ágúst á www.opera.is! Hafnarfjarðarleikhúsið 555 2222 | theater@vortex.is Mammamamma (Hafnarfjarðarleikhúsið) Sun 31/8 kl. 20:00 Ö Fim 4/9 kl. 20:00 Sun 7/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Sun 14/9 kl. 20:00 síðustu sýningar Íslenski dansflokkurinn 568 8000 | midasala@borgarleikhus.is Duo (Litla svið) Fim 16/10 1. sýn kl. 20:00 Fös 17/10 kl. 20:00 Fös 24/10 kl. 20:00 Lau 25/10 kl. 20:00 Sun 26/10 kl. 20:00 Frú Norma 4711166 | norma@frunorma.is Fjársjóðsleit (Útisýning) Lau 23/8 kl. 16:30 Mæting við Olís í Fellabæ Kómedíuleikhúsið Ísafirði 8917025 | komedia@komedia.is Pétur & Einar (EinarshúsBolungarvík) Fim 4/9 kl. 20:00 Fim 11/9 kl. 20:00 Fim 18/9 kl. 20:00 Eftir Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is ÓÐUM er að komast mynd á inn- lenda dagskrárgerð sjónvarpsstöðv- anna í vetur og þegar orðið ljóst að margt spennandi efni verður í boði fyrir áramót. Styttist í að fyrstu vetrarþættirnir fari í útsendingar og því ekki úr vegi að fara yfir úrvalið í haust. Hefst yf- irferðin á Skjá einum. Innlit / útlit og Geim Tíví verða áfram á dagskrá í vetur með svipuðu sniði og fyrri ár. „En trompið hjá okkur núna er nýr þáttur sem heitir Singing Bee,“ segir Kristjana Thors Brynjólfsdóttir, dagskrárstjóri hjá Skjá einum. Bandarískur smellur Nýja þættinum stýrir Jón Jósep Snæbjörnsson, oftast kallaður Jónsi og kenndur við hljómsveitina Í svörtum fötum. „Þátturinn er byggður á bandarískri fyrirskrift sem leit dagsins ljós fyrir ári en hef- ur nú þegar breitt úr sér til 30 landa,“ segir Kristjana um söngþátt- inn óvenjulega. „Þátturinn snýst ekki um hversu góðir söngvarar keppendur eru heldur hvort þeir kunna textann rétt.“ Keppni fer þannig fram að tólf venjulegir tónlistaráhugamenn keppa í útsláttarkeppni í hverjum þætti um að verða krýndir Singing Bee-meistari. Hljómsveitin Buff spilar þekkt lög með íslenskum eða enskum texta og stoppar svo í miðju lagi. Keppandinn verður þá að koma með framhaldið af textanum 100% rétt ellegar eiga á hættu að falla úr keppni. Gildir einu hvort textinn er talaður, rappaður eða sunginn falskt og úr takti, svo lengi sem orðin eru rétt. „Þaul- reyndur og lærður söngvari myndi kannski ekki standa sig í þættinum en venjulegur háskólaprófessor með límheila gæti rúllað þessu upp,“ seg- ir Kristjana. Hálf milljón í vinning Verða alls gerðir 10 þættir, hver þeirra 60 mínútur að lengd og sýn- ingar á föstudagskvöldum en þætt- irnir hefja göngu sína 19. sept- ember. Meistari kvöldsins fær bikar og möguleika á að vinna peningaverð- laun að upphæð hálf milljón króna með því að koma með réttan texta við nokkur lög til viðbótar. Fleiri innlendir dagskrárliðir hafa ekki verið ráðgerðir fyrir áramót. Þótt möguleiki sé á að Svalbarði og fleiri þættir snúi aftur á skjáinn seinni hluta vetrar segir Kristjana margt enn óákveðið að svo stöddu, margir möguleikar og hugmyndir sem verið er að vinna að. Hálf milljón fyrir að muna textann  Singing Bee er trompið í innlendri dagskrárgerð Skjás eins í haust  Innlit / útlit og Geim Tíví á sínum stað Dægurfluga Jónsi hefur umsjón með þættinum Singing Bee sem snýst um gott textaminni frekar en sönghæfileika. Til mikils er að vinna. Nördavaktin Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelsson halda áfram að fylgjast náið með straumum og stefnum í leikjaheiminum. Tískulöggur Arnar Gauti og Nadia Banine halda áfram að taka hús á smekklegri heimilum og gefa bæði innsýn og innblástur. MEG heillin Ryan er á þeirri skoð- un að það sé sama sem ómögulegt að eiga bæði árangursríkan feril og standa í hamingjusömu sambandi. Þetta segir slúðurveitan BANG Showbiz og hefur að auki eftir leik- konunni ljóshærðu í viðtali við glansblaðið Hello! að henni sé fyr- irmunað að skilja hvernig sumar framakonur geta haldið góðu jafn- vægi milli vinnu og einkalífs. Meg, blessunin, á fimmtán ára son með fyrrverandi eiginmanni sínum Dennis Quaid, en hjónaband þeirra endaði að sögn eftir að Meg steig smá hliðarspor með leik- aranum Russel Crowe en þau kynntust árið 2000 við tökur á myndinni Proof of Life. Flink Meg er margt til lista lagt. Frægð og fjöl- skylda ósam- rýmanleg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.