Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 24.08.2008, Blaðsíða 38
38 SUNNUDAGUR 24. ÁGÚST 2008 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnagæsla Au pair óskast til Hollands Íslensk fjölskylda óskar eftir au pair til að gæta tveggja stuð systra; 2ja og 4ra ára. Verður að vera reykaus. Upplýsingar veitir Olga í síma 0031648262436 eða olgahrafnsdot- tir@gmail.com Au pair - Belgía Íslensk fjölskylda með 2 ára strák óskar eftir au pair, frá 1. okt. nk. Barnagæsla auk léttra heimilisstarfa. Gott tækifæri til frönskunáms, gæti hentað háskólanema. Góð aðstaða miðsvæðis í Brussel. Upplýsingar í síma 545 7911 - gmk@mfa.is Dýrahald Svartir og dökkgulir labrador- hvolpar til sölu. Allar nánari upplýsingar á: www.pointinglab.tk. Hágæða sænskt hundafóður á góðu verði. Heimkeyrsla á höfuðborgarsvæðinu. Uppl. og pantanir hjá Aflmark ehf. Sími 555 1403 og aflmark@aflmark.is Ferðalög www.floridahus.is Úrval glæsilegra sumarhúsa til leigu í Orlando, Flórída. www.floridahus.is, info@floridahus.is Íbúðir til leigu í Barcelona á Spáni, hagstætt verð, Costa Brava Playa de Aro, Baliares- eyjan, Menorca Mahon, Vallado- lid, www.helenjonsson.ws Sími 899 5863. Heilsa Léttist um 22 kg á aðeins 6 mánuðum. LR- kúrinn er ótrúlega einfaldur og öflugur. Uppl. hjá Dóru 869-2024 www.dietkur.is GRUNNNÁMSKEIÐ Í EFT (Emotional Freedom Techniques) Námskeið verða: Helgarnar 13.–14. sept., 4 –5. okt, 1.–2. nóv. í Rvk., 11.–12. okt. á Ísafirði. EFT er árangursrík leið til sjálfsstyrk- ingar. Hentar leikum sem lærðum sem vilja styrkja og vinna að betri líðan hjá sér og öðrum. Viðar Aðalsteinsson dáleiðslufræðingur, sérfræðingur í EFT www.theta.is. sími 694 5494. Snyrting Gerðu tennurnar skjannhvítar á 1 klst. Auðvelt og árangursríkt tannhvítunartæki. Notar tækið í 3 x 20 mínútur og tennurnar verða aftur skannahvítar. Ótrúlegur árangur. Sjá: www.hvitartennur.is Húsnæði í boði Atvinnuhúsnæði 100 fm skrifstofuhúsnæði til leigu í Síðumúla. Gott húsnæði, hagstæð leiga. Uppl. í síma 896-8068. Stór 3 herb. íbúð í Hvassaleiti 126 fm á annarri hæð í góðri blokk. Sér-þvottahús og geymsla í kjallara. Nýmáluð og nýtt parket. Leiga 135 þ./mán. Reykleysi og reglusemi skil- yrði. S. 820 1050. 2 íbúðir til leigu í 101 Rvk 125 fm, 5 herbergja íbúð/skrifstofu- húsnæði í hjarta miðborgar Rvk. til leigu. Og hin er 80 fm, 3 herbergja íbúð. Húsgögn fylgja. Uppl. í síma 5872292 eða 6922991. 104 RVK, 2 HERB. 80 FM 80 fm, 2 herb. sérbygging nýl.innr. Ísskápur, uppþv.vél, flísar á gólfum. Allt sér, hiti innif. Kr. 120 þ/mán, laus 1.sept. Uppl. 8943045/ojsand@gmail.com. Íbúð til leigu í Sjálandi Til leigu stórglæsileg 3-4 herb. íbúð við Strandveg með stórbrotnu sjávar- útsýni. Húsið er afar vandað með lyftu og bílageymslu. Íbúðin er 123 fm á stærð og er óskað eftir 1-3 ára leigusamningi. Áhugasamir hafi sam- band í s.86 24682. Íbúðaskipti fyrir eldri íslenska borgara: Höfum fullbúna íbúð á besta stað í Albufeira í göngufæri á strönd, búðir og Laugaveginn. Óskum eftir fullbúinni íbúð eða raðhúsi á RVK svæðinu frá haustinu 2008. S.00351-968569300 