Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 30
30 FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR V i n n i n g a s k r á 16. útdráttur 21. ágúst 2008 A ð a l v i n n i n g u r Kr. 2.000.000 Kr. 4.000.000 (tvöfaldur) 3 7 0 2 V i n n i n g u r Kr. 100.000 Kr. 200.000 (tvöfaldur 3 6 0 0 4 9 3 7 2 3 4 7 3 5 2 2 1 3 Vi n n i n g u r Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 5413 8376 17716 40265 55366 70868 6496 16881 39000 40862 68220 77975 V i n n i n g u r Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) 3 0 8 1 0 2 8 6 2 1 7 2 6 3 5 6 9 3 4 3 6 5 2 5 3 1 9 3 6 5 6 1 6 7 4 2 3 9 2 4 8 2 1 0 5 5 1 2 6 9 8 4 3 5 7 8 3 4 4 7 4 3 5 3 6 7 9 6 7 4 4 4 7 4 9 2 4 3 5 4 1 1 1 3 8 4 2 7 8 5 2 3 6 0 7 6 4 6 4 9 3 5 3 8 0 6 6 8 2 0 8 7 5 4 8 9 3 6 4 3 1 2 1 6 1 2 9 4 0 9 3 6 5 8 3 4 7 4 7 0 5 6 9 5 9 6 8 9 6 4 7 7 0 1 0 3 6 8 4 1 2 2 5 6 3 0 3 4 0 3 6 9 4 8 4 7 4 9 5 5 7 9 2 7 6 9 8 3 2 7 7 6 1 9 5 2 1 2 1 3 0 5 6 3 0 6 1 1 3 8 2 0 5 4 9 6 1 0 6 1 1 7 4 7 0 1 6 3 7 8 2 2 3 5 2 5 4 1 4 1 7 9 3 0 9 6 7 3 9 2 0 8 4 9 9 5 9 6 1 3 2 7 7 0 6 6 0 7 8 8 6 0 5 8 0 4 1 5 0 9 7 3 1 8 4 9 3 9 4 5 6 5 0 4 3 8 6 1 3 4 5 7 1 0 2 8 7 9 5 2 4 6 1 3 7 1 6 0 2 8 3 3 0 6 9 4 0 1 0 7 5 0 7 5 2 6 1 7 6 1 7 1 3 9 4 7 9 6 9 9 6 5 6 4 1 6 1 7 2 3 3 1 7 7 4 0 9 3 7 5 1 1 0 3 6 1 8 0 2 7 1 7 1 2 7 3 5 7 1 7 7 4 1 3 4 4 0 8 4 1 7 6 3 5 1 1 1 0 6 4 4 0 1 7 2 2 6 5 7 4 4 4 2 0 1 3 2 3 4 5 4 1 4 2 7 9 9 5 1 3 3 8 6 4 8 5 3 7 3 0 1 6 8 9 1 8 2 0 8 8 8 3 4 7 4 9 4 3 6 3 0 5 2 4 8 4 6 5 3 5 2 7 3 2 2 1 V i n n i n g u r Kr. 7.000 Kr. 14.000 (tvöfaldur) 367 9378 17448 26208 33634 41030 48851 58451 66861 73480 430 9981 17540 26334 33795 41451 49051 58459 66927 73735 850 10071 17942 26380 34420 41673 49348 58592 67140 73993 1015 10117 18195 26665 34557 41741 49992 58677 67361 74018 1237 10527 18279 26675 34869 42157 50064 59018 67374 74071 1456 10690 18778 26738 34926 42257 50370 59081 67628 74144 1531 10822 19031 26759 35060 42278 50434 60037 67892 74267 1566 10911 19438 26874 35150 42501 50765 60147 68025 74437 1678 11298 19505 26941 35272 42605 51507 60638 68147 74691 2524 11509 19645 27364 35342 42770 51603 60817 68452 74715 2687 11681 19724 27458 35568 42933 51921 61087 68683 74732 2894 11683 19946 27747 35590 43040 51941 61569 68945 75107 3459 11811 20059 28011 35602 43339 51993 61984 68965 75388 4103 11919 20111 28044 35878 43371 52005 61995 68991 76261 4176 12232 20231 28699 36002 43432 52126 62237 69094 76352 4195 12440 20551 28731 36329 43617 52138 62362 69577 76501 4281 12449 20624 28914 36752 43739 52385 62556 69672 76669 4301 12816 20968 29008 36761 43844 52709 62578 70241 76806 4761 13162 21066 29776 36877 44097 52855 62969 70357 76815 4864 13404 21543 30026 36913 44462 53202 63062 70370 76873 5235 13446 21924 30279 36940 44612 53559 63085 70437 77073 5730 13471 22100 30451 37014 44664 53763 63170 70647 77200 5886 13579 22242 30700 37246 44676 54195 63322 70842 77248 5891 13813 22400 30739 37591 45266 54341 63551 70881 77369 6038 14284 22672 30910 37763 45308 54718 63582 70897 77409 6165 15081 22674 30946 37873 45414 54787 63614 71203 77473 6179 15124 22710 31095 38105 45523 54798 64599 71512 77714 6402 15345 22803 31290 38132 45578 54829 64935 71673 77741 6946 15676 23045 31297 38173 45621 54968 65004 71733 78068 7184 15895 23136 31320 38195 45662 55073 65152 71745 78260 7208 15985 23246 31352 