Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 22.08.2008, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. ÁGÚST 2008 41 SAMKVÆMT slúðurveitunni BANG Showbiz er glanspí- an Nicole Richie ekki par hrifin af Mary-Kate Olsen þessa dagana, en sú síðarnefnda á að hafa verið fullvinaleg við kærasta þeirrar fyrrnefndu í gleðskap sem haldin var um daginn. Pilturinn sem Nicole kallar sinn er rokkarinn Joel Mad- den sem leikur með bandinu Good Charlotte og hefur Ni- cole skipað honum að halda sig fjarri Mary-Kate eft- irleiðis. Þau Nicole og Joel eignuðust dóttur í janúar en sam- kvæmt heimildum slúðurmiðla vestanhafs á Mary-Kate að hafa sótt tónleika Good Charlotte í New York í síðustu viku og bauð Joel kjáninn stúlkunni í hljómsveitarrútuna þar sem hann sýndi henni myndir af nýfæddu barninu. Enn fremur hafa slúðurblöðin það fyrir satt að þau Ni- cole og Joel hafi rifist heldur mikið síðustu vikurnar og hafi stirðleikinn í samskiptunum orðið til þess að þau hafa sleg- ið því á frest að ákveða fyrirhugaðan brúðkaupsdaginn. Nicole hefur gætur á Mary-Kate Pirringur Mary-Kate hefur tekist að fara í taugarnar á Nicole. Joel og Nicole þurfa að bæta samskiptin. / SELFOSSI/ KEFLAVÍK/ AKUREYRI SÝND Í KEFLAVÍK SÝND Á SELFOSSI "VÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁÁ! THE DARK KNIGHT ER STÓRKOSTLEG. THE DARK KNIGHT ER SVO GÓÐ AÐ ERFITT ER AÐ ÍMYNDA SÉR AÐ SÚ ÞRIÐJA GETI ORÐIÐ BETRI. UNDIRRITAÐUR KIKNAÐI Í HNJÁLIÐUNUM... Á NÝJUSTU BATMAN-MYNDINNI" -T.S.K - 24 STUNDIR "ÞETTA ER BESTA BATMAN-MYNDIN, BESTA MYNDASÖGUMYNDIN OG JAFNFRAMT EIN BEST MYND ÁRSINS..." -L.I.B.TOPP5.IS "EINFALDLEGA OF SVÖL,THE DARK KNIGHT MUN SÓPA AÐ SÉR ÓSKARSVERÐLAUNUM. ÓTRÚLEGAR BARDAGASENUR OG ÓVÆNTAR FLÉTTUR Í HANDRITINU GERA MYNDINA FRÁBÆRA." -ÁSGEIR J. - DV THE DARK KNIGHT ER EIN BESTA KVIKMYND ALLRA TÍMA SAMKVÆMT HINUM VIRTA VEF IMDB.COM VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA STÆRSTU OG BESTU ÆVINTÝRIN ERU EINFALDLEGA ÓDAUÐLEG! BRENDAN FRASER JET LI SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI STÆRSTA OPNUN Á ÍSLANDI FYRR OG SÍÐAR. YFIR 60.000 MANNS EIN BESTA MYND ÁRSINS! STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 5:40 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ MAMMA MIA Síðustu sýningar kl. 5:40 LEYFÐ DECEPTION kl. 10:40 B.i. 14 ára STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 5:45 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10:20 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 5:45 LEYFÐ THE BANK JOB kl. 10:10 B.i. 16 ára STAR WARS: CLONE WARS m/ísl. texta kl. 6 - 8 LEYFÐ GET SMART kl. 8 - 10 LEYFÐ WALL• E m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ THE MUMMY 3 kl. 10:20 B.i. 12 ára SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALISÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA OG SELFOSSI Stærsta mynd ársins 2008 77.000 manns. Stórbrotin ævintýramynd sem allir ættu að hafa gaman af! BÍÓUNUM ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI FJÓRÐA alþjóðlega ljóðahátíð Ný- hils verður sett í Norræna húsinu kl. 16 í dag en aðalfjörið hefst svo kl. 20 í kvöld með fyrra ljóðapartíi hátíð- arinnar á Smíðaverkstæði Þjóðleik- hússins. Þar lesa upp Hanno Millesi, Mor- ten Søkilde, Ann Cotten, Linda Vil- hjálmsdóttir, Ófeigur Sigurðsson, Kári Páll Óskarsson, Kristín Svava Tómasdóttir, Haukur Már Helgason og Una Björk Sigurðardóttir. Þá verður Ólöf Arnalds með tónlistina og nemar í Fræðum & framkvæmd í Listaháskólanum sjá um að kynna atriðin. Partíið stendur til kl. 23 og svo er annað ljóðapartí á sama tíma á laugardaginn, auk þess sem fyr- irlestrar og málþing verða meðan á hátíðinni stendur. Þá er gefið út sér- stakt rit með þýðingum á verkum skáldanna sem koma fram á hátíð- inni, bæði eru erlendu skáldin þýdd á íslensku og þau íslensku á ensku. Ritið heitir Gáttir / Gateways og er í ritstjórn Kára Páls Óskarssonar. Morgunblaðið /Friðrik Tryggvason Skáldið Haukur Már Helgason. Ljóðahátíð hefst AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.