eða 00354-8687722. Til leigu í Bjallavaði 1-3 110 Rvík Glæsileg 3ja herbergja íbúð til af- hendingar strax. Sérinngangur, bíl- geymsla og lyfta í húsinu. Langtíma- leigusamningur, sjá www.leigulidar.is eða 517-3440. Íbúð til leigu í Barcelona. Íbúð til leigu í vetur á góðum stað miðsvæðis í Barcelona. Tilvalið fyrir námsfólk. Nánari uppl: www.ibudbcn.blogspot.com, ibud.bcn@gmail.com og í síma 6912418 Húsnæði óskast Íbúð óskast Ung og reglusöm stelpa í námi óskar eftir að leigja 2 herbergja eða stúdío íbúð á Reykjavíkursvæðinu. Skilvísum greiðslum heitið. S.8664054 Íbúð/herbergi óskast Óska eftir að leigja einstaklings- íbúð/herbergi á höfuðborgarsvæðinu. Er 29 ára, reyklaus, reglusöm og áreiðanleg. Sími 849 8882. Bráðvantar húsnæði Par&einstakl. utan af landi leita að leiguhúsnæði í Rvk. Greiðslugeta 130 þús. Reglu- semi og skilv. greiðsl. heitið. Ása 8627961 asasigsig@hotmail.com Atvinnuhúsnæði Skrifstofur - vinnustofur: Nokkur herbergi til leigu í snyrtilegu húsnæði í Hafnarfirði 20-40 m2. Sameiginleg kaffistofa og snyrtingar. Laust strax. Sími 898 7820. Sumarhús Glæsilegt sumarhús til leigu Til leigu 97 fm sumarhús, þar af 25 fm milliloft. Húsið er staðsett í Brekkuskógi, um 15 mínútna akstur frá Laugarvatni. Heitur pottur. Upplýsingar í síma 841 0265. Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Sumarhús - orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbúin hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is Til sölu Raðhús til sölu í Þorlákshöfn Glæsileg raðhús til sölu við Norður- byggð 11-15. Byggt ´06. Sjá upplýsingar á www.leigulidar.is/ibu- dir/thorl-nordurb.php s-893-1901 frá 9:00-17:00 virka daga. Nýkomnir vandaðir dömu götuskór úr leðri, skinnfóðraðir og með góðum gúmmísóla. Sérlega mjúkir og þægi- legir. Margar gerðir og litir. Stærðir: 36 - 42. Verð: 8.985.- Misty skór, Laugavegi 178, sími: 551 2070 opið mán-fös 10-18 Ath. lokað á laugardögum í sumar Góð þjónusta, fagleg ráðgjöf Verslun Brúðarkjólar og brúðarvendir Netverslun með allt fyrir brúðkaupið. Brúðarkjólar, skór, brúðarvendir, skart, boðskort, glös, hringapúðar, blómatelpukjólar, kökutoppar. www.brudarkjolar.is Brúðarkjólar og brúðarvendir Netverslun með allt fyrir brúðkaupið: Brúðarkjólar, skór, brúðarvendir, skart, boðskort, glös, hringapúðar, blómatelpukjólar, kökutoppar. www.brudarkjolar.is Viðskipti Skelltu þér á námskeið í netviðskiptum! Notaðu áhugasvið þitt og sérþekk- ingu til að búa þér til góðar tekjur á netinu. Við kennum þér nákvæmlega hvernig! Skoðaðu www.kennsla.com og kynntu þér málið. Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatns- klæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 6600230 og 5611122. Ýmislegt Málningarvinna Þaulvanur málari ætlar að bæta við sig verkefnum í sumar. Inni og úti. Vönduð og öguð vinnubrögð. Sann- gjarnt verð. Uppl. í síma 897 2318. Bændur-Verktakar- Athafnamenn Eigum á lager rafstöðvar í stærðun- um 5 - 12 - 30 kw , Frábært verð, Visa lán. www.holt1.net - S. 895 6662. Bíla- og búvélaverkstæðið Holti, Vegamótum. Bílar Mazda 6 árg. '04 ek. 72 þús. km. Verð 1.650.000 kr. Uppls. 