38420 46070 55077 65204 71896 78609 7383 15999 23738 31464 38676 46246 55235 65252 71939 78688 7562 16022 24290 31737 39179 46671 55258 65510 72088 78762 7771 16298 24343 31777 39954 47072 55682 65543 72506 78799 8083 16399 24950 32622 39958 47152 55908 65724 72583 79089 8241 16752 25146 33211 40060 47929 57707 66225 72820 79337 8265 16872 25211 33296 40113 48088 58111 66264 72887 79398 8544 16876 25238 33303 40413 48156 58157 66343 72936 79512 8653 17009 25406 33605 40643 48335 58212 66681 73153 79592 9151 17259 25528 33617 40925 48703 58409 66808 73345 79659 Næsti útdráttur fer fram 28. ágúst 2008 Heimasíða á Interneti: www.das.is Bridsdeild FEB í Reykjavík Það var spilaður tvímenningur 18. ágúst sl. og var spilað á 11 borðum. Lokastaðan í N/S: Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánss. 251 Ragnar Björnss. – Eyjólfur Ólafss. 246 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 244 Hæsta skor A/V: Soffía Theodórsd. – Elín Guðmannsd. 240 Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 232 Tómas Sigurjónss. – Auðunn Guðmss. 231 Tvímenningskeppni 14. ágúst. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N/S Bragi Björnss. – Albert Þorsteinsson 272 Helgi Hallgrímss. – Jón Hallgrímsson 235 Björn E. Péturss. – Ólafur Ingvarsson 232 Árangur A/V Ægir Ferdinandss. – Óli Gíslason 273 Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 254 Örn Sigfúss. – Hannes Ingibergsson 235 Tvímenningskeppni 11. ágúst. Spilað var á 10 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N/S Bragi Björnsson – Albert Þorsteinss. 263 Oddur Jónsson – Oddur Halldórss. 252 Ægir Ferdinandss. – Óli Gíslason 240 Árangur A/V Ragnar Björnss. – Guðjón Kristjánss. 279 Friðrik Jónsson – Tómas Sigurjónss. 256 Sigrún Andrewsd. – Jórunn Kristinsd. 237 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Þriðjudaginn 18. ágúst var spilað á 16 borðum. Miðlungur var 312. Úrslit urðu þessi í N/S Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónss. 371 Albert Þorsteinss. – Björn Árnason 362 Jón Hallgrímss. – Bjarni Þórarinss. 358 Rafn Kristjánss. – Ragnar Björnss. 353 A/V Bragi Björnsson – Auðunn Guðmss. 382 Þorsteinn Sveinss. – Björn Björnsson 374 Kristján Þorlákss. – Jón Sævaldsson 345 Óli Gíslason – Stefán Ólafsson 342 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Það var mikil sorg- arstund í lífi mínu þeg- ar ég fékk þær fréttir að vinur minn til 25 ára væri látinn. Þegar ég hugsaði til þess að aldrei aftur myndi ég fá að hitta þennan fallega mann sem lýsti upp umhverfi sitt með orðum sínum og jákvæðni. Þessi Árni Friðjón Vikarsson ✝ Árni FriðjónVikarsson fædd- ist í Keflavík 20. september. 1948. Hann lést á gjör- gæsludeild LSH 6. ágúst síðastliðinn og fór útför hans fram frá Dómkirkj- unni 16. ágúst. vinur sem alltaf átti falleg og hvetjandi orð til að segja hverjar sem hans eigin að- stæður voru þá stund- ina. Vinur sem alltaf var gott að hitta og heyra í og hringdi ef eitthvað sérstakt var að gerast bara til að óska til hamingju eða gefa af sér og varpa ljóma á líðandi stund. Það er sárt að kveðja þennan góða vin og sárt til þess að hugsa að eiga ekki eftir að hitta hann aftur. Ég votta Hrefnu og fjölskyldu Árna mína dýpstu samúð. Ingunn. Þegar vinir falla frá hvarflar hugurinn til baka. Fyrir 16 árum kynnti Ágústa fyrir mér Oddfellowregluna og markmið hennar, sem varð til þess