Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 21.08.2008, Blaðsíða 42
42 FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.00 Fréttir. 06.05 Morgunvaktin. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Þórhallur Heim- isson flytur. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli. Umsjón: Erla Sigurðardóttir. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Dragspilið dunar. Harm- onikuþáttur Friðjóns Hallgríms- sonar. (Aftur á þriðjudagskvöld) (12:13) 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Hádegisleikhúsið: Dauði trúðsins. (13:19) 13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um heima og geima. (Aftur í kvöld) 14.00 Fréttir. 14.03 Kvikmyndatónskáld tutt- ugustu aldar. Ólafur Björn Ólafsson fjallar um Nino Rota og tónlist hans. (Aftur á sunnudag) (4:5) 14.43 Náttúrupistill. Húsdýr. Um- sjón: Bjarni E. Guðleifsson. (Aftur á laugardag) 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Hafborg. eftir Njörð P. Njarðvík. Höf. les. (3:13) 15.30 Heimsauga. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Flækingur. Á ferð og flugi um landið. Umsjón: Guðmundur Gunn- arsson og Elín Lilja Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um heima og geima. (e) 19.40 Sumartónleikar Sambands evrópskra útvarpsstöðva: Sinfón- íuhljómsveitin í Gautaborg. Hljóð- ritun frá sumartónlistarhátíð breska útvarpsins, 14. þ.m. Stjórnandi: Gustavo Dudamel. 22.00 Fréttir. 22.07 Veðurfregnir. 22.12 Orð kvöldsins. Unnur Hall- dórsdóttir flytur. 22.15 Kvöldsagan: Rósin rjóð eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guð- jónsdóttir les. (Áður flutt 1981) (5:12) 22.45 Druslubækur og doðrantar. Blaðað í bókum úr hillum Góða hirðisins. Umsjón: Þórdís Gísla- dóttir og Þorgerður E. Sigurð- ardóttir. (e) (1:3) 23.30 Betri stofan með Baggalút. 24.00 Fréttir. Næturtónar. 00.50 Veðurfregnir. 01.00 Fréttir. Næturtónar. 07.30 Ólympíuleikarnir Samantekt 08.15 Ólympíuleikarnir Handbolti karla, átta liða úrslit. ÍSL - PÓL. (e) 09.50 Ólympíul. Handbolti kvenna, undanúrslit. 11.30 Ólympíuleikarnir Frjálsar íþróttir, úrslit. 14.15 Ólympíuleikarnir Fótbolti kvenna, úrslit. 16.15 Ólympíuleikarnir Samantekt. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Krakkar á ferð og flugi (e) (11:20) 18.20 Andlit jarðar (Bilder fra den store verden) (e) 18.30 Nýgræðingar (Scrubs) (e) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Skyndiréttir Nigellu (13:13) 20.35 Hvað um Brian? (What About Brian?) (17:24) 21.20 Svipmyndir af mynd- listarmönnum (Art Award 2008: Jesper Just) 21.30 Trúður (Klovn IV) (2:10) 22.00 Tíufréttir 22.20 Ólympíukvöld . 22.45 Sex hlekkir (Six De- grees) (5:13) 23.35 Lífsháski (Lost) (e) (80:86) 00.20 Ólympíuleikarnir Samantekt 00.55 Ólympíuleikarnir Strandblak karla, brons 01.50 Ólympíul. Strand- blak kvenna, úrslit. (e) 02.50 Ólympíuleikarnir Strandblak karla, úrslit. 03.50 Ólympíul. Handbolti karla, 5.– 8. sæti. 05.50 Ólympíul. 07.00 Firehouse Tales 07.25 Skrítnir foreldrar 07.50 Kalli kanína 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Ljóta Lety 10.15 Systurnar (Sisters) 11.20 Logi í beinni 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Forboðin fegurð 14.