821-5071 SUBARU árg. '04 ek. 29.600 km Sjálfsk./álfelgur + heilsársdekk. Einn eigandi. Þjónustubók. Áhv 1.6 m Avant/Afb. 29 þ.mán. Sími 8967104. Nissan Murano árg. '03 Ek. 90 þús. km. Verð 3,2 mkr. Skoða skipti á ódýrari. Uppl. 844-2162 Hópbílar Til sölu Mercedes Benz Vario, árgerð 1999, ekinn 170 þús, sæti fyrir 17 farþega. Ný sprautaður hvítur. Tilboð óskast. Uppl. í síma 892-2143. Bílavörur Dekk til sölu! 4 stykki negld og míkróskorin 33" dekk á felgum sex gata til sölu á 60.þ. Upplýsingar í síma 863-9902. Mótorhjól Húsviðhald Ertu leið á eldhúsinu? breytum og bætum. Upplýsingar í s: 899- 9825. Einkamál Stefnumót.is Kynntu þér vandaðan stefnumóta- og samskiptavef fyrir fólk sem gerir kröfur. Þjónustuauglýsingar 5691100 LÍKLEGA velja margir að búa mið- svæðis í Reykjavík til að hafa möguleika á því að ganga eða hjóla allra sinna ferða. Það er skynsamleg og góð hreyfing sem mengar ekki andrúmsloftið. Margir vilja geta gengið í sundlaugar borg- arinnar til að fá enn meiri hreyf- ingu og frískt loft allan ársins hring. Sem betur fer búa flestir borgarbúar við þau lífsgæði að stutt er í næstu útisundlaug. En nú ber svo við að íbúum sem búa í Miðborginni, Holtunum, Norðurmýrinni og Hlíðunum og vilja fá sér sundsprett undir berum himni er gert erfitt um vik, þar sem engin útisundlaug er í þessum hverfum. Það er að sjálfsögðu hægt að ganga eða hjóla í bæði Vesturbæjarsundlaug eða Laug- ardalslaug, en þegar heilu fjöl- skyldurnar ætla í sundferð verður bíllinn oftast fyrir valinu. Á þessu má ráða bót með því að byggja úti- sundlaug við hverfislaugina, Sund- höll Reykjavíkur. Hugmyndir um að byggja útisundlaug við þá merkilegu innilaug hafa verið sveimandi yfir höfðum okkar í 65 ár og borgaryfirvöld hafa ævinlega verið jákvæð gagnvart þeirri hug- mynd. Enn er þó hvergi að finna samþykkt um að hefjast handa við verkið. Kostir þess að byggja útisund- laug við Sundhöllina við Barónsstíg eru fjölmargir. Sundkennsla barna yrði efld, auk þess sem eldri borg- arar gætu notið útiveru í auknum mæli. Fjölskyldufólk í hverfinu þyrfti ekki að fara um langan veg til að sækja sundlaug og meira svigrúm yrði fyrir þá sem æfa sundíþróttina markvisst. Nú hafa bæði íbúasamtök 3. hverfis og Miðborgar ályktað um hversu brýnt er að fá útisundlaug á þennan reit. Við hvetjum því stjórnendur borgarinnar til að staðfesta að autt svæði sunnan við Sundhöll Reykjavíkur verði nýtt til að byggja útisundlaug. Jafnframt vonumst við til að borgarfulltrúar hafi í sér drift og döngun til að veita fé til þessa mannvirkis nú þegar unnið er að fjárhagsáætlun borgarinnar. Útisundlaug við Sundhöllina Eva María Jóns- dóttir og Hilmar Sigurðsson vilja að útisundlaug verði byggð við Sundhöll Reykjavíkur »Hugmyndir um að byggja útisundlaug við Sundhöllina hafa verið ræddar í meira en 65 ár. Nú er kominn tími til aðgerða. Eva María Jónsdóttir Eva María er formaður Íbúasamtaka miðborgarinnar. Hilmar er formaður Íbúasamtaka 3. hverfis. Hilmar Sigurðsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.