að við Ágústa bundumst vináttuböndum sem í raun bar aldrei skugga á. Ágústa var einstaklega skemmtileg kona, vel lesin og fróð, hún var list- ræn, málaði á postulín listavel og Ágústa Skúladóttir ✝ Bjarney ÁgústaSkúladóttir fæddist á Ísafirði 26. október 1926. Hún lést á Heilbrigð- isstofnun Suður- lands 4. ágúst síðast- liðinn og fór útför hennar fram frá Sel- fosskirkju 16. ágúst. seinni árin málaði hún á striga fallegar myndir, enda ber fallegt heimili hennar og Kjartans þess merki, fullt af fal- legum listaverkum, reyndar eftir þau bæði hjónin. Jafnræði var með þeim hjónum í þessum efnum þó að ólík væru, þau studdu hvort annað í blíðu og stríðu. Margar góðar stund- ir áttum við hjónin með Ágústu og Kjartani. Eftirminnilegust er þó ferð sem við fórum í fyrir 2 árum á Þingvelli til messu seinnipart vetrar á sunnudegi en við messuna vorum við fjögur einu kirkjugestirnir auk prests, organista og meðhjálpara. Þessi messa var því alveg einstök stund fyrir okkur og ógleymanleg. Eftir messu bauð með- hjálpari Þingvallakirkju okkur á heimili sitt í messukaffi þar sem varð góðvinafundur hjá Ágústu, Kjartani og meðhjálparanum og hans konu. Við Ágústa vorum herbergisfélag- ar í tveimur utanlandsferðum, þar sem við skemmtum okkur vel, töluð- um mikið saman, hlógum ótrúlega oft hvor af annarri, þó að nokkur aldurs- munur væri á okkur, það var raunar eins og værum jafngamlar þegar við ræddum saman. Ágústa var falleg kona og glæsileg, alltaf vel klædd og bar sig vel. Það munaði svo sannarlega um þessa konu í lífi samferðamanna hennar. Því er söknuðurinn mikill hjá hennar góðu fjölskyldu og þá ekki síst hjá Kjartani sem hún reyndist afar góð eiginkona, húsmóðir og móðir barna þeirra. Við Sigfús vottum Kjartani og fjöl- skyldu okkar innilegustu samúð við fráfall Ágústu og biðjum þeim öllum guðsblessunar. Svanborg Egilsdóttir. Helga Einarsdóttir var ein af þessum sjaldgæfu manneskj- um sem lyfta öllu um- hverfi sínu upp á ann- að plan. Ég kynntist Helgu í Húsdýragarðinum þar sem hún vann sem kennari þegar ég hóf að vinna þar um sumar fyrir mörg- um árum. Eftir því sem ég kynntist henni betur tókst með okkur góð vin- átta. Hún var manneskja sem hélt sínu striki hvað sem tautaði og raul- aði, hafði ákveðnar skoðanir, tjáði þær umbúðalaust og kærði sig koll- ótta hvort hún gerði smásálum til geðs eða ekki. Hún hafði frábæran húmor og sérstakur andi ríkti í kringum hana, skemmtilegur og góður andi, alveg laus við hina nú- tímalegu kaldhæðni sem leggur í raun allt að jöfnu og fyrirlítur heim- inn. Ég heyrði hana aldrei barma sér og hún tók ekkert mark á uppgjöf og væli. Hópurinn sem starfaði í garð- inum þá hefur haldið sambandi af og til og kallað sig Hafrafellsættina eft- ir gamla húsinu sem hýsti skrifstofur garðsins. Helga var hjartað í þessum hópi, einstaklega skemmtileg, hlát- urmild með bjartan og smitandi hlát- ur, sviphrein og hlý. Helga var kúlt- úrmanneskja í þess orðs fyllstu merkingu og hafði einstaklega skýra og óbrenglaða sýn á heiminn. Sumt fólk hefur einhvern innri ljóma sem lýsir upp allt umhverfið. Helga var nágranni minn og ég sá Helga Einarsdóttir ✝ Helga Ein-arsdóttir fædd- ist í Reykjavík 7. ágúst 1965. Hún lést á heimili sínu 31. júlí síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogs- kirkju 14. ágúst. henni iðulega bregða fyrir á göngu eða hjóli og hitti hana reglulega úti í