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother) 15.10 Drawing The Lines (Ally McBeal) 15.55 Sabrina 16.18 Shin Chan 16.43 A.T.O.M. 17.08 Jellies (Hlaupin) 17.18 Doddi og Eyrnastór 17.28 Glæstar vonir 17.53 Nágrannar 18.18 Markaðurinn/veður 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.17 Veður 19.30 Simpson fjölskyldan 19.55 Vinir (Friends) 20.20 Stund sannleikans (The Moment of Truth) 20.55 Adventures In the Skin Trade (Las Vegas) 21.40 Í heljargreipum (The Kill Point) 22.25 Genaglæpir (ReGe- nesis) 23.15 Ástir og uppgjör (The Law of Enclosures) 01.05 Sölumenn dauðans (Wire) 02.05 Leyndarmál fortíð- arinnar (Skeletons in the Closet) 03.35 Beint í myrkrið (Straight Into Darkness) 05.10 Simpson fjölskyldan 05.35 Fréttir/Ísland í dag 07.00 England – Tékkland (Vináttulandsleikur 18.40 PGA Tour 2008 – Hápunktar (Wyndham Championship) 19.35 Inside the PGA 20.00 F1: Við rásmarkið Spjallþáttur þar sem fjallað verður um Formúlu 1. 20.40 The Science of Golf (The Short Game) Farið yfir helstu leyndarmál „stutta spilsins“ í golfi. 21.00 10 Bestu (Arnór Guðjohnsen) 21.45 Countdown to Ryder Cup 22.15 Football Rivalries (Liverpool v Man. Utd.) 23.10 World Series of Po- ker 2007 (Players Cham- pionship (#6)) 08.00 Wallace & Gromit: Curse of the Were–Rabbit 10.00 American Dreamz 12.00 Twitches 14.00 Glory Road 16.00 Wallace & Gromit: Curse of the Were–Rabbit 18.00 American Dreamz 20.00 Twitches 22.00 Kuffs 24.00 Kill Bill: Vol. 2 02.15 Midnight Mass 04.00 Kuffs 06.00 Fallen: The Destiny 07.15 Rachael Ray (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Tónlist 16.45 Vörutorg 17.45 Dr. Phil 18.30 Rachael Ray 19.20 Life is Wild Banda- rísk unglingasería um stúlku sem flyst með fjöl- skyldu sinni frá New York til Suður-Afríku. (e) 20.10 Family Guy (5:20) 20.35 The IT Crowd Bresk gamansería um tölvu- nörda. (10:12) 21.00 The King of Queens (11:13) 21.25 Criss Angel (9:17) 21.50 Law & Order: Crim- inal Intent (18:22) 22.40 Jay Leno 23.30 Britain’s Next Top Model Bresk raunveru- leikasería þar sem leitað er að efnilegum fyr- irsætum. Íslenski ljós- myndarinn Huggy Ragn- arsson er meðal dómara í þessari þáttaröð. (e) 00.20 Da Vinci’s Inquest 01.10 Trailer Park Boys 02.00 Vörutorg 03.00 Tónlist 16.00 Hollyoaks 17.00 Seinfeld 17.30 Talk Show With Spike Feresten 18.00 The Dresden Files 19.00 Hollyoaks 20.00 Seinfeld 20.30 Talk Show With Spike Feresten 21.00 The Dresden Files 22.00 Ghost Whisperer 22.45 Tónlistarmyndbönd SJÓNVARPSÞÆTTIRNIR klassísku um Leðurblöku- manninn hafa áður komið til umræðu í þessum dálki, enda eru þetta gæðaþættir sem hafa elst betur en flest annað sjónvarpsefni. Það er undarlegt að engin sjón- varpsstöð skuli taka sig til nú þegar Leðurblökumað- urinn nýtur metvinsælda og sýna þá aftur. Þættirnir voru gerðir á sjöunda áratugnum en voru sýndir hér á landi á þeim ní- unda við miklar vinsældir. Þetta var á meðan það var ennþá stórviðburður að minnst væri á Ísland í er- lendu efni og það spenntust því mörg barnsaugun upp þegar hinn illi Herra Frosti rændi íslenskum vísinda- manni í einum þættinum. Illmennið læsti Íslending- inn inni í frystiklefa og svo var sýnt í nærmynd hvernig hann skrúfaði frostið niður í 140 gráður á meðan hann hló tryllingslega að eigin fólskubragði. Leðurblökumaðurinn og Robin félagi hans voru hvergi nærri til þess að bjarga fórnarlambi Frosta, en það kom ekki að sök. Næsta dag þegar frysti- geymslan var opnuð, gekk vísindamaðurinn íslenski ró- legur út, dustaði mesta hrímið af jakkfötunum og sagði: „Iss, þetta var ekki neitt, ég er vanur miklu verra heima hjá mér.“ ljósvakinn Kempa Leðurblökumaðurinn. Hinn eini sanni Leðurblökumaður Gunnhildur Finnsdóttir 08.00 Ljós í myrkri 08.30 Benny Hinn 09.00 Michael Rood 09.30 Robert Schuller 10.30 Way of the Master 11.00 T.D. Jakes 11.30 Benny Hinn 12.00 Bl. íslenskt efni 13.00 Kall arnarins 13.30 Fíladelfía 14.30 Way of the Master 15.00 Freddie Filmore 15.