búð. Nú síðast hitti ég hana á nátt- slopp í búðinni, hún bjó við hliðina á henni og hafði brugðið yfir sig peysu til að kaupa í morgunmatinn. Vinir þurfa ekki endilega alltaf að vera að hitt- ast, það mikilvæga er að þeir eigi stað í hug- skoti hvers annars. Hún bauð mér heim í kaffi og við spjölluðum saman lengi, ég, hún og Jakob maðurinn hennar. Hún hafði ekkert breyst því fólk breytist ekki, sérstaklega ekki fólk eins og hún. Helga hafði nokkrum árum áður kynnt mig fyrir veröld hinna blindu og starfinu í kringum hana, látið mig ganga með bundið fyrir augun um hús Blindrafélagsins til að setja mig í spor blindra áður en ég tók að mér liðveislu við blindan strák. Út undan mér frétti ég að hún hefði lyft grettistaki með sínu óeig- ingjarna starfi. Það kemur heim og saman, Helga var hugsjónamann- eskja sem kom hlutunum í verk, ein af þeim sem bæta heiminn án þess að berast á, þessu ótrúlega gefandi fólki sem svo mikilvægt er að vita af. Ég átti ekki von á að næstu tíðindin yrðu af andláti hennar. Eitthvað mikil- vægt er horfið úr hugskotinu. Ég og fjölskylda mín vottum Jakobi og börnum þeirra Helgu dýpstu samúð. Megi hennar andi ríkja. Hermann Stefánsson. Leiðir okkar Páls lágu fyrst saman í Kiwanisklúbbnum Heklu árið 1964, og þegar hann tók að sér að stofna Kötlu 1966, þá fylgdi ég honum eftir. Palli var þá 46 ára, en ég 27. Samstarf okkar var mjög náið næstu árin, skemmtilegt og lær- dómsríkt. Ýmislegt var brallað, þeg- ar Kiwanis var að slíta barnsskónum hér á landi, en Palli var alltaf pott- urinn og pannan í öllu, sem Katla Páll Haraldur Pálsson ✝ Páll HaraldurPálsson fæddist í Reykjavík 24. nóv- ember 1920. Hann lést á Landspít- alanum við Hring- braut 6. ágúst síð- astliðinn og var jarðsunginn frá Há- teigskirkju 14. ágúst. stóð fyrir. Áhuginn ótrúlegur, kjarkurinn og krafturinn tak- markalaus. Mikill tími, vinna og fé fór í að útbreiða hreyfinguna, stofna nýja klúbba, fara í heimsóknir innan- lands og utan, taka á móti gestum, o.fl o.fl. Á þessum fyrstu ár- um var ekkert fé til innan hreyfingarinnar til að standa straum af kostnaði sem þessu fylgdi. Alltaf var Palli tilbúinn til að grípa til veskisins, óumbeðinn. Eng- inn veit hver upphæðin var, en ég veit bara að hún var há. Maðurinn var svo stórhuga og framsýnn, og ég held að Katla njóti grunnsins enn sem hann lagði. Hann var með jákvæðari mönnum sem ég hef kynnst, rúllaði fram eins og velbúinn skriðdreki, þegar hann var búinn að taka kúrsinn, og náði yf- irleitt settu marki. Hann lagði sig fram við að gera vel, það sem hann tók að sér, óvenju orðheldinn og ábyggilegur. Óþolin- móður gagnvart slóðum, og hikaði ekki við að fá sér blund, ef ræðu- menn voru litlausir. Hláturmildur var hann, en gat líka verið snöggur uppá lagið, ef þannig stóð á. Þetta tímabil, þegar Kiwanis var að festa rætur hér á landi, var eitt það skemmtilegasta í mínu lífi, og ber samstarfið við Pál þar hæst. Ógleymanleg, óteljandi heimboð í Mávahlíðina voru höfðingleg í alla staði, gestgjafarnir dásamlegir. Bryndís og börnin hjálpuðust að við að gera þetta mögulegt, og verður það seint fullþakkað. Að vera gestur þeirra í bústaðnum við Þingvallavatn er enn í fersku minni. Við erum þakklát fyrir að hafa kynnst Páli, Bryndísi og börnum þeirra, og óskum þeim alls hins besta í framtíðinni. Hjördís og Ásgeir Hjörleifsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.