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 16.00 Samverustund 17.00 Bl. íslenskt efni 18.00 Michael Rood 18.30 T.D. Jakes 19.00 Morris Cerullo 20.00 Kvöldljós 21.00 Jimmy Swaggart 22.00 Robert Schuller 23.00 Kall arnarins 23.30 Benny Hinn sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 útvarpsjónvarp 20.40 Chaser’s War 21.00 Kveldsnytt 21.15 Den for- budte by 22.40 “Heimilstónar“ i USA 23.20 Som- mer–OL i Beijing NRK2 12.00 Sommer–OL i Beijing: Sprangridning ind. se- mifinale og finale 13.00 Sommer–OL i Beijing: Fot- ball finale, kvinner 14.00 Sommer–OL i Beijing: Sprangridning ind. semifinale og finale 15.00 Som- mer–OL i Beijing: Basketball semifinale 16.00 Som- mer–OL i Beijing: OL–studio 17.30 Typisk norsk 18.00 NRK nyheter 18.10 Operaen i havn 19.10 Nordiske kunstnere 19.15 Jon Stewart 19.35 Blikk mot verden 19.55 Keno 20.00 NRK nyheter 20.05 Oddasat – nyheter på samisk 20.10 Dagens Dobbel 20.15 Sommer–OL i Beijing SVT1 16.00 Emil i Lönneberga 16.30 Mimmi 17.00 Lilla Aktuellt 17.15 Planet Sketch 17.30 Rapport med A– ekonomi 18.00 Den olympiska studion 19.30 Ols- sons studio 20.00 Debatt special från Peking 20.50 Rapport 21.00 Sommar–OS i Peking SVT2 13.00 Dokument inifrån 14.00 Rapport 14.05 Go- morron Sverige 15.40 Nyhetstecken 15.50 Uutiset 16.00 Rapport 16.10 Regionala nyheter 16.15 Or- angutangernas räddare 17.15 Oddasat 17.20 Regio- nala nyheter 17.30 Nära djuren 18.00 En fri kvinnas bekännelser 19.00 Aktuellt 19.30 Babel special 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25 Ti- den som finns kvar 21.45 Det förflutna hälsar på ZDF 12.00 heute – in Deutschland 12.15 Lafer!L- ichter!Lecker! 13.00 heute/Sport 13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa 14.15 Wege zum Glück 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutsc- hland 15.40 Leute heute 15.55 Ein Fall für zwei 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25 Notruf Hafenkante 18.15 Fünf Sterne 19.00 ZDF.reporter 19.45 heute– journal 20.12 Wetter 20.15 Wut im Bauch 21.00 Markus Lanz 22.00 heute nacht 22.15 Notruf Hafen- kante 23.00 heute 23.05 ZDF Olympia live ANIMAL PLANET 12.00 Nick Baker’s Weird Creatures 13.00 Jaglavak 14.00 Daniel and Our Cats 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 Wildlife SOS 17.00 All New Planet’s Funniest Animals 17.30 Monkey Business 18.00 Miami Animal Police 19.00 Animal Precinct 20.00 Animal Cops Phoenix 21.00 All New Planet’s Funn- iest Animals 21.30 The Planet’s Funniest Animals 22.00 Pet Rescue 23.00 All New Planet’s Funniest Animals 23.30 Monkey Business BBC PRIME 12.00 Ever Decreasing Circles 13.00 Antiques Roadshow 14.00 Garden Invaders 14.30 House In- vaders 15.00 EastEnders 15.30 Tony and Giorgio 16.00 My Family 17.00 Star Portraits 18.00 Holby City 19.00 Waking the Dead 20.00 My Family 21.00 Holby City 22.00 Waking the Dead 23.00 Antiques Roadshow DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 How It’s Made 14.00 Ext- reme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink 18.00 Mythbusters 19.00 Building the Biggest 20.00 Dirty Jobs 21.00 Survivorman 22.00 Deadliest Catch 23.00 FBI Files EUROSPORT 14.30 Equestrian 15.30 Olympic Games 15.45 Di- ving 16.30 Football 17.30 Olympic Games 18.45 Athletics 20.15 Diving 21.00 Olympic Games 22.00 Volleyball 23.30 Athletics HALLMARK 12.50 Spies, Lies & Naked Thighs 14.20 The Tommy Douglas Story 16.00 Touched by an Angel 16.50 Sea Patrol 17.40 McLeod’s Daughters 18.30 Dead Zone 19.20 Law & Order 20.10 The Stranger Beside Me 21.50 Dead Zone 22.40 Law & Order 23.30 Brot- herhood of Murder MGM MOVIE CHANNEL 12.20 One Summer Of Love 13.55 Miracles 15.20 Pascali’s Island 17.00 Hotel Colonial 18.40 True Confessions 20.25 Greetings 22.00 Flawless 23.50 Navy Seals NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Battlefront 13.00 War Of The Worlds: The Real Story 14.00 Warplanes 15.00 Monster Moves 16.00 Seconds from Disaster 17.00 Speedology 18.00 Is it Real? 19.00 Megastructures 21.00 Monster Moves 22.00 Seconds from Disaster 23.00 Megastructures ARD 15.30 Tagesschau 15.40 Olympia extra 17.50 Das Wetter 17.52 Tor der Woche/des Monats 17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15 Familie Sonnenfeld – Ein Fall für Mama 19.45 Kontraste 20.15 Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Waldi & Harry 21.45 Nachtmagazin 22.05 Casino DR1 14.20 NI HAO OL højdepunkter 15.25 Nyheder på tegnsprog 15.30 Fandango 16.00 NI HAO OL i dag 16.30 TV Avisen 17.00 Chris på Skolebænken 17.30 Rabatten 18.00 Kender du typen 18.30 Barne- stjerner for Folket – hundrede år med Nordisk Film 19.00 TV Avisen 19.25 NI HAO aftenOL 20.20 Landsbyhospitalet 21.05 Stjernen 22.40 Conviction 23.30 NI HAO OL direkte DR2 12.45 Historien om Bette Davis 13.45 Historien om symaskinen 14.10 NI HAO OL Ridning: Spring 15.00 Deadline 17.00 15.15 NI HAO OL Ridning: Spring 16.00 Nathan 16.30 Storbritanniens historie 17.30 DR2 Udland 17.55 Kampvogn på månen 18.45 Dal- ziel & Pascoe 20.30 Deadline 21.00 Smags- dommerne 21.40 Delta–kliken 23.25 DR2 Udland NRK1 14.00 Sommer–OL i Beijing: Fotball finale, kvinner 15.00 Sommer–OL i Beijing: Håndball semifinaler, kvinner 15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Den lille blå dragen 16.10 Uhu 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Sommer–OL i Beijing: OL–studio 18.55 Dist- riktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Rebus 92,4  93,5 n4 18.15 Fréttir og Að Norðan Endurtekið á klst. fresti. 18.45 Gönguleiðir Skæl- ingjar (Eldgjá og Hóla- skjól) (e) Endurtekið kl. 20.15, 21.15 og 22.15. stöð 2 sport 2 15.40 Chelsea – Portsmo- uth (Enska úrvalsdeildin) 17.20 Bolton – Stoke (Enska úrvalsdeildin) 19.00 Premier League Re- view 2008/09 (English Premier League) 20.00 Heimur úrvalsdeild- arinnar (Premier League World 2008/09) 20.30 West Ham Utd – Manchester Utd (PL Clas- sic Matches) 21.00 Chelsea – Totten- ham Hotspurs (PL Classic Matches) 21.30 Coca Cola mörkin 2008/2009 22.00 Middlesbrough – Tottenham (Enska úrvals- deildin) 23.40 Stoke – Aston Villa (Enska úrvalsdeildin) ínn 20.00 Mér finnst... Um- sjón: Kolfinna Baldvins- dóttir og Ásdís Olsen. Gestir eru: Björk Jak- obsdóttir, Elísabet Jök- ulsd., Ásdís Halla Bragad. 21.00 Neytendavaktin Umsjón: Ragnhildur Guð- jónsdóttir. www.hvað er í matinn.is, 21.30 Nútímafólk Umsjón: Randver Þorláksson. Lífið og listin. Sveinn Ein- arsson, rithöfundur og leikstjóri. Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn og einnig um helgar. LEIKSTJÓRINN Peter Jack- son undirbýr nú gerð tveggja kvikmynda eftir Hobbitanum eftir J. R. Tolkien, en eins og menn muna þá gerði hann þrí- leik byggðan á Hringadrótt- inssögu fyrir nokkrum árum. Jackson er framleiðandi mynd- arinnar, en Guillermo Del Toro leikstýrir henni. Del Toro er hvað þekktastur fyrir myndir sínar um Hellboy og meistarastykkið Völundarhús Pans. Þeir félagar hafa nú leitað í átta mánuði að handritshöf- undi til þess að vinna úr skáld- sögunni og samkvæmt Guardi- an er loksins komin niðurstaða í málið; þeir ætla að gera það sjálfir. Tvennt mun hafa ráðið úrslitaáhrifum, þeir voru orðn- ir svo niðursokknir í söguna að þeir tímdu ekki að láta verkið í hendur annarra og svo voru önnur verkefni framundan ekki jafn mörg og þeir ætluðu. Skrifa handritið að Hobbitanum saman Hobbitinn Bilbo Baggins eins og hann birtist í Föruneyti hringsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.